Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 14
14 sittBWB HRAÐSKÁKMÓT REYKJAVÍKUR 1975: Haukur vel að sigri kominn Hraðskákmót Reykja- víkur 1975 fór fram um siðustu helgi og voru keppendur tæplega 50 talsins. Tefldar voru 10 umferðir eftir Monrad- kerfi og urðu úrslit þessi: 1. Haukur Angantýsson, 16 1/2 v. 2. Jóhann örn Sigurjónsson 15 1/2 v. 3. Ingvar Asmundsson 14 1/2 v. 4. Asgeir Asbjörnsson 14 1/2 v. 5. Björn Theodórsson 12 1/2 v. 6. ögmundur Kristinsson 12 1/2 v. 7. Jónas Þorvaldsson 12 1/2 v. 8. Magnús Sólmundarson 12 v. 9. Þorsteinn Þorsteinsson 12 v. 10. Guðmundur Agústsson 11 1/2 v. Haukur var vel að sigrinum kominn, vann 8 fyrstu skákirnar og hélt forystunni allan timann. Haukur er nýkominn frá námi i Þýzkalandi og vonandi fáum við að sjá hann að tafli á næsta Is- landsþingi, en þar hefur honum verið boðin þátttaka i landsliðs- flokki. Jafnhliöa landsliðskeppninni i vor ætlar skáksambandið að koma á allsérstæðu skákmóti með þátttöku eldri skákmanna, sem áður geröu garöinn frægan. Boðsbréf hafa verið send út og eftirfarandi skákmenn hafa gefið jákvætt svar: Arni Snævarr, As- mundur Asgeirsson, Baldur Möll- er, Guðmundur Arnlaugsson, Guðmundur Agústsson og Sturla Pétursson. Meistaramót Englendinga í hraðskók: TEFLT EFTIR HRINGINGU... Fyrir skömmu héldu Eng- lendingar árlegt meistaramót sitt i hraðskák. Þar i landi er teflt eft- ir hringingu, og hefur hver kepp- andi 10 sekúndur á hvern leik. Englandsmeistari varð 17 ára unglingur. John Piggot að nafni og hér kemur ein vinningsskáka hans frá mótinu. Hvltt: M. Haygarth. Svart: J. Piggot. Benony-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d5 exd5 5.cxd5 d6 6. e4 g6 7. f4 ' Bg7 8. Bb5+ Rb-d7?! (Boleslavsky telur 8... . Rf-d7 eina viðunandi framhald svarts. Ef 8... Bd7? 9. e5 og hvitur brýst i gegn á miðjunni). 9. e5 dxe5 10. fxe5 Rh5 11.e6 fxe6 12. dxe6 0-0! X I»3 11 4 Al’ 1 1 • 4 ■ 11 11- ABCDEFGH (Slfka stöðu er þægilegt að hafa i hraðskák. Svartur hefur góö sóknarfæri og hinn takmarkaði umhugsunartimi gefur hvitum ekki tækifæri til að finna vörn.) 13. exd7? (Hvitur varð að leika 13. Rf3 sem svartur hefði trúlega svarað með 13.. . Hxf3 og staöan er tvisýn). 13....................... Dh4+ 14. Kd2 Bxd7 15. Bxd7 Ha-d8 16. Kc2 Bxc3 17. Kxc3? (17. bxc3 var eölilegri og betri leikur.) 17........................ Hf2 18. Be6+ (Eða 18. a3Df6+ 19. Kb3 Df7+ 20. Kc3 Hxd7 21. Dg4 Hd3+ 22. Kxd3 Db3+ 23. Ke4 Rf6+ og vinnur.) 18.. .. Kg7 19. Dg4 Df6+ 20. Kb3 Hd3+ og hvitur gafst upp. Vísir. Laugardagur 8. febrúar 1975. 'Q^ 'at- FRéKF! L ÍOR6IR. GREFur NA6LI A6AÐ/R F/íÐF\ ) 63 / 23 OFfl/J BF- STYR/r)/ H6 LEN6RR UPP/ ÞfíNá- ÞREyTy 5V i § S) '8 /1 5 AFNAD FYRR 'flUTifíH n 39 HÆTTfl FoPSE. possfle P/Z'OP BBFuRfo DREKKR SKRnD/ NflVflR 6/ n JK ÚT SOFIM Ljom/ 17 / 3 65 9 f 53 PRflHÖ flRI C/NKfl RlTflRI / 77 3V roRtR VROP/ -r-'fl RESTrr Nfl/Z DRYKK UR/NN 11 H3 N/t/UR lags ORV 15 rriERKI TRj'flbR 'O'ÐUR f Hl 5 T § 0) G UST 56 5 ERHL. HflS PESTiH H9 /1 lOEIÐIR ZE/NS B OLb NflR s V7 /0 HOLU Hl Ð*~ úRViKDfl TÓNflR FER 'fl Sj'o f 70 • 7 b L’/F F/ER/N S 'OL. <3 UÖD HH 3 NIE/Dfl P'/LU 57 SflNNUR BROS/R. /5 59 E/R/KS GRflS/ Sflmflt Namup 'OHREIN JÖKUIL QjARG 5 k/ol! SflLL/ 10 IV 38 skel. HE/ÐUR /NN SKoFlUfl 6? 7 SflmTE. 67 KEYR 36 KRflSS RE/mfl U66 '/ HUNVI SV£RflR! VflNIP. Výflfl/A. 31 75 FöGLrl VIT STOLF) 19 SKfl ÞflK t 5Ut>A 6y - 11 ! 28 '55 JflRTO £FN/ /júffl Ib SP/L • BjöR KoLLfí KARL DÝR. i J, jP, 2E/NS H5 7/ 5 KflR 58 /LL 6RES/ 35 FÓR 7 8/ L. 5 ERHL. Sjfl SLE/F SP/L- 50 /6 62 HflLL/ 51 PLJÓT SflmHL. i 30 6 S/EL/K VÝR n VEIÐI 5K/P /7 73 Ffll?l 68 37 • O CC u h VO X X u N VD u CJ) 'sl U vl N U X LD K U 0 U u VD Q. • K vl K u N CL U \ • U U VD U O VD CC VD V ->s sQ vo 0 $ s c U U O U? u u: • VÍ7 U Ki K Ri VQ VJ O K O e* U K U O N 0 v| Vö Uj V K O U L) U X xO vl U U VD CQ K • vo K -s. kSý Vl o: CQ q: L) vc O • vo U O O vj u K M) VD c u k > Ui K u. U M) Uj u. o O O 0 o O vo s N k. u X .o N u "0. o VD o u VO 0 v] CV Qc X $ <0 LD ■V vo vn Cs u Q: U V K A q: U vn V* O U 1+ X U . 33 Jóhann örn Sigurjónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.