Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 21. júní 1966
BÆNDAFUNDUR
Framhald af -bls. 1
verð fyrir afurðir sínar sam-
kvæmt lögum um Framleiðslu
ráð og fleira. Fundurinn skor
iar á stjórn Stéttarsambands
bænda og Framleiðsluráð að
gera þær kröfur til ríkisvalds
ins, að það tryggi bændum
þennan rétt. Fundurinn lítur
svo á, að innvigtunargjald það
sem lagt hefur verið á mjólk,
sé svo tilfinnanlegt, að bændia
stéttin geti ekki' undir því
risið, og gerir því þær kröf
ur, að gjald þetta verði fellt nið
ur. Hins vegar verði verðjöfn
unarsjóði tryggðar nægilegar
tekjur til útjöfnunar. Bendir
fundurinn á eftirfarandi leiðir:
1. Útsöluverð á nýmjólk
verði hækkað til þess að mæta
verðlækkun á smjöri.
2. Afurðalán úr Seðlabank
anum og vi'ðbótarlán úr við-
skiptabönkunum verði aukin í
samræmi við afurðalán sjávar
útvegsins.
3. Unnið verði a'ð þvi, að fá
útflutningsuppbæturnar hækk
aðar.
4. Landbúnaðurinn fái hag-
ræðingarfé til þess að skipu
leggja framleiðslu sína á sem
hagkvæmastan hátt.
Ákveður fundurinn að kjósa
sex manna nefnd til þess að
leita samninga við ríkisstjórn
ina um lausn málsins ásamt
stjórn Stéttarsiambandsins og
Framleiðsluráði.
Fáist ekki viðhlítandi niður-
staða þessara mála við stjórn
arvöldi, skorar fundurinn á
stjórn Stéttarsambandsins að
boða til sérstaks fulltrúafund
ar samtakanna til þess að taka
ákvörðun um sölustöðvun land
búnaðarvara eða aðrar aðgerð
ir“.
Talsmenn héraðsnefndanna,
Stefán Jasonarson, Vorsabæ,
Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Kirkjubóli og Hermóður Guð
mundsson, Nesi, sögðu blaða
mönnum í kvöld, að fundinn
sem hófst á sunnudag, og
laug í dag, hafi setið kjörnir
fulltrúar úr flestum sýslum
landsins í tilefni innvigtunar
. gjalds á mjólk, sem Fram-
leiðsluráð ákvað nýlega, sökum
þess, að útflutning9bætur á
landbúnaðarvörur hrökkva nú
ekki til þess að tryggja bænd
um skráð verðlagsgrundvallar
verð fyrir framleiðsluvörur
yfirstandandi verðlagsárs. Nem
ur þetta gjald nú einni krónu
á hvert innvegið mjólkurkíló.
Fund þennan sóttu 47 fulltrúar.
Á fundinum kom fram, að bændur
voru sammála um, að þeir gætu
ekki risið undir þessum nýju út
gjöldum, töldu að aðrar leiðir
bæri að fara til þess að tryggja
þeim þær lágmarkstekjur, er fram
leiðsluráðslögin ákveða. Kom
þakkarávörp
Hjartans þakkir sendi ég öllum, er sýndu mér vin-
semd á sjötugsafmæli mínu þann 17. júní s.l. með
margs konar dásamlegum gjöfum, heillaskeytum og
heimsóknum, er gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Með beztu árnaðaróskum og kærum kveðjum.
Einar Kristleifsson, Runnum.
Maðurinn minn og faðir okkar,
Kristinn Ármannsson,
fyrrv. rektor
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. júni kl.
13.30. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Þeim sem vildu minnast hins
látna, er bent á minningarsjóð um hann við Menntaskólann i
Reykjavfk. Gjöfum er veitt viðtaka í skrifstofu skólans og f Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Þóra Árnadóttir og börn.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð vð andlát og jarðarför,
Jóns Jónssonar
Hofi á Höfðaströnd
Sigurlína Björnsdóttir, Stefanía Óiafsdóttir,
Sólveig Jónsdóttir, Ásberg Sigurðsson,
Pálmi Jónsson, Jónfna Gfsladóttir,
Andrés Björnsson, Margrét Vilhjálmsdóttir,
Friðrik Pétursson, Jóna Sveinsdóttir,
Sigurður Friðriksson, Guðný Guðmundsdóttir,
og barnabörn.
B
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför
litla drengsins okkar.
Sigurhanna Gunnarsdóttir,
Jón E. Hjartarson,
Læk, Ölfusi.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför,
Kristínar Ólafíu Jóhannesdóttur
Sérstaklega viljum við þakka starfsfólkinu á ElliheiiYiilinu Grund.
Hildur Jóhannesdóttir, Kristján Jóhanncsson,
Karolína Stefánsdóttir, Kristján Gíslason,
Guðmundur Stefánsson, Guðrún Kristinsdóttir,
Guðrún Stefánsdóttir,
Bjarni Stefánsson, Sólveig Árnadóttir,
Jóhannes Stefánsson,
Hólmfríður Stefánsdóttir, Þorsteinn Magnússon,
Jón Stefánsson.
fram á fundinum, að allir full
trúar stóðu saman einhuga um
þetta, enda var sú ályktun, sem
samþykkt var, afgreidd með at-
kvæðum allra fundarmanna. Álykt
un þessi var síðan lögð fram á
sameiginlegum fundi með fram
leiðsluráði, sem hófst síðdegis í
dag. Það kom greinilegar fram á
fundi þessum, að þessar kröfur
voru bornar fram til stuðnings
Stéttarsambandi bænda og Fram
leiðsluráði til úrlausnar þeim
vanda, sem nú hefur skapazt hjá
iandbúnaðinum.
Að loknum fundi með Fram-
leiðsluráði kaus bændafundurinn
sex manna nefnd, er skipuð var
fulltrúum úr öllum landsfjórðung
um, til þess að vinna að lausn
þessa máis með framleiðsluráði.
Þessir fulltrúar eru: Af Suður-
landi: Ölver Karlsson, Þjórsár-
túni, Sigmundur Sigurðsson, Syðra
Langholti. Varamenn: Guðmundur
Guðmundsson, Efri-Brú, og Sig
geir Björnsson, Holti. Af Norður
landi eystra Stefán Valgeirsson,
Auðbrekku, og til vara Hermóður
Guðmundsson, Árnesi. Af Norður
landi vestna: Pálmi Jónsson, Akri
og til vara Jón Benediktsson,
Höfnum. Af Vesturlandi: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson, Kirkju
bóli, og til vara Gísli Þórðarson,
Mýrdal. Af Austurlandi: Friðrik
iSigurjónsson, Ytri-IHlíð, Vopna-
firði, og til vara Hermann Guð
mundsson, Eyjólfsstöðum, Beru
firði.
Talsmenn héraðsnefndianna
sögðu blaðamönnum, að ýmsar til
lögur hefðu komið fram hjá bænd
um til lausnar vandanum, t. d. að
afnema söluskatt á landbúnaðar
vörum, að greiða niður áburð,
er hækkaði um 17% á sama tíma
og mjólkurverðið til bænda lækk
aði. Þá hafi einnig komið fram
mikil fordæming á þann áróður
sem læknastéttin hefur viðhaft um
mjólk og mjólkurvörur, ekki sízt,
það sem það sé nú sannað, að tal
þeirra hafi verið staðlausir staf
ir. Tóku þeir sem dæmi, að flutt
hefði verið útvarpserindi um
skeðsemj Coca Cola á barnatenn
ur, og allt hafi ætlað vitlaust að
verða, og útvarpsráð beðizt af-
sökunar. Nú hafi læknar flutt oft
ar en einu sinni erindi í útvarp
um stoaffsemi mjóltourfitu, og
fólk hafi trúað þessu og hætt að
kaupa smjör í nokkuð stórum
stíl, og teldu bændur, að smjör
birgðirnar í landinu hefðu vaxið
óeðlilega mikið vegna þessa áróð
urs. Nú sé búið að sanna það, að
þetta eru staðlausir stafir, og
telji bændur þetta tal alvarlegan
atvinnuróg gagnyart framleiðslu
vörum sínum.
Þeir sögðu, að segja mætti, að
enginn fjöldafundur hefði verið
haldinn meðal bænda í landinu
þar sem jafn sterk samstaða hafi
verið og á þessum fundi. Hefði
komið fram meðal margra full-
trúa í Framleiðsluráði f lok fund
arins, að þeir teldu þetta mikinn
stuðning við sinn málstað og þá
baráttu, sem þeir hlytu að heyja
fyrir sínum málstað til þess að
þoka þessum málum áleiðis.
Hefðu margir bændur talið, að
samstaðan, sem ríkti á fundinum
og meðal bænda, væri meira viiði
en gull á silfurfati, eins og það
var orðað.
Margir bændur voru svart-
sýnir, og það var útbreidd skoðun
meðal fundarmanna, að kjara-
skerðing sú, er innvigtunargjsldið
mundi valda mjólkurframleiðend
um gæti fyrr en varir leitt til
mjólkurskorts í landinu, ef gjald
ið yrði viðvarandi, þar sem menn
myndu jafnvel skera niður kýrn
ar í haust í stórum stíl.
HEIÐURSFÉLA SAR
19. fulltrúaþing Sambands ís- ið í stjórn sambandsins og for-
lenzkra barnakenniara kaus þá menn þess mörg ár.
Ingimar Jóhannesson f. v. full-
trúia á fræðslumálaskrifstofunni
og Guðjón Guðjónsson f. v. skóla
stjóra í Hafnarfirði heiðursfélaga
sambandsins. Þeir hafa báðir ver
Guðjón Guðjónsson
Þeir hafa um fjöldia ára tekið
virkan þátt í félagsstarfi samtak-
,anna og verið forustumenn í
skóla- og uppeldismálum.
Ingimar Jóhannesson
UMFERÐAROHOPP
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
Hvað um það. Akranes uppskar
mark á 32. mín., sem Þórður Jóns
son skoraði eftir mikla pressu við
KR-markið. Og á mínútunum. sem
HZ—Reyíkjavík, mánudag.
Mörg uimferðaróhöpp urðu um
hielgina í Reykjavík. Um tvöleytið
í 'gærdag varð tæpra þriiggja ára
drengur fyrir bíl á Kaplaskjóls-
vegi. Hlaut hann slæmt höfuðhögg
og var fluttur á Slysavarðstofuna
og síðan á Landspítalann. Um kl.
8 í gærkvöldi varð annar lítill
drengur fyrir Vespu og hlaut hann
einnig mikil meiðsli á höfði en líð
an hans er eftir atvikum. Sá, sem
Vespunni ók var réttindalaus.
Um kl. 10 í gærkvöldi lenti strák
ur á skellinöðru í lausamöl, þegar
hann var að sveigja af Hringbraut
inn á Birkimel, og lenti hann á
hliðina og rann út í ganigstéttar
eftir voru, sótti Akranes heldur
meira. Áhorfendur voru greini-
lega á bandi Akraness, og voru
hvatningarhrópin uppörvandi fyr-
ir leikmenn þess. Skyldi KR-ing-
um ekki hafa dottið í hug „Yfir
kaldan eyðisand einn um nótt ég
sveima. Nú er horfið Norðurland,
nú á ég hvergi heima”? Það er
sannleikur, KR á engan heima-
völl.
Eins og fyrr segir var knatt-
spyrnan hjá liðunum ekki upp á
marga fiska. Bæði reyndu að út-
færa „4-2-4„ og tókst KR það
öllu betur. KR-vörnin var yfirleitt
nokkuð traust (Bjarni, Ellert, Ár
sæll og Kristinn) en fipaðist í
nokkur skipti í síðari hálfleik.
Heimir f markinu stóð fyrir sínu
og varði m.a. tvö góð skot frá
Þórði Jónssyni. Tengiliðir voru
Sveinn og Þórður, en á miðjunni
fyrir framan þá þeir Eyleifur og
Baldvin. Bæði Eyleifur og Baldvin
voru drjúgir í fyrri hálfleik. Þetta
var fyrsti leikur Eyleifs með KR
gegn sínu gamla félagi — og urðu
þau vopnaskipti átakalítil, þrátt
fyrir mikla tilburði.
Hjá Akranesi var Þórður Jóns-
son einna beztur — tengiliður
ásamt Jóni Leóss. — en Ríkharð-
ur bróðir hans lék ekki með. Rík
harður tók þó örlítinn þátt 1 leikn
um, því að Magnús Pétursson,
dómari veitti honum áminningu.
þar sem hann sat á varamanna-
bekkjunum!! í framlínunni var
Björn Lárusson atkvæðamestur
ásamt Matthíasi.
Magnús Pétursson var ekki allt
af nákvæmur í dómum sínum, en
hélt leiknum vel niðri.
brúnina og fótbrotnaði hann vi
höggið.
Urn hádegisbilið í dag ók rúss:
jeppi af Háaleitisbraut inn
Miklubrautina og lenti inn í hli
ina á stationbíl, sem valt vi'ð hög
ið og lenti á umferðareyjunn
Kviknaði í bílnum við' höggið e:
slbkfcviliðið kom stojótt á vettvan
og toæfði eldinn. Einnig kor
sjúlkrabifreið, sem tók ökuman:
inn, sem lítið var meiddur o
flutti hann á Slysavarðstofuna. Bi
reiðarnar sikemmdust mikið.
SLÁTTUR
Framhald af bls. 16.
um mánuðj seinna á ferð en vei
lega. Fé er víða beitt á tún ei
og er ekki alls staðar lokið við
bera á túnin. Talsvert ber o?
kali f túnum.
í Skagafirði eru túnin betur
in og grænkuðu fyrr en í E\
firði. Er búizt við, að fyrstu t
in verði slegin eftir vikutíma
Fréttaritari blaðsins í Tréky
vík á Ströndum sagði í dag
ekki væri enn lokið við að ber,
tún og teldi hann gott ef slát
værý hafinn 10. júlí. Bleyta
kuldi hefði hamlað því, að ha
væri að bera á, og hefðu túnin
ið ilia út eftir veturinn. Va
þau nú fyrst að grænka, en bæ
ur hefðu verið smeykir um
kal væri víða í túnunum.
I Dýrafirði eru ágætar hori
um slátt og líta þau tún, si
ekki hafa verið beitt, vel út. I
ast menn við, að hægt verði
hefja sláttinn eftir mánaðamót
það er fyrr en í fyrra.
Að því er fréttaritari blaðsi
í Króksfjarðarnesi sagði í d:
má búast við, að sláttur þar i
slóðir hefjist seint. Erfiðlega 1
ur gengið að bera á tún og hef
það verið m.a. af því, að flutni
ar á áburði hafa gengið seí
vegna blautra vega. Fer grói
því seint fram og er ekki farið
orða slátt enn, en búast má v
að hinir fyrstu hefji slátt fy
hluta júlímánaðar.
í Borgarfirði eru sláttuhori
slæmar. Spretta er lítil og erf
hefur verið að bera á vegna oley
í túnum. Má því búast við.
sláttur hefjigt þar með sein
móti. Nýlega er farið að be:
kúm á túnum, en þau hefur'-ei
kalið mikið í vetur.