Vísir - 04.02.1975, Síða 14
14
Vlsir. Þriðjudagur 4. febrúar 1975.
TIL SÖLU
Blaupunkt stereóútvarpsinagn-
ari ásamt hátölurum og plötuspil-
ara. Ferðakasettusegulband.
National. Rauð leðurkápa á 6—7
ára. Barnaskiði 130 cm. Ferming-
arföt á hávaxinn dreng einnig
stakar buxur. Dömukápa nr. 38.
— Ljósmyndavél, Minólta M-16
mm, ásamt fylgihlutum, vasa-
myndavél. Mjög ódýrt. Siini
38010.
Til sölu kerruvagn, barnaróla,
barnagrind amerisk, bakstóll,
allt vel með farið. Uppl. I sima
10438, Eskihlið 12 eftir kl. 6.30 á
kvöldin.
Til sölu tvenn oliukynditæki með
spiralhitakút, brennara, dælum
og fl. Einnig vel með farinn Tan-
Sad barnavagn. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 83067 eftir kl. 6.
Interlock iðnaðarsaumavélar til
sölu. Anna Þórðardóttir hf,
Skeifan 6. Simi 85611.
Prjónavélar. Passap duomatic og
Emepiral heimilisvélar til sölu.
Anna Þórðardóttir hf. Skeifan 6,
simi 85611.
Sumarhús. Smiða 32ja ferm.
sumarhús tilbúin til að setja á
grunninn. Falleg teikning. Simi
13723.
Sem ný gólfteppi til sölu, 9 ferm.
Uppl. i sima 12011 eftir kl. 6.
Fisher 504. Kraftmikill 4/2-rása
magnari með innbyggðu útvarpi,
SQ-Matrix og Remote til sölu.
Uppl. I síma 71728 milli kl. 4 og 8.
Miðstöðvarketill. Til sölu er 5
ferm. Stálsmiðjuketill með inn-
byggöum spiral, tvær dælur og
fleira fylgir. Uppl. i sima 43365 á
kvöldin.
Til söluskiði með leðurbindingum
og stöfum (8—9 ára), smelltir
skiðaskór (nr. 40—41), hvitir
skautar (nr. 37), einnig Hansa
boröstofuskápur, ryksuga, og
snældustokkur frá 1919, þarfnast
hvort tveggja viðgerðar. Simi
32178.
Einstakt tækifæri — gamalt verð.
Höfum til sölu nýja Bauer 75
(heimsþekkt gæði) kvikmynda-
sýningavél fyrir 8mm og super 8.
Gamalt verð, og þessar vélar eru
uppseldar. Hafiö samband i dag
að Hringbraut 51, Hafnarfirði
(uppi).
Góð fjárfesting — Málverkasafn-
arar. Til sölu nú þegar gömul
málverk eftir Asgrim og Kjarval.
Mjög gott verð ef samið er strax.
Uppl. að Hringbraut 51 (uppi)
Hafnarfirði.
Til söluUnikon 201 vasareiknivél.
Uppl. i sima 26115 eftir kl. 6.
Til sölu hnakkur. Uppl. i sima
40182 eftir kl. 8 á kvöidin.
Til sölu Winchester riffill cal. 222
Heavy Barrel með kiki, litið not-
aður og vel með farinn. Uppl. i
sima 36675 eftir kl. 7.
Burðarrúm til sölu. Uppl. i sima
41311.
Til sölu oliukynditæki, tveir katl-
ar með öllu tilheyrandi, annar
fyrir 80 fermetra ibúð, hinn fyrir
2x80 fermetra Ibúð. Uppl. I sima
43981 eftir kl. 5 næstu kvöld.
Til sölu Rafha eldavél, barnabil-
stóll ásamt hjólastelli og barna-
göngustóll. Uppi. i sima 22967.
Til sölu Honda 50 árg. ’70, Dual
magnari, plötuspilari, 4ra rása og
4 35 w hátalarar. Uppl. að Olfars-
felli Mosfellssveit, simi um Brú-
arland.
Til sölu Knittax prjónavél og
Elna-saumavél. Einnig barna-
stóll. Uppl. i sima 35772.
VERZLUN
i
FERGUSON sjónvarpstæki, 12”
20” 24” og stereo tæki tii sölu.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta.'
Uppl. I sima 16139. Orri
Hjaltason. Umboðsmenn um allt
land.
Ódýr s.tereosett margar gerðir,
verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir
ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-,
kassettusegulbönd með og án við-
tækis, bilasegulbönd margar
geröir, átta rása spólur og músik-
kassettur, gott úrval. Opið á laug-
ardögum. Póstsendum. F.
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
ÓSKAST KEVPT
Vil kaupagott pianó. Uppl. i sima
40595, eftir kl. 5.
Skiðaskór óskast. Unglingspiltur
(12 ára) óskar eftir að kaupa vel
með farna skiðaskó nr. 40—41.
Vinsamlegast hringið i sima 36987
sima 72057.
óska eftir smókingjakka, stóru
númeri. Uppl. i sima 85432 eftir
kl. 5.
Hnakkur óskast. Óska eftir að
kaupa hnakk og beizli. Uppl. I
sima 72057.
óska eftirað kaupa litinn isskáp.
Á sama stað er til sölu sjónvarp,
Nordmende, i góðu standi. Uppl. i
sima 44682 eftir kl. 18.
Sjónvarp og saumavél óskast
keypt. Simi 52246 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Notaður Alto Saxófónn óskast til
kaups. Uppl. i sima 53638 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Kaupi Rapport Express, Play-
boy, erlendar pocket bækur, Is-
lenzk skemmtirit og bækur.
Bókaverzlunin Njálsgötu 23. Simi
13664 eftir kl. 7.
FoATNAÐUR
Útsala. Peysur, bútar og garn.
Anna Þórðardóttir hf. Skeifan 6.
Til sölu hvítur, siður brúðarkjóll,
á háa og granna stúlku. Upplýs-
ingar I sima 17386 eftir kl. 5.30.
Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla
og slör. Uppl. I sima 34231.
HJOL - VAGNAR
Barnavagn óskast. Uppl. i sima
25781.
Til sölu drengjagirahjól með háu
stýri, einnig stýrissleði. Uppl. i
sima 12158 eftir kl. 7.
Til sölu sem nýr Silver Cross
barnavagn. Uppl. i sima 24986. A
sama stað óskast til kaups vel
með farin barnakerra.
HUSGÖGN
Svefnherbergishúsgögn til sölu,
rúm með dýnum, náttborð og
snyrtiborð. Uppl. i sima 74156.
Notað borðstofuborð og 4 stólar
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima
81311.
Til sölu fallegt sófasett og svefn-
bekkur. Uppl. isima 12370 eftir kl.
7.
Sófasett til sölu. Nýlegt sófasett
til sölu, 3ja og 2ja sæta og 1 stóll.
Uppl. I sima 72688 eftir kl. 7.
Hjónarúm til sölu. Uppl. i sima
40163.
2ja manna svefnsófiog 2 stólar til
sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. i sima
74021.
Svefnbekkir, svefnsófar, svefn-
sófasett, hjónafleti, einnig ódýr
hjónarúm, verð með dýnum að-
eins kr. 25.200. — Opið 1—7. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir
pöntunum, einkum úr spónaplöt-
um, alls konar hillur, skápa, rúm
o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en
góða svefnbekki og skemmtileg
skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð-
brekku 63.Simi 44600.
HEIMILI.STÆKF
Sem ný frystikista, 145 1 , til 5
sölu, verð 30 þús. Uppl. I sima
25970.
Fyi-stur nieö
iþróttati'éttii*
helftiu’inmu'
VISIR
BÍIAVIDSKIPTI
Ford Mercury Comet ’66 til sölu
og sýnis að Skipasundi 38 milli kl.
1 og 6, verð eftir samkomulagi.
óska eftir Cortinu ’71—’72 eða
japönskum smábil ’71. Uppl. i
síma 83825.
Til sölu er Chevrolet Bel Air árg.
1967 I góðu standi. Skipti koma til
greina á dýrari bil. Verður til
sýnis og sölu að Sléttahrauni 29,
Hafnarfirði i kvöld eftir kl. 7. Simi
52251. Á sama stað eru til sölu
sklði og skiðaskór.
Cortina 1970. Óska eftir að kaupa
vel með farna Cortinu 1300 árg.
1970. Aðeins vel með farinn bill
kemur til greina. Uppl. I sima
13330 eftir kl. 4.
Til sölu Willy’s ’46. Góð snjódekk
og framdrifslokur. Þarfnast lag-
færinga á stýrisgangi o.fl. Simi:
41775.
Moskvitch ’65 til sölu, sem ný
nagladekk 4 stk. 2 snjódekk, 5
sumardekk allt á felgum. Tra-
bant ’64 á sama stað. Uppl. i sima
10621.
M. Benz vél 180, girkassi og
fleira, má nota i jeppa. Uppl. hjá
Helga I sima 41267 á kvöldin.
Til sölu Simca Ariane ’62, til
niöurrifs ásamt miklu af vara-
hlutum. Uppl. I sima 82347.
Til sölu Mercedes Benz 230 árg.
1969, vil taka 2ja—3ja ára gamlan
litinn bil upp I kaupin. Uppl. i
sima 42716.
Benz 200 1968. Tilboð óskast i
mjög fallega Benzbifreið með bil-
aða sjálfskiptingu. Bifreiðin
verður til sýnis eftir kl. 17 að Ara-
túni 3, Garðahreppi. Simi 40055.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti i eftirtaldar bifreið-
ar: Landrover 1965, Mercedes
Benz 220-190-1965. Opel Record
1964, Mercury Comet 1963,
Rambler Classic 1964, Volkswag-
en 1200-1500 1964, Fiat 850 1967 og
fl. Varahlutaþjónustan Hörðu-
völlum v/Lækjargötu Hafnar-
firöi. Simi 53072.
Til sölu er Fiat 124 árg. 1968.
Skipti koma til greina. Einnig
Honda 50. Uppl. I sima 84849.
HiIIman Hunter ’67 óskast til
niðurrifs. Uppl. I sima 34708 á
kvöldin. Guðmundur.
Tilsöluer Ford Bronco árg. 1966 i
góðu lagi. Get tekið VW ’66 upp I.
Uppl. I sima 93-2150 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Bilar. Nú er bezti timinn að gera
góö kaup. Alls konar skipti mögu-
leg. Opið alla virka daga kl.
9—6.45, laugardaga kl. 10—5.
Bflasalan Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
Til söluvel með farinn Moskvitch
’72. Uppl. I sima 34767 milli kl. 5
og 7 I dag og á morgun.
Góður stálpallur, sérstaklega út-
búinn fyrir fiskflutninga til sölu.
Uppl. i sima 82452 og 85710.
Til sölu4 stk. standard stimplar 1
Austin Gipsy diesel, girkassar og
fl., nýlegt bilasegulband, Philips
stereo með hátölurum. Uppl. I
slma 43749 eftir kl. 5.
Jeppaeigendur.Til sölu 4 góð tor-
færudekk og varadekk, seljast
með eða án felgna. Simi 30920
eftir kl. 7.
Til söluer Volkswagen 1962. Uppl.
að Barónsstig 61, kjallara, eftir
kl. 8 á kvöldin.
Volkswagen-bllar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigán Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
Bifreiðaeigendnr.Utvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Stórt herbergi með skápum til
leigu I Hliðunum. Uppl. I sima
23654.
• 2ja herbergja Ibúð til leigu á
Stóragerðissvæðinu frá 1. marz.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir fimmtudag
merkt „5621”
Hafnarfjörður.Til leigu nú þegar
2ja herbergja ibúð við Álfaskeið.
Tilboð er greini fjölskyldustærð
sendist augld. Visis fyrir mið-
vikudagskvöld 5. febrúar merkt
„5632”.
Til leigufyrir ungan mann á aldr-
inum 18—25 ára herbergi með að-
gangi að eldhúsi ogbáðieftir vúld,
fram að 15. mai eða eftir sam-
komulagi. Uppl. að Laugavegi 48.
Herbergi til leigu. Nokkur ein-
staklingsherbergi til leigu við
Laugaveg. Aðgangur að eldhúsi
og slma. Uppl. i sima 34052 eftir
kl. 6.
Stórt og gott kjallaraherbergi til
leigu I vesturbænum fyrir reglu-
saman pilt. Simi 12421.
Litil Ibúð til leigu i Grindavik.
Uppl. i sima 92-1950 kl. 1—7.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu-
húsnæði veittar á staðnum og i
sima 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Vil taka á leigu geymsluskúr,
helzt með hita, má vera timbur-
skúr, helzt á miðborgarsvæðinu.
Uppl. I sima 35797.
Ibúð fyrir einhleypan vantar
strax, gegn sanngjarnri leigu.
Simi 36832 eftir kl. 5.
Ungt parutan af landi óskar eftir
1—2ja herbergja Ibúð. Uppl. I
slma 73433 eftir kl. 18.
2 stúlkur óska eftir 2ja—3ja her-
bergja Ibúð strax. Uppl. I sima
85254 eftir kl. 6.
Ungur maður óskar eftir 1—2ja
herbergja ibúð með eldunarað-
stöðu eða litilli ibúð. öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. I sima
86963.
Ung barnlaus hjón óska eftir að
taka á ieigu 2ja—3ja herbergja
Ibúð frá 15. febrúar til 1. júni,
jafnvel lengur. Fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Vinsamlegast
hringið I sima 22057 eftir kl. 5 alla
daga vikunnar.
Ung Ijósmóðiróskar eftir að taka
á leigu 2ja herbergja Ibúð, helzt
nálægt Landsspitalanum. Skilvis-
ar mánaðargreiðslur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Vinsamleg-
ast hringið i sima 41726 eftir kl.
17.
Tvær stúlkur 20 og 23ja ára óska
að taka á leigu 2ja—3ja herbergja
Ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i
sima 85827 eftir kl. 5 I kvöld og
næstu kvöld.
Endurskoðandi óskar eftir ein-
staklingsibúð eða góðu herbergi
með aögangi að baði og eldhúsi.
Vinsamlegast hringið I sima 21395
á venjulegum skrifstofutima.
4ra herbergja Ibúð óskast til leigu
I vesturbænum. Uppl. I sima
27837.
Tveir myndlistarmenn óska eftir
vinnustofu. Tilboð sendist augld.
VIsis merkt „5629”.
Barnlaus miðaldra hjón vantar
2ja herbergja ibúð frá 1. marz.
Uppl. i sima 35080.
óskum að ráða röskan ungling
eða konu i vinnu strax. Fiskbúðin
Sörlaskjóli 42, simi 15611, og
Skaftahlið 24, simi 36372.
Blikksmiðirog menn vanir smiði
og uppsetningu á loftræstitækjum
óskast. Breiðfjörðsblikksmiðja
hf. Sigtúni 7. Simi 35557.
Reglusöm kona um fimmtugt
óskast til að hugsa um litið heim-
ili. Simi 92-2398.
ATVINNA ÓSKAST
19 ára piltur óskar eftir atvinnu,
margt kemur til greina, hefur bil-
próf. Uppl. I sima 42662 eftir kl. 7
á kvöldin.
Ung stúlka.lærður snyrtisérfræð-
ingur, óskar eftir vinnu strax.
Vön afgreiðslustörfum. Uppl. i
sima 10194 eftir kl. 6.
Ung stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. I
sima 27894 I dag.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. i sima 74839.
25 ára stúlka óskar eftir ræsting-
arvinnu á kvöldin, annað kemur
til greina. Uppl. I sima 20808.
Ung stúlka óskar eftir vinnu i
Reykjavik strax. Margt kemúr til
greina. Uppl. I sima 92-3344.
Ráðskona. Fullorðin kona (ljós-
móöir) vill taka að sér heimilis-
störf i veikindaforföllum. Tilboð
merkt „Ráðskona 5060”.
óska eftiratvinnu alian daginn er
33 ára og vön afgreiðslu og sölu-
störfum, en margt annað kemur
til greina. Uppl. i simum 27840 og
37781.
Ungur maður óskar eftir vinnu I
verzlun t.d. sportvöru- eða hljóm-
plötuverzlun. Uppl. i sima 73403
milli kl. 4 og 6 á kvöldin.
Hjón óska eftir sameiginlegri
vinnu, eiga Volkswagen sendi-
ferðabll. Margt kemur til greina,
t.d. vellaunuð ræstingarvinna.
Tilboð merkt „4175” fyrir helg-
ina.
20 árastúlka óskar eftir atvinnu,
er vön afgreiðslustörfum. Margt
annað kemur til greina. Uppl. i
sima 30168.
Gltarleikari óskar eftir vinnu.
Uppl. i sima 92-3216 á kvöldin.
27 árareglusöm stúlka óskar eftir
vinnu sem hún gæti unnið heima,
einnig kæmi ræsting til greina.
Uppl. I sima 22967.
SAFNARINN
Kaupum Isienzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamiö-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
Brún ferðataska tapaðist á leið-
inni Reykjavikurflugvöllur —
Sogamýri á föstudagskvöldið.
Finnandi vinsamlegast láti vita i
sima 32787 eða hjá rannsóknar-
lögreglunni. Fundarlaun.
BARNAGÆZLA
Get tekiðbörn i gæzlu'frá’ kl. 8—1.
Siini 53421.
Hafnarfjörður. Get tekið að mér
aö passa börn allan daginn. Uppl.
I sima 52131.
Tek börn i gæzlu, hálfan daginn
fyrir hádegi, er I Smáibúðar-
hverfi. Hef leyfi. Simi 85863.
ÝMISLEGT
Til sölu góöur stálpallur sérstak-
lega útbúinn fyrir fiskflutninga.
Uppl. I sima 82452 og 85710.
Smáauglýsingar einnig
á bls. 10