Vísir


Vísir - 13.02.1975, Qupperneq 13

Vísir - 13.02.1975, Qupperneq 13
Vlsir Fimmtudagur 13. febrúar 1975 13 Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóösins fást á skrifstofu sjóösins á Hallveigar- stööum, simi 18156, i Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guönýju Helga- dóttur, simi 15056. Kvenfélag Neskirkju. Minningar- spjöld félagsins fást i verzluninni Sunnuhvoli, Viöimel 35 og hjá kirkjuveröinum I Neskirkju. Vikan 7. tbl. Hvernig farnast mér á árinu? er spurning, sem margur spyr sig i upphafi árs. Þótt nú sé komiö fram i febrúar, er ekki of seint aö kikja i spá fyrir 1975. 1 töflum, sem birtast i 7. tbl. Vik- unnar, geta menn fundiö bæöi vonda og góöa daga, sem þeir eiga eftir aö lifa á árinu, og meö einföldum talnalestri má finna út heildarspá fyrir áriö. Vikan brá sér i heimsókn i sjónvarpiö og tók nokkrar Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. Oldúnpi öldugötu 29, verzl. Emmu,' Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. Minningaspjöld Hringsinsfást i Landspitalanum, Háaleitisapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Bóka- verzlun tsafoldar, Lyfjabúö Breiöholts, Garðsapóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Noröfjörö, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi, og Kópavogs- apóteki. myndir til þess að gefa lesend- um örlitla hugmynd um, hvaö gerist á bak við sjónvarps- vélárnar. Þeirri heimsókn er lýst I 7. tbl. Auk þess eru i blaðinu greinar um sigauna I Noregi og um visnasöngkonuna Joan Baez og sagt er frá aðskilnaöi Siamstvi- bura. Sex slður meö myndasög- um eru i þessu blaði, þættir um stjörnufræði, bila, sjónvarps- efni, kvikmynd og mat, svo að eitthvað sé nefnt. Tvær smásög- ur eru I blaðinu, önnur afar dularfull og spennandi, og loks má nefna, aö framhaldssögunni um Gatsby hinn mikla lýkur I þessu blaði. Minningarkort Sjúkrahússjóös iönaöarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guömundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Mænusóttarbólusetning. Onæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafiö meö ónæmiskirteini. Ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur. Ég þarf endilega aö vita hvort Hjálmar veit að ég er vond út i hann.... Finnst þér ekki aö ég ætti að hringja i hann og skella svo á? ! í * * * * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ spa E3 m Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. feb. Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þú hefur mikil áhrif á flestum sviöum i dag. Haföu stjórn á skapi þinu og forðastu þaö sem óþarft er. Rómantikin blómstrar I kringum þig. Nautið,21. april — 21. mai. Það er möguleiki á þvi aö þú veröir fyrir einhverjum svikum eða það veröi komið upp um einhver leyndarmál sem þú átt. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Sýndu vinum þinum umhyggju, sérstaklega fyrri hluta dags- ins. Eigingirni þin getur komið þér i ógöngur. Krabbinn,22. júni — 23. júli. Málefni viðvikjandi stöðu þinni og framtlð eru mjög mikilvæg i dag. Forðastu að vera of ihaldssamur (söm). Ljóniö,24. júli — 23. ágúst.Leitaðu upplýsinga til að skipuleggja framtiðina. Nemendum i þessu merki gengur vel að skilgreina ýmis hugtök og kenningar. Meyjan,24. ágúst. — 23. sept. Þú færö tækifæri til aö bæta fjárhaginn i dag, en þér gengur erfið- lega að komast að einhverju samkomulagi. Skemmtu þér i kvöld. Vogin,24. sept. — 23. okt. Reyndu að öölast jafn- vægi i dag. Taktu tillit til skoðana maka þins eöa félaga. Farðu að ráðum annarra frekar en stjórna sjálf (ur). Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Foröastu sterka drykki og mikið kryddaöan mat, annars er heilsu þinni hætta búin. Leggöu áherzlu á sem mest samstarf i dag og reyndu aö hjálpa öörum. Bogmaðurinn,23. nóv. — 21. des. Þú ert mjög at- hafnasöm (samur) þessa dagana, enda veitir ekki af að allt gangi eins og I sögu. Taktu sér- stakt tillit til barna þinna og maka. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Taktu eftir og lagaðu þaö sem er ekki i sem beztu lagi heima viö. Taktu tillit til ástvina og sýndu þeim um- hyggju. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Farðu oftar I ferðalög, þau hressa mjög upp á sálina. Dagur- inn verður góður og allt gengur vel. Vertu opin (n) fyrir nýjungum. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Styddu liknar- starfsemi bæði með vinnu og fjárútlátum I dag. Gættu vel eigna þinna og láttu þær ekki liggja I reiðileysi. * * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 t. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ! 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 K 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 $ í $ 4 4 4 4 4 4 ! $ $ 4 4 4 4 $ 4 4 4 * 4 4 4 4 4 4 4 **jM********************************+**********- n □AG | □ KVÖLD | n DAG | Q □ J =0 > * n DAG J Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögu- manns. Tryggvi Bólstaö: Guðmundur Magnússon. Jóna Geirs: Kristbjörg Kjeld. A. C. Henningsen: Gísli Halldórsson. Frú Ing- veldur: Helga Bachmann. Katrin: Valgerður Dan. Agnes: Anna Kristin Arn- grimsdóttir. Magnús pakk- húsmaður: Valdimar Helgason. Óliver Hansen, assistent: Jón Aðils. Haraldur Klængs, assistent: Þórhallur Sigurðsson. Tómas Jónsson, assistent: Guðmundur Pálsson. 20.35 Landbúnaöurinn og staöa hans I þjóöarbúskapn- um Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti i út- varpssal. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusáima (16). 22.25 Kvöldsagan: „Iverum", sjáifsævisaga Theódórs Friörikssonar Gils Guð- mundsson endar lestur fyrra bindis bókarinnar (27). 22.45 Úr heimi sálarlifsins Fjórði þáttur Geirs Vil- hjálmssonar sálfræöings: Draumar og dagdraumar. 23.15 Létt músik á sfökvöldi Arvid Lundin og Stig Holm leika á tvö pianó. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Karl Einarsson forfallaðist og Labelle slógu í gegn Til stóð, aö Karl Einarsson eftirherma og grinfugl kæmi fram I ,,Ugla sat á kvisti”, sem sýnd var I sjónvarpinu á siöasta laugardag Karl forfallaöist þó og gripu þvl stjórnendur þáttar- ins til nýlegrar upptöku meö söngtrióinu Labelle. Þær sungu eitt lag „Lady Marmelade”, sem leiddi til þess aö þær stúlk- urnar slógu I gegn. Nýjasta plata þeirra, sem komin var i verzlanir hérna, svo að segja hvarf þaöan á skammri stundu. Litil plata meö laginu „Lady Marmelade” er nú hátt skrifuð á vinsælda- listum vestan hafs. Stúlkurnar flytja „soul” tónlist, sem i háa herrans tið hefur notiö mikilla vinsælda vestan hafs en er nú einnig að verða gifurlega vinsæl I Evrópu og þar á meðal á tslandi. Raunar átti einnig I þessum umgetna ugluþætti aö koma fram sérstakur leynigestur, sem gestir þáttarins áttu að komast að hver væri með 10 spurningum. Það var hann Haraldur Sigurðsson sjálfur, sem kom fram i fögru kven- gervi, en samt tókst gestunum aö þekkja manninn i fyrstu spurningunum. Eftir á þótti atriðið með leyni- gestinn ekki hafa tekizt nægi- lega vel og var það þvi klippt úr. —JB Nýr „Vökumaður Þessa dagana eru staddir noröur á Akureyri þeir Aöal- steinn Ingólfsson og Egill Eðvarösson og var erindi þeirra þangaö aö taka upp þáttinn „Vöku” sem aö þessu sinni á aö fjalla um list á Akureyri. Hinn nýi umsjónarmaður þáttarins, Aöalsteinn Ingólfs- son, er Visislesendum að góðu kunnur, þar eð hann hefur fjall- aö um myndlist I blaðinu. Aöal- steinn er listfræðingur að mennt, hefur lagt stund á lista- sögu og bókmenntir i Englandi. Ekki er ráðið hvort Aöalsteinn verður áfram meö umsjón „Vöku” I sínum höndum. Um Gylfa Gislason, fyrrver- andi stjórnanda „Vöku”, er sú skritla sögð, að á meðan hann hafði umsjón með þáttunum hafi hann veriö staddur niðri I Þjóðieikhúsi. Gylfi var þar að spigspora virðulega i aðalsaln- um og uppi á sviöinu voru tveir #/ — Unnið að gerð Vöku á Akureyri menn að koma fyrir ieiktjöld- um. — Ert þú ekki frá Vöku, kallar annar smiðanna, sem staddur var uppi i stiga, niður til Gylfa. — Jú, það er rétt, svarar Gylfi. — Heldurðu að þú getir ekki reddað mér um tvær felgur á Skóda ’72? —JB UTVARP Fimmtudagur 13,febrúar 13.00 A frlvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Frá Istanbul Alda Snæ- hólm Einarsson segir frá. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatlmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Fjallað um börn i ókunnu landi. Asgeir Höskuldsson ræðir við Kristinu og Stein- unni Gisladætur (6og 8 ára) sem syngja dönsk lög. Þor- steinn V. Gunnarsson les kafla úr „Strokudrengjun- um” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Jóninu Steinþórs- dóttur og Gunnar ræöir við Tryggva Ólafsson (10 ára), sem syngur bandariska visu. 17.30 Framburðarkennsla i ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Framhaldsleikritiö „Húsiö” eftir Guömund Danlelsson Fimmti þáttur: Ættarlaukurinn. Leikstjóri:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.