Tíminn - 29.06.1966, Blaðsíða 4
4
XlMINN
MIÐVIKUDAGUR 28. júni 1966
1
LANDSMÓT SKÁTA 1966
Á landsmótinu að Hreðavatni 25. júlí — 1. ágúst
1966 verða sérstakar FJÖLSKYLDUBÚÐIR sem nefnd
ar veroa ÞANGHAF5BÚÐIR, í samræmi við ramma
mótsins.
FjölskyldubúSir:
UPPLÝSINGAR OG SKILYRÐI:
1. Annað hvort hjónanna (eða viðkomandi einstakl
ingur) hafi verið starfandi skáti.
2. Þátttökugjald í Þanghafsbúðum verður kr. 200.
00 fyrir fyrsta dag og kr. 100.00 fyrir hvern dag til
viðbótar.
3. Gjald það sem tilgreint er í 2. lið gildir fyrir
hjón og börn þeirra, þau sem eru undir skátaaldri.
Fyrir einstaklinga er sama gjald fyrir hvert tjald (1—
2 í tjaldi).
4. Innifalið í þessu gjaldi er:
a) Merki mótsins fyrir hjónin og börnin.
b) Þátttaka í öllum dagskrárliðum mótsins eftir eigin
óskum.
c) Aðgangur að öllum stofnunum mótsins og afnot af
allri þjónustu, sem mótið býður upp á.
5. Mótið mun hafa opna verzlun í Þanghafsbúðum,
þar sem þeir er þess óska geta keypt hráefni í mat-
inn, eins og hann er samkvæmt áætlun mótsins hvern
dag.
6. í sambandi við Þanghafsbúðirnar verður reynt
að útbúa sérstakan barnaleikvöll og verður reynt að
skipuleggja þar barnagæzlu ákveð.inn tíma dag hvern.
SKÁTAR UM ALLT LAND:
Munið að greiða endanlegt þátttöku
g|ald til viðkomandi foringja í síð-
asta lagi um n. k. mánaðamót.
Þátttökutilkynning:
Nafn einstaklings eða
forsvarsmanns fjölskyldu:
Heimilisfang: .....................................
Starfaði i Skátafélagi ............................
Fjöldi fjölskyldumeðlima, er dvelja í Þanghafsbúðum:
Fullorðnir: ... Börn: . . Áætlaður fjöldi dvalar-
daga: .... Væntanlegur komudagur: .......... Þarf
svæði fyrir .... tjald/tjöld.
Sendist fyrir 1. júlí 1966 til:
LANDSMÓT SKÁTA 1966,
ÞANGHAFSBÚÐIR,
Pósthólf 1247,
Reykjavík.
BOLHOLTI 6.
Sveinn H. Valdimarss.
hæstaréttarlögmaSur.
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Simar 12343 og 23338.
TILKYNNING FRÁ BÖNKUNUM
TIL VIÐSKIPTAVINA
1. Bankarnir verða lokaðir á laugardögum í júlí-mánuði 1966,
að undanteknum gjaldeyrisafgreiðslum Landsbankans og Út-
vegsbankans (aðalbankanr.a í Reykjavíld, sem verða opnar á
venjulegum afgreiðslutíma, kl. 10,00 — 12,00 árdegis, ein-
göngu vegna afgreiðslu ferðamanna.
2. Föstudagana næst á undan ofangreindum laugardögum
hafa allir bankarnir og útibú þeirra opnar afgreiðslur til hvers-
konar viðskipta kl. 17,30 — 19,00.
3. Ef afsagnardagar víxla falla á ofangreinda laugardaga,
verða þeir afsagðir næsta virkan dag á undan þeim.
Seðlabanki íslands,
Landsbanki íslands
Búnaðarbanki íslands,
Iðnaðarbanki íslands h. f.
Útvegsbanki Tslands.
Verzlunarbanki íslands h. f.
Samvinnubanki íslands h. f.
Nám í símvirkjun
Landssíminn (símatæknideild) vill taka nem-
endur í símvirkjun.
Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi
eða hliðstæðu prófi.
Inntökupróf verður haldið í ensku, dönsku og
reikningi.
Umsóknir ásamt prófskírteini skulu hafa borizt
Póst- og Símamálastjórninni fyrir 15. júlí n. k.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 11000.
Póst- og símamálastjórnin. 27. 6. 1966.
BÆNDUR ÁRNESSÝSLU
ATHUGIÐ getum tekið að okkur byggingar.
Upplýsingar í síma 54, Hveragerði.
VEIÐIMENN
Til sölu ánamaðkar, afgreiddir i mosa og kössum
tilbúnir í veiðiferðina.
Sendum heim ef óskað er.
Pantanir i síma 23324 til kl. 5 og í síma 41224 á
kvöldin.