Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 13
ÞRHMTJDAGUR 21. júní 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN «■I 13 Spennandi augnabiík, en léieg knattspyrna h já KR og Akranesi Kvörtun kom- ið á framfæri hjá ekra Rvikurli'ð anna í knattspyrnu kom að máli við iþnótíasfðuna og kvaðst vilja koma á framfaeri kvörtun við Knafcbspynrodómarafélag Rvík- ur. Svo yæri mál með vexti, að sL laasaíftag hefði enginn dómiari m-ætt á tiltekinn leik í yngri flokk untrm. Þegar slíkt kemur fyrir, er ætlazt til, að þjálfarar liðanna hringi í ákveðíð símanúmer hjá dómarafélagmu — og er þá „var.a dómari" sendur á vettvang. En á laugardaginn brá svo við, að eng inn svararði í þessu núrneri. Var þá brugðið til þess ráðs, að hringja í stjómarmeðlimi KDR, en án árangurs. Rúmtrm hálftíma eftir að leikurinn átti að hefjast, tókst að „klófesta" dómara, sem kom á keppnisstaðinn í öðrum er indagerðum en eð dæma þennan Framhald á bls. 15 KR skoraði 1:0 í fyrri hálfleik, en Akranes jafnaði, þegar 13 mínútur voru eftir af leiknum. Þriðja mark Vals. Einar reyndi aS verja en tókst ekki. (Tímamynd Bjarnleifur). Akureyri „brotnaði" á fyrstu mín. síðari hálfleiks gegn Val Valsmenn sigruðu Akureyri með 3.*0 á sunnudaginn Eftir markalausan fyrri hálf leik, brotnaði Akureyrar - liðið snemma í síðari hálfleik á móti Val við það að fá á sig tvö mörk með stuttu millibili. Og eftirleik ur Valsmanna varð léttur, þó svo, að þeim tækist ekki að skora nema eitt mark til viðbótar. Leik urinn fór fram á Melaivellinum á sunnudag í blíðskaparveðri að við stöddum allmörgum áhorfendum. Fyrri hálfleikurinn var að mörgu leyti jafn, en Akureyring- ar áttu þó mun hættulegri tæki færi, sem Steingrímur og Kári sköpuðu oftast nær. En eins og fyrri daginn gleymdu Akureyring ar skotskónum fyrir norðan, og þvi tókst þeim ekki að skora, en einu sinni bjargaði Þorsteinn Friðþjófsson á línu fyrir Val. í byrjun síðari hálfleiks gerðu Valsmenn út um leikinn með Úrslit í 2. deild Þrír leikir voru háðir i 'I deild íslandsmótsins í knattspyrnu um helgina. Á Siglufirði gerðu heima menn jafntefli við Breiðablik, 1:1. Á ísafirði töpuðu heimamenn fyr ir FH 0:2, og þar með hefur hag ur Breiðabiiks í þessum riðli vænkað. í Sandgerði lék ÍBS gega Vik ingi og sigrðuðu Vfkingar með 2:1. tveimur mörkum. Hermann Gunn arsson skoraði 1:0 á 8. mín. með lausum „skalla“eftir fyrirgjöf Ingv ars. Einar Helgason í markinu stóð of framarlega, og má kenna honum um markið. Aðeins tveim ur mínútum síðar á Hans Guð- mundsson skot frá vítateigslínu að Akureyrar-markinu. Og enn er Einar ilia staðsettur og missir af knettinuan í mark, 2:0. Eftir þessi tvö mörk var baráttu þrek akureyrsku leikmannanna fokið út í veður og vind. Vals- menn náðu betri og betri tökum á leifcnum, og Bengsveinn Alfons son skoraði 3:0 með föstu skoti Framhald á bls. 35 Alf—Reykjavík. Enn einu sinni sannaðist það, að KR á engan heimavöll. ,,Á- fram, Skagamenn, áfram Skaga- mann”, kallaði fjöldinn í stúk- unni á MelavelÚnum í gærkvöldi, eftir að Akranes hafði jafnað 1:1 á móti KR eftir æsilegt augnablik við KR-markið. Skagamenn höfðu gert harða hríð að marki, og í miklu fáti, sem greip um sig hjá KR-vöminni, hafnaði knötturinn hjá Þórði Jónssyni, sem sendi knöttinn í netið framhjá Heimi markverði. Og þar með hafði Akranes tryggt sér annað stigið, því að fleiri mörk voru ekki skor- uð. Spennandi augnablik, en græti- lega léleg knattspyrna var það, sem leikur þessara erfðafénda bauð upp á í gærkvöldi í norðan strekkingi. Það eina, sem sást af viti voru nokkur skemmtileg upp hlaup KR í fyrri hálfleik á móti vindinum. Þá byggði KR sóknina upp á stunguboltum milli bak- varða og miðvarða Akraness. Varnarmenn Akraness voru það seinir, að það var leikur einn fyr- ir Baldvin að skapa hættu upp við mark. Og úr einu slíku upphlaupi skoraði KR sitt eina mark — á 12. mín. — en þá hafði Rnöttur- inn borizt hratt upp hægra væng og þaðan fyrir mark til Bald- vins, sem skaut viðstöðulaust á mark og skoraði. Segja má að KR-ingar hafi haft tögl og hagldir mestallan f. hálf- leik, og svo lélegir virtust manni varnarleikmennirnir hjá Akranesi að í samanburði við þá hafði Bald vin góða knattmeðferð. Samt sem áður tókst KR-ingum ekki að skora nema þetta eina mark, en al mennt reiknuðu menn með. að í síðari hálfleik yrði um einstefnu- akstur að Akraness-markinu að ræða. En það fór á annan veg. Síðari hálfleikurinn var frámunalega illa leikinn af hálfu KR — og reyndar Akraness líka — en Skagamennirnir höfðu keppnis- skapið fram yfir KR-inga. Og eig inlega féllu KR-ingar í þá gildru að rembast eins og rjúpa við staur. að verja þetta eina mark sem þeir skoruðu í fyrri hálfleik í staðinn fyrir að sækja áfram. Framhald á bls. 14. Jón Þ. varð 4 Um helgina tók Jón Þ. Ólafs son þátt í alþjóðlegu frjálsíþrótta móti í Varsjá. Jón hafnaði i 4. sæti, stökk 2 metra. Sigurvegari varð franski methafinn Rose, en hann stökk 2,10 m. Urslit í yngri flokkunum Alf — Reykjavík. — Rvíkurmóti yngri flokkanna í knattspyrnu var haldið áfram sl. laugardag. Þrótt ur sat yfir, en Valur og KR léku s*aman og Fram og Víkingur. Úr slit urðu eins og hér segir: Valbjörn hlaut Forsetabikarinn Alf — Reykjavík. — Val- björn Þorláksson, KR, vann bezta afrekið á 17. júní mótinu og Iilaut því forsetabikarinn, sem keppt er um hverju sinni. Valbjörn stökk 4.30 metra í stangarstökki og fékk fyrir það nokkrum stigum meira en Jón Þ. Ólafsson, sem stökk 2.03 metra í hástökki. Stúkan á Laugardalsvell inum var troðfull á 17. júní, síðari dag mótsins, og fylgdust áhorfendur með skemmtilegri keppni í indælu veðri. Óhætt er að segja, að 100 metxa hlaupið hafi verið hápunktur frjáls íþróttakeppninnar, en í úrslit- unum komu fjórir keppendur jafnir í mark á 11,3 sek. Sigur vegarar í einstökum grein- um urðu þessi: Jón Þ. Ólafs- son, hástökk, 2.03. Sleggjukast Þórður B. Sigurðsson 50.12. Kringlukast, Þorsteinn Alfreðs son, 46.59, þrístökk, Karl Stef ánsson, 13,91. 800 metra hlaup Halldór Guðbjörnsson, 1:56,8. 200 m hlaup vann Valbjörn á 23.2 spjótkast með 57.67 m kasti, 110 m grindahlaup á 15.6 og stangarstökkið eins og fyrr segir, 4.30 m. f kúluvarpi sigr aði Guðmundur Hermannss., 15.50. Langstökk, Ragnar Guð mundsson, 6.86. í 400 m hlaupi sigraði Þorsteinn Þorsteinsson á 50.8. Meðal atriða á 17. júní mót- inu var vítaspyrnukeppni milli Vals og Þróttar og sigraði Val ur með einu stigi. Svo mjótt var á mununum, að úrslitin voru ráðin með síðustu spyrn unni, skot Arnar Steinsen Þrótti, fór í báðar stengur og út aftur. Það nægði Val til sig urs. 2. flokkur a: Valur — KR Fram — Víkingur 2. flokkur b: Fram — Víkingur Valur — KR 3. flokkur a: Valur — KR Fram — Víkingur 3. flokkur b: Valur — KR Fram — Víkingur 4. flokkur a: Valur — KR Fram — Víkingur 4. flokkur b: Valur — KR Fram — Vík. (Vík. gaf) 5. flokkur a: Valur — KR Fram — Víkingur Valur Fram 5. flokkur b: KR Víkingur Valbjörn í stangarstökkskeppn- inni 17. júní (Tímamynd Róbert) I J 5. flokkur c: Valur — KR Fram — Víkingur 4:1 4:0 3:0 0:2 2:3 1:1 7:0 6:1 2:1 8:0 2:3 2:1 1:3 1:1 3:1 1:0 2:1 Úrsiit eru nú kunn í tveimur Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.