Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 21. iúní 1966 TÍMINN MINNING Siguröur Jónsson frá Hjalla Sigwrður Jónsson kennari var fæddur að Hjalla í Reykjadal S-íúngeyj arsýslu 6. júlí 1901. For- eldrar hans voru hjónin Jón Sig- nrðsson ibóndi þar og Herborg Helgadóttir. Jón faðir Sigurðar var sonur Sigurðar bónda á Hoís stöðum, Ásmundssonar bónda í Áiftagerði í Mývatnssveit Helga sonar hins kynsæla, bónda á Sfcútustöðum Ásmundssonar, en frá Helga er talin Sbútustaðaætt. Herborg kona Jóns á Hjalla var dóttir Helga Jónssonar bónda á HaRbjamarstöðum í Reykjadal, Jónssonar en móðir Helga var Henborg jHelgadóttir fná Skútu- stöðum Ásmundssonar. Voru þau Jón og Herborg réttir þremenn- ingar frá Helga Ásmundssyni. Sigurður ólst upp á Hjalla, næst- yngstur sex systkina. Hann gekk í unglingaskóla á Breiðumýri einn vetur og síðan í Gagnfræðaskóla Akureyrar og útskrifaðist þaðan áxið 1924. Hóf hann þá barna- kennslu og stundaði hana um ald- aríjórðungsskeið, víða um land. Var hann kennari í fyrstu í Reykjadal, siðar á Hólsfjöllum, í Mjóafirði eystra, á Rauðasandi og Barðaströnd og í Lundarreykjadal og Skorradal í Borgaríirði. Lengst af taldi Sigurður sér heimili í ífæðingarsveit sinni þótt dvalið væri að heiman, framan af á Hjalla, en síðar á Breiðumýri. Sat hann um árabil í hreppsnefnd sveitar sinnar. Til Reykjavíkur fluttist hann fyrir áratug síðan og átti heimili hér með Guðrúnu systur sinni, en þau voru bæði ógift. Sigurður v,ar um margt sérkenni legur maður að greind og hátt- erni. Næmi hans var mikið tii vissra hluta, sérstaklega í töluvísi og íslenzku og sögumaður var hann góður. f stjórnmálum var hann vel að sér og fylgdist með þeim af miklum áhuga. Segj,a má, að ekkí nýttist honum greind sín til jafns við margan annan, mun þar væntanlega hafa mestu ráðið um, að hann var ,að eðlisfari rak- inn einstaklingshyggjumaður, sem gekk sínar eigin götur án þess að skeyta um skoðanir annarra manna, en slík afstaða er sjaldn- ast vinsæl eða líkleg til valda eða áhrifa í þjóðfélagi sem reynir að steypa allia í sama tízkumótið Hann hafði auga fyrir kímni og gaí komizt vel að orði um það er vakti gaman hans í orðræðum og tilsvörum manna. Sjálfur varð hann stundum .fyrir því að gam- an var hent að því er sérkenni- legt var í fari hans og tilsvörum og tók hann því að jafnaði vel. Sigurður hafði verið heilsuveill hin síðari ár og lítt fær til vinnu. í marz s.l. varð hann fyrir bifreið og slasaðist alvarlega. Lá hann eftir það á sjúkrabúsi unz hann andaðist þann 13. þessa mánaðar. Með Sigurði frá Hjalla er geng- inn sérstæður persónuleiki, og þeirrar manngerðar, sem nú fer æ fækkandi. Indriði Indriðason. ida Borgfjörð Guðnadóttir Ingólíur kastar stríðs- hanzka að bændum Það verður ekki af þeim Morgunblaðsmönnum skafið, að þeir eru kokhraustir, og meir en það. Ég ætla að sjaldan eða aldrei hafi verið varpað í andlit bændastéttarinnar á fslandi, og er hún þó ýmsu vön, öðrum eins stríðshanzka og þeim, er felst í fyrirsögn Morgunblaðs ins hinn 11. þ. m„ sem er yfir skrift á viðtali sem blaðið á við sjálfan landbúnaðarráðherr ann, Ingólf Jónsson. Hún hljóðar svo: Hlirtur bænda, hef ur loks verið leiðréttur til sam ræmis við aðrar stéttir. — — Það er ekki klipið úr því. — Þetta segir blaðið á sama tíma og bændastéttin rís upp um land allt til að mót- mæla freklegri kjaraskerðingu með verðfellingu á mjólk og boðuð lækkun á kjötverði í haust. Getur það verið að þessi fyr irsögn sé úr muimi Ingólfs Jónssonar? Ef svo er, verður að setja hann á bekk með viðskipta- málaráðherranum og hans nóta í viðhorfum til landbúnaðarins. Sennilega ætlar Ingólfur sér annað og' betra hlutskipti, en þá verður hann að taka mynd síma, á sparifötunum, undan slíkri fyrirsögn. — Sannleikurinn er sá, að hvorki þeim Morgunblöðsmönn um né landibúnaðarráðherran- um, þýðir að tala við íslenzka bændur eins og óvita, sem ekki finni sjálfir hver hlutur þeirra er í þjóðarbúskapnum, þeir vita og finma það vel. Því er það að þeim dettur ekki í hug, að láta skerða simn skerf til þess að sístækkandi hópur hirðgæðinga „verðbólguspekú- lanta“ fái þeim mun betur hreiðrað um sig á dúnsvæflum munaðar og nautna, meðan ís- lenzkt framtak í framleiðslu og iðnaði er mergsogið til ó- lífis í ofboði óðaverðbólgunn ar. — Þess vegna eru slíkar fyrir sagnir hrein forheimska eins og nú er í pottinn búið og aðeins sagðar í blekkingaskini, en sem betur fer svo aukkenni legar að þær blekkja engan mann, nema höfundana sjálfa. Viðbrögð bænda við kjara Iskerðingunni etru þess eðlis að þau áttu að vera forráða- mönnum Morgunblaðsins þörf aðvörun, sem þeir mega og eiga að draga skíra lærdóma af. Þeir vita að íslenzkt efna hagslíf er að nálgast hreina ófæru. Því þá ekki að vera menn og snúast með mann- dómi gegn háskanum. Við hann ræðst ekki nema að allir beztu menn þjóðarinnar taki höndum saman til viðnáms. Þetta ber stjórnvöldum lands ins að skilja og viðurkenna hreinlega og haga sér sam- kvæmt því, ella á þjóðin ekki annars úrkosta en að hrinda þeim af stóli. Það er augljóst mál. Það skynja nú flestir fslend ingar, sem betur fer. Ó. J. í Olíkur er heimur sorgarinnar heimi hins glaða manns. Það! verður aldrei augljósara en þar, hvernig allt hið ytra fær svip af því, sem innra fyrir, í huganum hýr. Þegar sorgin er orðin hlut- skipti okkar, er eins og við sjá- um bókstaflega ekki það, sem var okkur til yndis áður. Þess vegna verður sorgin alls staðar jafn sér. ■ Slík tilfinning saknaðar og höf- ugs harms fór um hugi aðstand- enda og vina, þegar náfregn hinn ar, ungu og dugmiklu konu, fdu B .Guðnadóttur, barst okkur. Við drjúpum höfði, er bylgja saknaðarins streymir um vitund okkar. En þá er sem líði friðandi tilfinning um sálir okkar, því í hugann koma hin fornu orð: „Þeir sem guðirnir elska, deyja ungir.“ Fyrir sjónum okkar blasir þú nú, eins og þú varst dagfarslega, með innsigli lífsþróttarins á enni, sístarfandi, örugg og hress í fram- komu. Sú mynd hverfur fyrir annarri. Við sjáum þig leidda mjúkum vinarhöndum til æðri kapítulinn á fætur öðrum blasir þar við með þessari yfirskrift: „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir“. Enn var einn slíkur kapituli full og Jóhann Helgason bjuggu. Barn ung fór hún til kjörforeldra sinna, Rósu Ingimarsdóttur og Guðna Árnasonar, sem þá bjuggu á Ak- ureyri. Hjá þeim öllum vaka nú minningamar. Þið kjörforeldrarnir, sem frá því fyrsta hafði fylgzt bezt með lífsgöngu hennar. Ég veit og skil þær hræringar, er vonir í sam- bandi við dugmikla kjördóttur valda. Ykkar hlutskipti var ekki aðeins að vaka, vona og dreyma við vögguna, heldur og að stara í þær svölu bylgjur, sem fóru með fjör hennar. En þegar nú kapituli dóttur ykkar er lesinn til enda hér á jörðu, og þið hafið lesið síðustu síðuna, sem þá fyrstu, er það ykkur harmabót að ævi hennar varð ykkur voldugur gleði- gjafi. Þau. muna þig, ída, æskuhressa við leiki og störí. Hugur þinn var ætíð bjartur af vonum, höf- ugur að draumum um framtíðina. Þú áttir hjá þeim, framan af ævi, norðlenzkan himin, sem fagra hvelfingu yfir þrám hjarta þíns. Heiðríkja hans og birta ófst inn í framtíðaráform þín. Og þú reyndist foreldrum þínum sann- arlega trú og góð dóttir. En vegir þínir lágu mót suðri jog hækkandi sól. Með kjöríoreldr- um þínum fluttist þú til Reykja- víkur, ung að árum. Þá fannist þér, sem æ síðan, hver brekka fær og taldir óþarft að hika við að leggja á brattans fjöll. Þú hvarfst til náms að Kvenna- skólanum að Laugum. Þar aflaðir þú þér þekkingar, er kom sér vel seinna. Og við blasti braut þín fögur og glæsileg. En sú braut varð skemmri en okkur vini þína dreymdi um. Og er við fylgdum þér síðasta spöl- inn, hinn 11. þ.m„ hvarflaði í hug- ann þetta: Vegir Guðs eru órann- sakanlegir. En svo birti aftur fyrir augum og hugurinn fagnaði þessu: „Margoft tvitugur meira hefur lifað svefnugum segg er sjötugur hjarði." Yfir störf og þroska manndóms ritaður sumarmorguninn 7. júní heimkynna, „meira að staría Guðs ' s.l. Hann var þungur en fagur um geim.“ : aflestrar. Hann hófst með fæðingu ára hennar sé ég leika um ljós Og þá er sem flett sé blöðum' fdu austur í Borgarfirði hinn 1. frá heimi ástarinnar. Hinn 27. des. fyrir sjónum okkar í sögu þjóð- júní árið 1933, þar sem foreldr- árið 1952 eignast hún hug og hönd arinnar gegnum aldirnar. Hver ar hennar, BergTún Árnadóttir Igóðs eiginmanns, Braga Eggerts- sonar, ættuðum úr Nbrður-Þing- eyjarsýslu. Varð þeim tveggja, mannvænlegra barna auðið: Rósu Guðnýjar og Jóns Eggerts. Mér varð ftjótt ljóst, kæri Bragi að þú leitaðir hælis í þinni sáru sorg, við faðm óvenju yndislegra minninga úr sambúð og samferð elskulegrar eiginkonu. Því mun samferðatíminn, þótt skammur væri, skapa unaðsheim í sál þinni heim, sem ekki verður frá þér tekinn. Sá heimur ljómar í fögr um geislum þeirrar elsku, sem er eilíf. En þar sem hin eilífa ást rikir þurrkast í burt markalínur fortíðar og framtíðar, því að: „Háa skilu hnetti himingeimur blað skilur bakka og egg en anda, sem unnast, fær aldregi eilifð að skilið". Vitneskjan um þetta, ásamt traustinu til hins eilífa föður, mun efla hugrekki þitt og djörfung til EYJAFLUG að taka á móti þinu erfiða hlut skipti, Bragi minn. Og þið börnin hennar og systkin! Gleymið ekki, hversu traust og kærleiksrík hún var. Merki hennar var göfugt og hreint. Guð styrki ykkur öll til að bera það fram, minningu henn ar til verðugs sóma og ykkur til heilia og hamingju. Persónuiega þakka ég þér, fda mín, fyrir veitta góða aðstoð og trausta umhyggju í garð barna og heimilis okkar hjóna, undir eríiðum kringumstæðum. Þar kom glöggt fram, hversu mikils var af þér að vænta. Við vinir þínir söknum saman af því að þú varst um aldur fram frá okkur tekin og kveðjum um stund en vonum sam an af því að við trúum á endur fundi. „Sólin sezt, en sólin rís aftur og bæði við sólarlag og sólarupprás er Guð með okkur." Ingimar Ingimarsson. MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LEXE ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAOSPLATA með ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SfMI 11940 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.