Vísir - 10.02.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 10.02.1975, Blaðsíða 8
8 Vísir Mánudagur 10. febrúar 1975. UTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða óskar eftir tilboðum i eftirfarandi verkþætti i byggingu 308 ibúða i Seljahverfi i Reykjavik: Trésmiði: Útihurðir Innihurðir Eldhúsinnréttingar Skápar Handrið á kjallaratröppur. Járnsmiði: Stigahandrið. Efni: Dúkar og flisar Filtteppi. Útboðsgögn verða afhent i Lágmúla 9, 5. hæð gegn 5.000.- kr.. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. marz 1975. *—jnr Orðsending til allra landsmanna Vegna hins alvarlega gjaldeyrisástands er nú ríkir og sem að verulegu leyti stafar af hóf- lausum innflutningi, þar á meðal á allskonar iðnvarningi, sem hægt er að framleiða hér innanlands sambærilegan að verði og gæðum, vilja samtök iðnverkafólks hér með skora á landsmenn alla að haga innkaupum sínum þannig að innlenda framleiðslan hafi þar al- geran forgang. Með því mundi sparast dýr- mætur gjaldeyrir og atvinnuöryggi iðnverka- fólks, sem nú virðist í nokkurri hættu, væri tryggt. Enn er í fullu gildi hið fornkveðna að hollur er heimafenginn baggi. Þá vilja samtök iðnverkafólks benda á, að naumast er vansalaust að dýrmætt hráefni sé f lutt úr landi lítt eða ekki unnið til f ullvinnslu erlendis, svo sem verið hefir um lopaútflutn- inginn til Danmerkur undanfarið. Höf um í minni að sparaður gjaldeyrir er engu þýðingarminni en gjaldeyrisframleiðsla. Landssamband iðnverkafólks Iðja, félag verksmiðjufóiks Reykjavík Iðja, félag verksmiðjufólks Akureyri Smurbrauðstofan BJQRIMIIMIM Njálsgötu 49 — Sími 15105 Hefur til sölumeðferðar skuttogara í smíðum i Noregi: 140 feta til afhendingar í des. Í975. Hefur kaupanda afi nótaskipi strax: á að bera ca. 600 tonn Getur með skömmum fyrirvara útvegað: Upplýsingar á skrifstofunni Klapparstfg 29, 3. hæð, Sími 28450.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.