Vísir - 10.02.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 10.02.1975, Blaðsíða 17
Vlsir Mánudagur 10. febrúar 1975. 17 Það versta við svona skó er, að þeir eru löngu komnir úr tizku þegar maður hefur borgað þá upp. Þann 5. okt. voru gefin saman i hjónaband I Laugarneskirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni, Margrét Magnúsdóttir og Marinó Tryggvason. Heimili þeirra verður að Óöinsgötu 30. R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) .rTP- Þann 26. okt. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Arngrimi Jónssyni Elisabet Snorradóttir og Sigmar Óskars- son. Heimili þeirra verður að Gaukshólum 2 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 1. nóv. voru gefin saman i hjónaband I Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Hafdis Eggerts- dóttir og Sveinn Eyþórsson. Heimili þeirra verður aö Skipholti 46 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Hugsaðu þér bara! Afleikur eða ekki — Stór- meistari eða smámeistari. :|e & tr 'íi * * * spa Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. feb. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú eignast nýjan vin, en sumar af hugmyndum hans hneyksla þig. Reyndu að setja þig i hans spor og sjáðu hvort hann hefur ekki mikið til sins máls. Nautið, 21. april-21. mai. Dagurinn i dag verður svipaöur gærdeginum. Haltu þinu striki og láttu ekki setja þig út af laginu. I $ * * 1 * ! Tviburarnir,22. mai-21. júni. Nýja tunglið hefur þau áhrif, að þú hefur meiri þolinmæði gagnvart öðrum. Reyndu að gera einhverjar ráðstafanir sem varða framtiðina. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú færð allt i einu mikla þörf fyrir að geyma og safna. Farðu yfir áætlanir varðandi framtlðina, littu fram á við. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Þú undirritar liklegast einhvern samning eöa gerir einhverjar ráðstafanir i sambandi viö skipti á vinnu. Þú ert samkeppnishæf (ur). Meyjan, 24. ágúst.-23. sept. Eitthvað er heilsan og skapið ekki i lagi, láttu það ekki bitna á sam- starfsfólki. Þú ert mjög hæf(ur) á flestum sviðum. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú hefur rómantiskar tilhneigingar i dag. Littu á björtu hliðina á lifinu, og skemmtu þér. Vertu trú(r) og áreiðanlegluri I kvöld. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þú hefur mikla þörf fyrir umhyggju og öryggi. Littu á umhverfi þitt meðmeiri nákvæmniogþú kemst að raun um að jnargt hefur fariö framhjá þér. Bogmaöurinn,23. nóv.-21. des. Þér gefst kostur á að taka þátt i einhverju námskeiöi. Mannleg samskipti og ráðgjöf eru þin sterka hlið. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það, sem þú iast i gær, kemur þér að gagni I dag. Mannleg samskipti skipta þig miklu i dag. Samningar ganga vel. Vatnsberinn(21. jan.-19. feb. Nýja tunglið veitir þér sérstakan hæfileika til að ná settu marki. Heimsæktu vini þina. Þú getur fengið mikið út úr þeim peningum, sem þú hefur á milli handanna i kvöld. Fiskarnir 20. feb.-20. marz. Þú ert mjög sjálfs- gagnrýnin(n) I dag og viðkvæm(ur) gagnvart áliti annarra. Auktu á áhrif þin um kvöldið. [7B0 I í PAG | í KVÖLD | t DAG | í KVflLD | i DAS I Sjálfur Ashton sem við fáum Þó að leikarinn enski, Howard Lang, sé vel þekktur meðal ís- lendinga fyrir leik sinn sem Baines stýrimaður i framhaldsþáttunum um Onedin, þá þekkj- ura við hann samt bet- ur úr öðru hlutverki. Hann er nefnilega enginn ann- ar en Edvin Ashton, höfuðpaur- inn I myndaflokknum um Ashton fjölskylduna sem sýndur var hér við miklar vinsældir i sjónvarpinu. Það eru ekki allir, sem hafa þekkt hann aftur i Onedin þátt- unum, enda leikur hann þar harla ólika persónu, harðgerðan og stundum að þvi er virðist, hálf vitgrannan stýrimann. Nú styttist i það að þessi kunni leikari komi hingað til landsins, hann er nefnilega væntanlegur núna 21. febrúar i boði Eng- landsvinafélagsins Angliu, og verður á árshátið þess þann 22. febúar. — EA. Howard Lang i hlutverki Baines stýrimanns. IÍTVARP # Mánudagur 10. febrúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Him- inn og jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sina. (7). 15.00 Miödegistónleikar: Nor- ræn tónlist. Kirsten Flag- stad syngur „Haugtussa”, lagaflokk op. 67 eftir Grieg, Edwin McArthur leikur á pianó. Richard Adeney, Peter Graeme, Neill Sand- ers og William Waterhouse leika Kvintett I A-dúr op. 43 fyrir flautu, óbó, klarinettu, horn og fagott eftir Carl Nielsen. Waldemar Wolsing og Hermann D. Koppel leika á óbó og pianó Rómönsu op. 2 eftir Carl Nielsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Asmundur Einarsson talar. 20.00 Mánudagsiögin 20.20 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.30 Heilbrigðismál 20.45 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.00 Serenata Notturna (K239) eftir Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur, Neville Mar- riner stj. 21.20 Ctvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas. Hannes Pétursson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir byrjar lesturinn. Vésteinn Ólason lektor flytur inn- gangsorð um höfundinn og söguna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusáima (13) Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggðamál. Frétta- menn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusa'fnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Mánudagur 10. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 19. þáttur. Vandræðaskipið „Samantha”. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. Efni 18. þáttar: Anne leitar hælis i fyrstu hjá konu Jessops og kynnist þar hinum bágu kjörum, sem sjómannskon- ur eiga við að búa. Elisabet heimsækir hana og lánar henni peninga. Anne heldur i atvinnuleit en verður litið ágengt. Loks fær hún þó vinnu sem gjaldkeri hjá litlu verslunarfyrirtæki. 21.25 tþróttir M.a. fréttir og myndir frá Iþróttaviðburð um helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Hér var áöur blómleg byggö Heimildamynd um ástandið á þurrkasvæöun- um i Afríku. Myndin var gerð snemma á siöasta ári. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok. •K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-»c-k-k-k-k-k-Mc-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k->(-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k+-k-k-)f)fX-*>t-)f)f)t-)t-)4-)<-)f-)t-)4->4-)4-*)4-)f)4-)4-í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.