Tíminn - 29.06.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 28. júní 1966
TÍMINN
15
^ Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ævintýri Hoff
mans, sýning i kvöld kl. 20.
00. Aðalhlutverk: Guðmundur
Jónsson og Magnús Jónsson.
Sýningar
LISTAMANNASKÁLINN — Mynda
sýning, Ijósmyndir og mál-
verk Sigurðar Gíslasonar. Op-
ið frá kl. 14—22.
LISTASAFN RlKISINS — Safnið
opið frá kl. 16—22.
MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnir
svartlistar og álímingarmynd-
ir. Opið frá 9—23.30.
UNUHÚS — Sýning á málverkum
Valtýs Péturssonar. Opið ki.
16—18.
Skemmtanir
HÓTEL SAGA — Allir salir ob barir
lokaðir í kvöld. Matur fram-
reiddur í Grillinu frá kl. 7.
HÓTEL LO'FTLEIÐIR — Matur fram
reiddur í Blómasal frá kl. 7.
HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7
á hverju kvöldl
HABÆR — Matur frá kl. 6. Létt
músík af plötum
NAUSTIÐ — Karl Billich og télagar
leika frá kl. 8 til eitt.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir i
kvöld. Lúdó og Stefán.
Klæðningar
Tökum aö okkur klæðning
ar og viðgerðir 6 tréverki
á bólstruðum búsgögnum.
Gerum einnig tiiboð í við-
bald og endurnýjun á sæt-
nm í kvíkmvndahúsum
félagsheimilum. áætlunar-
bifreiðum og öðrum bifreið
um i Reykjavik og nær-
sveitum.
H úsgagna vinnustof a
BJARNA OG SAMÚELS,
Efstasundi 21, Reykjavík,
Simi 33-6-13.
GARÐYRKJUVANDAMÁLIN
Framhald af bls. 9.
áreiðanlega ekki framhjá neinum
garðyrkjumönnum, hvert hann er
að fara með kaldhæðni sinni í okk
er garð og menntaseturs okkar,
sem ríkið heldur uppi af slikum
myndarskap að jafnvel Ný viku-
tíðindi gera skólanum þann heið
ur 13. maí, að helga honum feit
asta letur á forsíðu og segja: van
hirtur ríkisskóli — með undir-
fyrirsögn — „kippa þarf rekstri
Garðyrkjuskóla ríkisins í liðinn.“
Ritstjórinn, Geir Gunnarsson birt
ir eftirfarandi lýsingu á ■ ástandi
skólans: — .... tæpast mun
önnur eins vanhirða vera á nokk
urri stofnun hérlendis og þessu
þjóðþrifafyrirtæki. Gríðarstór
gróðurhús að falli komin ber þar
hæst, og ef gægzt er inn utn
óhreinar rúðurnar, er það, sem
ræktað er í húsunum, nær ein-
göngu illgresi."
Ég vil vekja athygli á því, að
margir garðyrkjumenn hafa á
undanförnum árum, krafizt þess
af fullrj einurð, að menningar-
ástand Garðyrkjuskólans kom
ist til jafns við aðrar íslenzkar
menntastofhanir. En á slíkar kröf
ur hefur lengst af verið litið sem
persónulegar árásir á skólastjóra,
li výf-1
JOSEPH E. LEVINE presents
a PARAMOUNT PICTURES release
THEATRE
Heimsfræg amerísk mynd eftir
samnefndr metsölubók. Mynd
in er tekin f Technicolor og
Panavsion. Leikstjóri Edward
Dmytryk.
Þetta er myndin, sem beðið hef
ir verið eftir.
Aðiilhlutverk:
George Peppard
Alan Ladd,
Bob Cummings
Martha Hyer
Caroll Baker
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
sýnd kl. 5 og 9.
skólans. Þó gerðust þau fáheyrðu
tíðindi að skipuð var skólanefnd
við skólann og starfaði hún um
eins árs skeið, en var þá leyst upp
eftir að hafa skýrt frá viðleitni
sinni til umbóta á högum skólans
í langri og hreinskilinni skýrslu,
sem er bæði fróðleg og táknræn
um ástand þessarar ríkisstofnun-
ar. Þarf víst ekki að taka það
fram, að skólanefndin fékk engu
um þokað til umbóta á Garðyrkju
skólanum og situr þar nú við það
sama og áður — en sú von, sem
garðyrkjumenn höfðu alið í
brjósti við tilkomu skólanefndar-
innar orðnar að engu.
Til eru þó þeir menn, sem una
málunum vel eins og þau eru kom
in. Einn þessara manna er upp-
gjafa garðyrkjuhóndi úr Borgar-
fjrði og heitir sá Svavar Kjærne
sted. Hann sendi mér fyrirspurn-
ir þær er var fyrr að vikið. Til-
efnið var það, að ég hafði í febrú-
ar skrifað grein í Morgun-
blaðið, þar sem ég ræði m.a. þýð
ingu Garðyrkjuskólans fyrir ís-
lenzkan garðyrkjubúskap. Fyrir-
spurnir Svavars voru þó í engu
samhengi við grein mína og þar
af leiðandi lítil ástæða fyrir mig
að taka það í minn hlut að svara.
Þó var margt í spurningum þess-
um á þann veg að gætti ómaklegr
ar rætni og tilefnislausrar í minn
garð og okkar Borgfirðinga.
Fann hann megna „forarlykt" af
skrifum mínum og taldi það nokk
urri furðu gegna að samtök okkar
garðyrkjubænda skuli vera með
„tilhurði til afskipta af skólamál-
um garðyrkjunnar." Þykir mér og
sjálfsagt fleirum í garðyrkjustétt
inni, að Svavari farist það
óhönduglega, ef hann ætlar að
telja heilbrigðum mönnum trú
um, að það standi ekki í verka
hrjng garðyrkjusamtakanna að
hlutast til um málefni Garðyrkju-
skólans. Og engum stendur það
nær en gömlum nemendum skól-
ans að gera tilraunir til þess að
benda á þá vanrækslu sem á sér
stað í skólarekstrinum og þá að
sjálfsögðu í þeirri góðu trú, að
fremur sé á þá hlustað en aðra,
þegar þeir eru að leita skóla sín
um liðsinnis.
BStMl 11S8«1
S(ml 11384
Falloxin
(Two on a Guillotine)
Æsispennandi og viðburðarík,
ný, amerísik kvikmynd í Cinema
Scope.
Connie Stevens,
Dean Jones
Cesar Romero.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Síml 11475
Fjórir dagar í Napoli
(The Four Days of Naples)
Stórfengleg ítölsk kvlkmyad
byggð á sönnum atburðum úr
hemsstyrj öldinni.
Jean Sorel
Lea Massari
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Sé ég svo ekki ástæðu til að
hafa þessar línur fleiri, enda var
fyrst og fremst tilgangur minn
imeð þeim að koma boðum til
jþeirra manna, er hafa beðið þess
í án árangurs, að ég léti til mín
íheyra vegna þeirra skrifa, sem sá
|ágæti Rósariddari er forðum flúði
í garðyrkjubasl okkar hér í Borgar-
firði (og stundar nú forarræktina
með fleiri góðum mönnum í henni
í Reykjavík), og biðji þá virða
jmér það á betri veg, að ég nenni
^ekki að svara fyrirspurnum hans
■ frekar en orðið er með þessu
' greinarkorni.
Björn Ólafsson.
SKEMMTIFERÐ
FRAMSÓKNARFÉLAGANNA
Framlhald af bls. 7.
bezta í hvívetna, og auk þeess að
njóta hins sérkennilega lands-
lags á leiðinni, höfðu leiðsögu
menn, og einkum þó Gísli Guð-
mundsson, frætt ferðafólkið um
eitt og annað, sögu staða og
skemmtilega liðna atburði.
SAMGÖNGUR
Framhald af bls. 8.
bandi við það væru bifreiða-
f’erðir til og frá Reykjavík með
viðkomu í Hveragerði.
Vissulega kemur frá Vest
mannaeyjum ríflegur skerfur
til búsþarfa þjóðarinnar þ. á.
m. til vegamála og eigi þær
því fullkominn sanngirnisrétt á,
að hlynnt sé að þeirri einu þjóð
leið sem þangað getur legið, en
það er aðeins um fullkomnari
farkost og tíðari ferðir að ræða.
Ekki þarf að malbika né steypa
þennan veg. Hann er alltaf nýr,
að vísu stundum ósléttur, en
aldrei hastur, en vaggar vegfar
anda hægt og hlýtt við brjóst
Ægisdætra undir stjórn aefðra
handa og aðgætun auga skip-
stjórnara.
Á sólstöðudag 1966.
Einar Sigurfinnsson.
Simi 18936
Við verSum að lifa
(Livet skal lives)
Mjög umdoild ný Frönsk Kvik
mynd u—i vændislifnað I Paris
Myndin fékk verðlaun á kvik
myndahátíð í Feneyjum og hið
mesta lof hjá áhorfendum.
Anna Karina
Sadi Rebbot
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Danskur texti.
Horfni
milljónaerfinginn
Bráðfjörug þýzk gamanmynd
með Bibi Johns
Sýnd kl. 5.
Simar 38150 og 32075
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerísk-ítölsk safcamála-
mynd í Utum og Cinemascope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi, sem sýnd hefur ver
ið hér á landi og við metaðsóhn
á Norðurlöndum. Sænsku blöð-
in skrifa um myndina að James
Bond gæti farið heim og lagt
sig. . .
Horst Buchholz
og Sylva Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Mðasala frá kl. 4.
Slmi 11544
Kaatrin
Sænsk stórmynd byggð á hinni
frægu skáldsögu eftir finnsku
skáldkonuna Sally Salminen.
var lesin hér sem útvarpssaga
og sýnd við metaðsókn fyrir
allmörgum árum.
Martha Ekström
Frank Sundström.
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<§í
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
I
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaian opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
luinmiimimmiuti.
K0.HAViOiG.SBI
Slm 41985
tslenzkur texti
Pardusfélagið
(Le Gentleman de Cocody)
SniUdar vel gerð og hörku-
spennandi ný frönsk sakamála
mynd í algjörum sérflokki.
Myndin er í litum og
Cinemacope.
Jen Marais
Liselotte Pulver.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönuð börnum.
Slmi 50249
4 9 1
Hin mikið umtalaða mynd eft
ír Vilgot Sjöman.
Lars Lind
Lena Nymaft.
Stranglega böírnuð innan 16 ára
sýnd kL 1 og 9
Slm «»84
Sautján
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTENSEM
OLE MONTY
LILY BROBERQ
N$ dönsí Utkvlkmyno eftlr
oinr amoelldi rttböfund Soya
Sýnd kl. 7 og 9.
BönnuC oönjuro
T ónabíó
Simi 31182
íslenzkur texti.
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
(From Russia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný ensk sakamálamynd i Utum
Sean Connery '
Daniela Bianchi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Haekkað verð ■
Bönnuð innan 16 ára.
H.'FNAKRlÓ
Sfml 16444
Skuggar þess liðna
Hrlfandi os etnlsmlkl) np ensfc
amerlsli litmvno meB
Islenzkui textl
sýnd fcL 6 og 9
HækkaC »erð
Augiýsíð í íímanum