Vísir - 12.02.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1975, Blaðsíða 1
VISIR 65. árg. — Miövikudagur 12. febrúar 1975 — 36. tbl. VELDUR RÆKJAN PÓU- TÍSKUM ÞÁTTASKILUM — ýmsar fréttir af „stríðinu" ó bls. 2-3 Fékk morð- hótanir síðast — en er óhrœdd við að endur- taka leikinn. Sjó dagskrór- kynningu á bls. 13 • Indíánar berja bumbur og syngja sigur- söngva sjá AÐ UTAN á bls. 6 • Viðtal við Jóhannes Eðvaldsson í Holbœk w — Iþróttir í opnu Féð brennur á verðbólgu- báli — en 100 þúsund krónur komu óbrunnar frá eldi í gœrkvöldi — baksíða líklega aftur á föstudaginn — gengisfelling og fiskverð í dag — enginn almenn aðflutn- ingsgjöldf en gjald á bíla mögulegt — niðurskurður ríkisútgjalda undirbúinn — búizt við lœkkun tekjuskatts og aukningu launajöfnunarbóta G-jaldeyrisdeildir bankanna verða vænt- anlega opnaðar aftur á föstudag. Frumvarp rikisstjórnarinnar um hliðarráðstafanir vegna gengislækkunarinnar kemur fram seint i dag eða kvöld. Gengis- fellingin verður um 20 prósent, að þvi er talið er, sem jafngildir um 25 prósenta hækkun á erlendum gjaldeyri. Hliöarráðstafanirnar voru enn i deiglunni i morgun. „Þær eru til umræðu,” sagði Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð- herra. Hann kvaðst vænta þess, aö fiskverð yrði ákveðið i dag. „Forsætisráðherra mun fylgja stjórnarfrumvarpinu úr hlaði, sennilega i kvöld,” sagði ráð- herra. „Þá mun máliö fara að skýrast betur.” Hvað gerir stjórnin? Um það vildi ráðherra ekki segja neitt, þar sem það væri ófrágengiö. En talið er, að engin almenn að- flutningsgjöld verði lögð á, þótt sérstakt aðflutningsgjald á inn- flutning bila komi enn til greina. Gálgafrestur?" hvað sagði fólk á götunni um aðgerðirnar í morgun — baksíða Rætt er um að skera niður útgjöld rikisins og lækka tekju- skatt með hækkun persónufrá- dráttar. Hækkun söluskatts hefur heyrzt nefnd, en ákvöröun liggur ekki fyrir. Talað er um möguleika á hækk- un launajöfnunarbóta og elli- og örorkulifeyris. Sjávarútvegsráðherra sagði, aö ekki væri ákveðið, hvort breyting yrði gerð á þvi kerfi, sem gilt hef- ur. um fiskverð, hlutaskipti og annað. „Verðlagsráö er enn ekki búið,” sagði hann. Ráðherra sagði, að verðlagsráð heföi ihug- að að breyta stærðarflokkun. Sjávarútvegsráðherra sagði, að Alþingi tiðkaði við slikar að- stæöur að greiða fyrir afgreiðslu stjórnarfrumvarpa um hliðarráð- stafanir. Þvi væri þess aö vænta, að dagurinn á morgun mundi nægja til að samþykkja frumvarpið. Þá væri ekkert þvi til fyrirstöðu, að gjaldeyrisviðskipti hæfust á föstudag. Talið er, að ymsar ráðstafanir i efnahagsmálum, sem rfkisstjórn- in hefur á prjónunum, biði eitt- hvað. Meðal annars eru kjara- samningar i fullum gangi, og aðilar i þeim hafa litið til rikis- stjórnarinnar með von um breytingar. Er ekki vitað, hvaö af þvi, sem þar kemur til greina, kemur fram strax. Eftir gengisfellinguna, sem Seðlabankinn mun ákveða i dag, mun dollarinn kosta um 150 krónur, að þvi er talið er. Þá yrði pundið komið i nálægt 355 krón- um, danska krónan eitthvað um 26.50 og þýzka markið nálægt 62.50 krónum. —HH Þórarinn Eyþórsson hjá gjaldeyrisdeild Landsbankans afgreiöir viöskiptavini i morgun, — reikningur- inn varð rúmlega þriöjungi hærri en feröalangurinn reiknaöi meö i gærkvöldi, þegar gengiö var til náöa. (Ljósmynd Visis BG) Bankarnir spá í meira en 20% Þó að spáð sé 20% gengisfellingu, vilja bankarnir greinilega hafa vaðið fyrir neðan sig, þvi þeir leggja nú 35% á gjaldeyrinn, sem mundi jafngilda nálægt 30% gengisfellingu. Bankarnir afgreiða nú eingöngu gjaldeyri fyr- ir fólk, sem heldur utan á morgun, en stór bunki beið athugunar i Landsbankanum, þeg- ar Visir leit þar við i morgun. Hér er verið gengisfellingu að afgreiða gjaldeyri, en starfsfólkið i gjald- eyrisdeildinni sagði, að svona fámennt væri sjaldan þar. — EA/ljósm: BG Áhrifin á vöruverðið — baksíða Gjalde yris viðskip ti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.