Vísir - 04.02.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 04.02.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Þriöjudagur 4. febrúar 1975. „Þaö gleöur iriíg aö sjá yður á lifi, Paige” segir Tarzan. „Bróöir þinn....” „Ég veit þaö,” segir Walter Paige. „Kroog sagöi mér þaö „Hvað er bak vlö"þessar^ryr?nl spyrTarzan. „Þetta eru dyrnar| |sem fangarnir, sem á aö fórna, eru fluttir út um. Jt Dyr þeirra dauöadæmdu 1 fM rai i/y I „Enginn veit um aðra; Utgönguleiö”, bætir j hann viö. „Jú, þaö er'i. | leiöin, sem viö komum’ svarar Tarzan. „Þar eru göng sem liggja úr höllinni og inn I borgina.” Allt I einu heyra þau fóta- 1 tak margra manna fyrir utan dyr þeirra dauöadæmdu. „Veröirnir!” hvislar Kroog. Við heföum bæði gott af fersku lofti. Ég kem með til aö aðstoða frú Warren. TILKYNNINGAR Hvoipur fæstgefins. Uppl. I sima 40527 eftir kl. 6 á kvöldin. Bilstjórinnsem keyröi konuna frá Bergþórugötu 18 aö Þórufelli 2 aöfaranótt laugardags, er beöinn aö hringja aftur i sima 73794 eftir kl. 18. KENNSLA Privat-lessons — einkatimar. Enskur kennari tekur aö sér enskukennslu. Uppl. i sima 81565 (Austurbrún 4). OKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Kenni á Mazda 318 — Sedan 1600 árgerö 1974. öki.skóli og öll prófgögn, ef óskaö er. Helgi K. Sessiliusson. Sími 81349. Læriö aö akaCortinu. ökuskóli og prófgögn, ef óskaö er. Guöbrand- ur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla— Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nemendur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima I sima 52224. Siguröur Gislason. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæöi. Vanir menn. Simi 25551. Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun. Nýjar bandariskar vélar, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn og góð- ur frágangur. Uppl. i sima 82635. Bjarni. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduö vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Þrjf. Tökum aö okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl„ einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla meö vönum mönnum. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar. Ibúöir kr. 75 á fermetra eöa 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæö. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA ... Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Gerum við W.C. kassa og kalda- vatnskrana. Vatnsveita Reykja- vikur. Simi 27522. Gluggaþvottur. Tökum aö okkur allan gluggaþvott fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Timavinna eða fast verö. Uppl. i sima 71381. Tek aö mér vélritun á kvöldin. Vönduö vinna. Uppl. I slma 34495 eftir kl. 19. Bilasprautun. Tek að mér aö sprauta allar tegundir bifreiða. Fast tilboð. Sprautum emaler- ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Grimubúningar. Til leigu grimubúningar á börn og fulloröna, einnig fyrir ungmenna- og félagasamtök. Uppl. I sima 71824 Og 86047. Framtalsaöstoö ogbókhald. Ódýr þjónusta. Grétar Birgis, bókari. Lindargötu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum, pantiö myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vöröustig 30. Simi 11980. Vantar yöur músik i samkvæmiö Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringiö I sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. MUNIO RAUÐA KROSSINN Blaðburð- arbörn óskast VÍSIR Simi 86611 Hverfisgötu 44 GAMLA BIO Heimur á heljarþröm Theyll do anythlng to getwhattheyneed. Andthevneed SOYLENT GREEN. SOYLENT GREEN CHARLTON HESTON . LEK3H TAYIOR-YOUNG ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. KOPAVOGSBIO Átveizlan mikla Hin umdeilda kvikmynd, aöeins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. PALOMAP PlCTUItLS I NTOtNÁTIONAL prt-senis ISLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaff- ers.sem fariö hefur sannkallaöa sigurför alls staöar þar sem það hefur veriö sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. Hver myrti Sheilu? Mjög spennandi og vel gerö ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Richard Benjamin, James Mason, Raquel Welch, James Coburn Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. HAFNARBIÓ PBPlLLOn Spennandi og afburöa vel gerö og leikin, ný, bandarisk Panavision- litmynd, byggö á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selzt meira en þessi, og myndin veriö meö þeim bezt sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugiö breyttan sýningartima. HASKÓLABÍÓ Ævintýramennirnir (The Adventureres) Æsispennandi, viöburöarik mynd eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robbins. Leikstjóri: Lewis Gilbert tslenzkur texti Aðalhlutverk: Bekiin Fehmiu Charles Aznavour, Chandice Bergen Endursýnd kl. 5 og 9. ^KASSETTURog FERÐATÆKI v^a 1*1 .4 USIÐ LAUGAVEGI 178.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.