Tíminn - 29.06.1966, Blaðsíða 10
10
í DAG TÍMINN í DAG
MIÐVIKUDAGUR 28. júní 1966
KIDÐI
— Þú segir, a3 greifinn eigi hesthúsið.
Hver er þessi greifi?
— Svo þú ert ókunnugur hér!
— Greifinn er bara vaidamesti maður-
inn í borginni, það er allt og sumt.
— Einmitt. Og á hann dóttur, fallega
dóttur, sem . . .
— Eins og ég sagði áðarv þá eru sumar
spurningar ekki ráðlegar. Þú finnur al-
menningshesthús smáspöl héðan.
WtlAI ö
MORE —
WHO IN
BI.AZES
HE®’
— Þetta eru listaverk, maður.
— Hvernig f ósköpunum vissi hann um
þetta allt?
— Hvernig í ósköpunum veit hann allt?
— Og það sem meira er. Hver I ósköp
unum er Hann?
Laugardaginn 28. maí voru gefin
sanian í hjónaband af séra Ólafi
Skúlasyni ungfrú Áslaug Magnús-
dóttir og Steindór Sigurjónsson.
Heimili þeirra verður að Báru-
götu 35. (Ljósmyndastofa Þóris,
- Laugavegi 20b, sími 15602).
Hjónaband
í dag er miSvikudagur-
inn 29. iúní — Péturs-
messa og Páls.
Tungl í hásuðri kl. 22.03
Árdegisháflæði í Rvík kl. 2,29
Heilsugæala
■fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstóð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
■fc Næturlæknir kl 18. — 8
sími: 21230.
■ff Neyðarvaktin: biml 11510. opið
hvern vlrkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema Laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Laeknaþjónustu i
borginni gefnar i símsvaxa lækna
fé'-'gs Reykjavfkur i sjma 18888
Kopavogsapótekið
er opið alla virka daga fra KL 9.10
—20, laugardaga frá kl 9.15—10
Helgidaga frá kl 13—16
Holtsapótek. Garðsapótek, Soga
veg 108. Laugamesapótek og
Apótek Keflavíkur em opin alla
vlrka daga frá kl. 9 — 7 og helsi
daga frá kl 1 — 4
Næturvörzlu í Hafnarfirði 30. júni
annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27,
sími 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 29.6. annast
Guðjón Kiemenzson 30.6—1.7. ann
ast Jón K. Jóhannsson.
Næturvörður er í Lyf jabúðinni Iðunn
vikuna 25.6—2.7.
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar fer
i sumarferðalagið 29. júní. Farið
verður að Saurbæ og Akraneesi.
borðað að Bifröst. Tilkynnið bárr
töku sem fyrst ti) Ragnhildar Ey
jólfsdóttur f síma 16820
Flugáætlanir
Kvenfélag Háteigssóknar:
fer í skemmtiferð n. k. miðvikiidag,
29. júni. Farið verður i Landssveit.
Komið við á Hellum og hellamir
skoðaðir. Farið í Hraunteig og víðnr
Upplýsingar i símum:
1 6797 og 3 41 14.
Félagskonur tilkynnið þátttöku sem
fyrst.
Kvenfélag Óháðasafnaðarins:
Kvöldferðalag mánudaginn 27
júni kl. 8,30. Skoðuð verður Garða
kirkja, kaffi i Kirkjubæ á eftir. Far
ið verður frá Búnaðarfélagshúsinu.
Allt safnaðarfólk velkomið.
LÖNGUMÝRI í SKAGAFIRÐI
vill minna ferðafólk á að starfsemin
hefst 1. JÚLÍ.
Kvæðamannafélagið Iðunn
fer í skemmtiferð austur á Síðu,
laugardaginn 2. júlí Nánari upplýs-
ingar í símum 37192, 34384, 30364 og
24665.
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Sólfaxi fer til Bergen og Kjaupmanna
hafnar kl. 10.00 í dag. Vélin er vænt
anleg aftur til Rvk kl. 22.10 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðirl, Vestmannaeyja '3
ferðr), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Bgilsstaða og Sauð-
árkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur,
ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða.
Pan American þota
er væntanleg frá NY í fyrramálð kl.
06.20. Fer til Glasg. og Kaupmanna-
hafnar kl. 07.00. Væntanleg frá
Kaupmannahöfn ög Glasg. annað
kvöld kl. 18.20. Fer til NY annað
kvöld kl. 19.00.
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttr er væntan
leg frá NY kl. 09.00. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 10.00. Er vænt
anleg til baka frá Luxemborg k!.
23.15. Heldur áfram til NY kl. 00.15.
Leifur Eiriksson er væntanlegur frá
NY kl. 11.00. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 12.00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 02.45.
Heldur áfram til NY kl. 03.45.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Helingfors og Osló kl. 23.30.
Söfn og sýningar
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið yfir sumarmánuðina alla
virka daga nema laugardaga kl.
1-2—18.
— Nafn mitt er Pons. Ég er fyrrverandi
nazistaforingi — þetta er saga mín . . .
— Hvað er allt þetta.
DREKI
ALL/R &t/ T£yR/£> MER
A£> TALA V/£> m/VJV f
æg s/cAí.
KOMAST AO PVÍ f/VORT
m/VN J:RT?/A/£ CfArADUR
—AF m IATJD
SKYLD/ HÚft
V/TRA 33 ÍS
SfíU/Ar/NGA.
/ V/V/UK/SR KAVALER'
/ H/H/R// V/Jl /E/KA
/ 'A /f/Q. //////'AU/R
£?/?// RETSS/R KAR/.-
M£NU £7NS, K/'//////
eJ tii* birgi bragasnn