Vísir


Vísir - 04.02.1975, Qupperneq 8

Vísir - 04.02.1975, Qupperneq 8
Akurnesingar, sem uröu is- landsmeistarar i knattspyrnu utanhúss i fyrra uröu ekki sigursælir á islandsntótinu i innanhússknattspyrnu, sem fram fór um helgina. Þcir kom- ust i undanúrslit, en voru stöövaöir þar. Hér má sjá þrjá þeirra — Benedikt Valtýsson, Matthias Hailgrimsson og Ey- leif Hafsteinsson — komna úr tA-búningnum og fylgjast meö leik iitiu stelpnanna frá Akra- nesi, sem héidu uppi heiöri bæjarins meö þvi aö veröa is- landsmeistarar kvenna innan- húss. Ljósmynd Bj.Bj.. „HANDAHLAUP” — inætti vel kalla þessa skemmtilegu mynd, sem Bjarnleifur ljósmyndari okkar tók er Skjaldarglima Armanns fór fram á laugardaginn. Þarna eigast þeir viö Pétur Yngvason og Hjálmur Sigurðsson, og var þctta siöasta glima Hjálms I mótinu. Augnabliki eftir aö myndin var tekin, féll hann I gólfið meö þeim afleiöingum aö hann mciddist illa I oinboga, og varö að hætta keppni. Visir. Þriöjudagur 4. febrúar 1975. Visir. Þriöjudagur 4. febrúar 1975 Umsjón Hallur Símonarson Bikarmeistararnir fengu Víking í fyrstu umferð! Stórleikurinn I fyrstu umferö bikarkeppninnar i handknattleik karla, veröur leikurinn á milli Vals og Vikings, sem fram á aö fara á föstudaginn I næstu viku. Búiö er aö draga um hvaöa liö eigi aö mætast i þessari umferö, og er þar útlit fyrir nokkra skemmtiiega leiki. Alls tilkynntu 15 lið þátttöku i mótið. Voru það öll 1. deildarliðin, sex lið úr 2. deild — eða öll neina IBK og Þór — og eitt lið úr 3. deild — Leiknir úr Breiðholti. Fram situr hjá i fyrstu umferð, en þá mætast þessi lið: Breiðablik — Stjarnan Leiknir — KR Fylkir — IR Armann — Haukar Valur — Vikingur FH — Grótta KA — Þróttur Fyrstu leikirnir verða á mið- vikudagskvöldið kemur. Þá leika i höllinni Leiknir — KR og Fylkir — 1R og i Asgarði leika Breiðablik — Stjarnan. Ármann — Haukar og Valur — Vikingur leika á föstudaginn 14. febrúar i Laugardalshöllinni, og sunnudaginn 16. febrúar leika i Hafnarfirði FH og Grótta. Siöasti leikurinn i fyrstu umferðinni verður á Akureyri 22. febrúar á milli KA og Þróttur. Búið er að ákveða leikdaga fyr- ir leiki Þórs og IBK og Þrótt hér fyrir sunnan, en þeim var frestað á sinum tima, þar sem Akur- eyringarnir komust ekki suður. Leikur IBK og Þórs verður i Njarðvikum 22. febrúar, en leikur Þróttar og Þórs i Laugardalshöll- inni daginn eftir þ.e.a.s. ef Þróttararnir ná þá að komast suður, en þeir eiga að leika við KA á Akureyri i bikarkeppninni daginn áður.. —klp— Stórtap hjó Morton Morton, liöiö, sem Guögeir Leifsson, landsliösmaöurinn kunni, lék meö á laugardag og náöi þá jafntefli á efsta liö 1. deildarinnar skozku, Glasgow Rangers, lék i gærkvöldi á heimavelii i bikarkeppninni gegn Airdric. Þaö gekk ekki vel. Morton, sem ekki mátti nota islenzku leikmcnnina i bikarkeppninni, tapaöi illa og uröu áhorfendur fyrir mikium vonbrigöum meö liöiö — sér- stakiega eftir aö frammistaöa þess haföi veriö svo góö gegn Rangers. Airdrie, sem er miklu lakara lið en Rangers, sigraöi i gær- kvöldi með 3-0 og leikur I fjórðu umferð á heimavelli gegn Fal- kirk. I Glasgow lék Patrick Thistle og Motherwell i sömu keppni og vann Motherwell 1-0. Leikur á heimavelli gegn Queens Park i 4. uinferð. Þá vann Hamilton Montrose 3-0 og mætir Dumbarton i 4. uinferð. Leik Dundee Utd. og Berwick Rangers (eina enska liðið i skozku knattspyrnunni) var frestað þar til I kvöld. I ensku bikarkeppninni mætt- ust Nottm. Forest og Fulhain öðru sinni. Aftur varð jafntefli 1- 1, þrátt fyrir hálftima fram- lengingu. 25.361 áhorfandi var á leiknum — mesti áhorfenda- fjöldi I Nottinghain á leiktima- bilinu, svo þar er farið að færast lif i hlutina eftir að Brian Clough tók við liðinu. Nottin. Forest tapaði sinuin fyrsta leik undir stjórn hans á laugardag, i Old- ham, og liklegt, að bikarleikur- inn við Fulham hafi þar spilað inn i. Nú, áhorfendur og leikmenn Forest fengu tvær kaldar „gus- ur” i leiknum. Fyrst náði Ful- ham forustu með marki John Downie á 44. min. og á fyrstu min. siðari hálfleiks var Paddy Greenwood borinn af leikvelli, fótbrotinn. En Forest tókst að jafna — Neil Martin. I fram- lengingunni var ekkert mark skorað og liðin hafa nú leikið saman i þrjá og hálfa klukku- stund. Sigurliðið úr þessari viðureign mætir Everton á úti- velli i 5. umferð. Everton er nú talið sigurstranglegasta liðið i keppninni. —hsim. Léleg skotnýting fslending-1 kr vann stórt í um að falli gegn Svíum! minni-boltanum — Stórskyttur íslenzka liðsins hittu illa og liðinu tókst ekki að nýta, þegar Svíar voru einum fœrri í fimm mínútur, tveimur fœrri í tvœr mínútur Frá Magnúsi Gislasyni, Kaup- mannahöfn I morgun. Þaö var eins og tslendingar væru aö leika á heimavelli gegn Svíum i Helsingör i gærkvöidi — svo mikil voru hvatningarhrópin á áhorf- endapöliunum frá hinum fjöl- mörgu íslendingum, sem komu viöa aö til aö hvetja landa slna. islenzka fánanum var óspart veifað — en þrátt fyrir góöan stuðning islendinganna og jafnvel danskra áhorfenda Hka, sem lltiö hvöttu Svia, tókst ekki aö merja sigur. Upphafsminútur leiksins gáfu góð fyrirheit og þá virtist upp- stilling liðsins mjög sterk. Ógn- andi sóknarleikur með Axel og ólaf Jónsson sem aðaldriffjaðrir. En strax og þeir voru teknir út af fór hvassasti sóknarbroddurinn úr liðinu. Einar Magnússon og Ólafur Einarsson, sem komu I þeirra stað, sköpuðu hvergi nærri eins mikla hættu. ósigrar okkar hafa oft verið skrifaðir á reikning markvarða, en að þessu sinni er þvl ekki til að dreifa. Ólafur Benediktsson, sem var inn á allan timann, varði I einu orði sagt snilldarlega. Meðal annars tvö vítaköst, enda átti hann hylli áhorfenda óskipta. En hvað var þá að? — Hvar er meinið aö finna?. — Að fl.estra dómi var það léleg skotnýting — sérstaklega Axels Axelssonar, sem varð Islandi að falli. Þessi stórskytta hitti aðeins fjórum sinnum I markið I 20 tilraunum og auk hans var Einar Magnússon mjög óheppinn með sin skot. Þrjá mikilvæga menn vantaði i Islenzka liðiðfrá þvi, sem það var upphaflega valið og munaði þar sérstaklega miklu, að Björgvin Björgvinsson lék ekki. Linuspil Isl. liðsins var ekki eins ógnandi og þörf var og slæmt, að enginn Hnumaður skyldi valinn I stað Björgvins. Reyndar lék ólafur Jónsson þar og stóð sig eftir at- vikum vel, en það var fullmikil fórn að rigbinda jafn snjallan leikmann og Ólaf á linunni. Norðmenn í úr- slit við Svía! Frá Magnúsi Gislasyni, Kaup- mannahöfn I morgun. Þaö fór eins og danskinn óraöi fyrir, aö þaö gætu oröiö aörir en þeir, sem kæmust I úrslit á Noröurlanda- mótinu. Danir töpuöu fyrir Norö- mönnum I gærkvöldi og þaö veröa þvi Norömenn og Sviar, sem leika til úrslita í mótinu, en Danir viö tslendinga um þriöja sætiö. Að margra áliti eru Norðmenn með sigurstranglegasta liðið á mótinu. Þeir þykja öllu sterkari en hinir þunglamalegu Sviar, og er ég þar á sama máli. Norömenn áttu sigurinn fylli- lega skilið. Reyndar horfði illa um tima, þegar Danir voru 1-3 mörkum yfir mestallan fyrri hálfleikinn. En i byrjun hins siðari tóku Norðmenn á sig rögg og blátt áfram möluðu Danina og sigruöu með 20-16. Mikil breyting á norska liðinu frá þvi það tapaði fyrir Islandi með niu marka mun fyrir ári — sællar minningar. Danir höfðu yfir I leikhléi 10-9 og þá var skotnýting norska liðs- ins léleg og markvarzla ekkert sérstök: I leikhléinu var ákveöið að breyta leikaðferð liðsins og það heppnaðist. Danir skoruðu Dómararnir létu ekki sjó sig... Enginn dómari mætti á leik KR og Ármanns I 1. deild kvenna, sem fram átti aö fara i Laugar- daishöilinni I gærkveldi. Var beö- iö eftir þeim i dágóöa stund, en þegar enginn lét sjá sig var hætt viö leikinn. Aftur á móti fór fram leikur Fram og Vikings, sem einnig leika i 1. deild, og lauk honum með yfirburðasigri Framstúlkn- anna. I hálfleik voru þær koinnar meö 6 marka forustu — 10:4 — en leiknum lauk meö 12 marka sigri þeirra — 21:9. Þá var leikinn i gærkveldi einn leikur i 2. deild kvenna. Njarðvik sigraði Þrótt 10:4, eftir að hafa verið einu marki yfir i hálfleik — 5:4.... —klp— fyrsta markið i siðari hálfleikn- um, en siðan breyttu Norðmenn stöðunni 114-11 og höfðu eftir það örugga forustu ileiknum. Pal Bye sýndi stórleik i marki siðari hálf- leikinn. Norðmönnum var vikið I 10 min. af leikvelli — Dönum I sex. Norðmenn fengu þrjú viti — nýttu öll, en Danir misnotuðu eitt af þremur. Allan Gjerde var markhæstur Norðmanna með 7 mörk, Geir Röse og Harald Tyrdal skoruðu þrjú hvor. Þeir Lund — en danska liðið var afar sviplitið, þegar hann fór út af — og Anders Dahl- Nilsen skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Dani. Heine Sörensen, Thor Munkuger, Arne Andersen og Ole Elissen 2 hver, Jörgen Frand- sen og Boy Stenskjær eitt hvor. —emm. Vörn ísl. liðsins var i sterkasta lagi og átti Bjarni Jónsson mjög traustan leik. Fastur og ákveðinn og alveg óragur við að fara út á móti Sviunum, jafnvel þó að stóri bangsi, Andersson, væri á ferðinni. Eins og oft áður tókst Isl. liðinu ekki að færa sér I nyt liðsmun á vellinum, þegar Sviarnir voru einum færri I heilar sjö minútur og tveimur færri i tvær minútur. Þá munaði aðeins einu marki. Leikmenn okkar tóku þá vafa- sama áhættu I skotum og klúðr- uðu knettinum. Þarna verður greinilega að kippa i liðinn i framtiðinni. Allt það rót, sem kom á leikinn, þegar Sviunum var vikið af velli — einum i fimm minútur — var i raun sök norsku dómarann. Þeir misstu tökin á leiknum. Gerðu allmargar skyss- ur. Fyrst okkar mönnum i hag og siðar Svium, svo varla hallaðist á. —emm. Línuspil vantaði - skot- grœðgin var of mikil.... Frá Magnúsi Gislasyni á NM I Kaupmannahöfn: Allir, sem við hittum aö máli eftir leikinn viö Svia, voru sam- dóma um, aö skotgleði og óhittni heföi oröiö Isienzka liðinu aö falli. Möguleikarnir til sigurs voru fyrir hendi en nýttust ekki. ,,Ég er aldrei ánægður með tap”, — sagði Bjarni Jónsson landsliðsmaður. „Linuspilið vantaði og skotgræðgin var of mikil. ólafur var frábær i mark- inu. Viö reyndum að haga vörninni á þann veg, að Svíarnir yrðu að reyna langskot sem óli átti gott með, og það tókst vel.” „Leikurinn var allgóður”, — sagði Hannes Þ. Sigurðsson milli- rikjadómari. „Okkar menn léku góðan handknattleik, en óhittni réði úrslitum.” Gamli landsliösgarpurinn Gunnlaugur Hjálmarsson var meðal áhorfenda og sagði: „Það vantar alltaf þennan herzlumun — af hverju sem það nú stafar. Við vinnum aldrei mót nema við finnum i hverju það liggur.” „Ég er alveg góður I hand- leggnum — sagði Axel Axelsson — svo ég get ekki kennt neinu öðru um en óheppni eða klaufa- skap, að ég hitti svona fádæma illa. Svo fannst mér vanta Björgvin Björgvinsson á linuna og skaut þvi kannski oftar en ella. Við átt- um alveg skilið að sigra i þessum leik,en við vinnum bara Danina i staðinn.” Garpurinn Ólafur Benediktsson var rólegur að vanda er við hitt- um hann eftir leikinn, en þótti tapið miður gott. „Jú, skotin voru svolitið erfið viðureignar, sérstaklega frá Bengt Hákonsson. Vörnin hjá okkur var traust, en ég fann mig ekki fyllilega fyrr en i seinni hálf- leik — var of stirður og stifur i þeim fyrri.” Með snjallri breytingu á leikaöferö^ sigraði Sparta S'portivo og y Polli var aðalmaðurinn!______ Q Fint, strákur Yngstu körfuknattleiksmennirnir úr KR sigruðu stórt i úrslitaleiknum i Reykjavikurmótinu i „minni-boltanum”, sem fram fór um helgina. Léku þeir við ÍR i úrslitunum og sigruöu meö nær 50 stiga mun, eða 64:18. t „minni-boltanum ” kcppa piltar 12 ára og yngri, og hafa KR-strákarnir veriö svo til ósigrandi aö undanförnu. í fyrra settu þeir met, sem liklega veröur seint slcgiö, en þá sigruöu þeir i einum lcik með 144 stigum gegn 8...eða meö 132 stiga mun!...... — klp — 3 beztu hjú Houkum Þrir iþróttamcnn úr Haukum fcngu sérstaka viðurkenningu á árshátiö félagsins, scm haldin var i siöustu viku. Það voru þeir Höröur Sigmarsson, sem kosinn var handknattlciksmaöur Hauka 1974, Steingrimur Iiálfdánar- son, scin kosinn var knattspyrnumaö- ur Hauka, og Jóhannes Eövaldsson, sem kosinn var körfuknattleiksmaöur félagsins. 1 siöustu viku var Jóhannes útnefnd- ur knattspyrnumaður ársins af stjórn KSi.Varþaðá vegum iþróttabiaösins, en útgáfufyrirtækiö Frjálst framtak gaf Jóhannesi fagra styttu til ininning- ar um þaö. Ilann hefur því fengiö tvær glæsileg- ar styttur i sömu vikunni — aðra fyrir knattspyrnu og hina fyrir körfuknatt- leik. — klp — Rússarnir hlutu gullið á betra markahlutfalli Sovétmenn sigruöu I hciinsmeistarakeppninni i isknattleik — bandy — sem fram fór i Finnlandi i siðustu viku og lauk um heigina. Sviar höföu sigraö Sovétmenn fyrr I keppninni og urðu þeir rauöu þvi aö vinna Finna meö miklum mun, til að hljóta HM-titilinn á betra markahlutfalli. Þaö gerðu þeir á sunnudaginn — sigruöu ineð 5 mörkum gegn engu, og þaö nægöi. Þeir fengu 10 stig, Finnar kræktu sér i bronsiö, en Norðmenn urðu í fjórða sæti. — klp — Mest veðjað á Everton Þekktustu veðmangarar Bretla.ids komu saman i Lundúnum i gær tii þess að bera saman bækur sinar um mögu- ieika liöanna i ensku bikarkeppninni. Eftir fundinn gáfu þeir út skrá um möguleika liöanna. Evcrton ersigurstranglegasta liöiö I keppninni, 5-1. Þá kentur Ipswich 11-2, Derby County og Leeds 7-1, Middiesbro 9-1, Arscnal 10-1, Birming- ham og West Ham 12-1, QPR 14-1, Car- lisle 20-1, Leicester 28-1, Aston Villa 50- I og önnur lið þaöan af hærra. —hsini. Erfiðleikar hjá Skotum Spánn og Skotland leika siöari lcik sinn I Evrópukeppni landsliöa i knattspyrnu i Valencia á miövikudag. 1 gær voru allar likur á þvi, aö Charlic Cooke, Chelsea, sem cr 32ja ára, myndi vcröa valinn i skozka liöiö I stað Ilavid Hay, Chelsca — áður Celtic — sem mciddist i leik Chclsea og Leicester á laugardag. Hins vegar var ekkert leikiö á Spáni í deildakeppninni um helgina vegna þessa þýöingar- mikla landsleiks. C'ooke hefur ekki leikiö i skozka landsliöinu i fjögur ár. Þá var Jackson, ntiö- vörður Glasgow Rangers, valinn i landsliöshópinn vegna meiösla Gordons McQucen, Leeds — ckki taliö vist, aö McQuuen geti leikiö, cn hann komst i lands- liöið eftir aö Jim Holton, Manch. Utd. fóibrntnaði. Skozka liöið cr komið til Spán- ar — en veröur ekki endaniega valið fyrr en rétt fyrir leikinn. Joe Jordan, sem lék svo vel á HM, hefur ekki komizt i Leeds-liöiö frá jólum, og vafasamt, aö Onnond, landsliöseinvaldur noti hann. Spánn er i efsta sæti i 4. riöli nteö 4 stig (2 leikir), Rúmenia hefur eitt stig (1 leikur), Danntörk eitt stig (2 leikir), en Skot- land ekkert stig. Hcfur Ieikiöeinn leik — viö Spán i Glasgow —en tapaði 1-2. — hsim. Fœreyingar komnir á NM Frá Magnúsi Gislasyni, Kaup- mannahöfn I morgun. Skipulagi verö- ur ekki breytt eins og til stóö um tima. Færeyska liöið komst á Norðurlanda- mótið hér I Danmörku í gær og mætti rétt f þann mund, sem leikur tslands og Sviþjóöar var aö hefjast. Færeysku leikmennirnir voru búnir aö vera á ferðalagi siðan á laugardag. „Við erum þreyttir”, sagði Kari Mortens, Færeyingur, sem leikur meö Efterslægten I Danmörku. „Við bú- umst ekki við miklu, en gerum okkur þó vonir um að sigra Finna,” sagði Thorbjörn Michaelsen, fararstjóri. —emm.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.