Vísir - 17.02.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 17.02.1975, Blaðsíða 9
Vlsir. Mánudagur 17. febrúar 1975 9 : ísfirðmgurinn ungi féll bœði í svigi og stórsvigi Valur með 100 mörk í plús Staðan I 1. deild kvenna eftir leikina um helgina: KR-Þór Valur-VIkingur Fram-Breiðablik Armann-Þór 10:9 8:6 17:10 14:6 isfirðingurinn ungi — Sigurður Jónsson — sem kom svo skemmtilega á óvart I stórsviginu I Skáiafeili um fyrri helgi — en féll I sviginu — féll bæði úr i stór- sviginu og sviginu á punktamóti ungiinga, sem haldið var I Hilðar- fjalli við Akureyri um helgina. Hann keppti i flokki pilta 15 til 16 ára, en þar sigraði félagi hans frá Isafirði Gunnar B. ólafsson i stórsvigi, en Björn Vikingsson Akureyri i svigi. t þessa keppni vantaði nokkra af beztu unglingunum, eins og t.d. Steinunni Sæmundsdóttur Reykjavik og Katrinu Frimanns- dóttur Akureyri, en þær eru nú i Frakklandi við æfingar ásamt öðrum unglingum. Þá vantaði einnig bróður Katrinar — Karl Frimannsson — sem fótbrotnaði I leikfimitima i skólanum fyrir nokkrum dögum. Úrslit i einstökum greinum i þessu móti urðu sem hér segir: Stúiknaflokkur: Stórsvig: sek. Hólmfrföur Sigurðardóttir Húsavik, 128,25 Aldis Arnarsdóttir, Akureyri, 129,46 Sigurlaug Vilhelmsdóttir, Akureyri, 132.02 Svig: Hólmfriður Sigurðardóttir Húsavik 110.41 Sigurlaug Vilhelmsdóttir o- ■( c O C C c, Akureyri, 110,71 Anna Gunnlaugsdóttir ísafirði, 111.21 Piltar 13-14 ára: Stórsvig: Kristinn Sigurðsson, Reykjavik, 118.69 Jónas ólafsson, Akureyri, 121.80 Kristján Olgeirsson Húsavik 122.46 Svig: Kristján Olgeirsson, Húsavik, 102.96 Hannes Pétursson Húsavik, 108.03 Finnbogi Baldursson, Akureyri 108,10 Piltar 15-16 ára: Stórsvig: v Gunnar B. Ólafsson tsafirði, 156,51 Ottó Leifsson, Akureyri, 159,64 Björn Víkingsson Akureyri Svig: Bjöm Vikingsson Akureyri Ólafur Gröndal Reykjavik, Garðar Gunnarsson tsafirði 160.35 102.89 113.89 115.28 klp — Valur 10 10 0 0 194:94 20 Fram 9 8 0 1 156:104 16 Arm. 10 5 1 4 144:115 11 FH 9 4 0 5 132:139 8 Breiðabl. 9 4 0 5 87:122 8 KR 8 2 1 5 95:114 5 Vík. 10 2 0 8 89:126 4 Þór 11 2 0 9 100:183 4 Heil umferð verður leikin um helgina. Valur-Breiðablik, Ar- mann-Fram, Vikingur-KR og Þór-FH, en á miðvikudags- kvöldið leika I Hafnarfirði FH- Breiðablik. KR komið í efsta sœti Staðan I 2. deild karla eftir Þór leikina um helgina: KA-Þróttur Þó.r-Þróttur Breiðablik-KR Fylkir-Stjarnan KR 11 9 0 2 KA 11 8 1 2 Þróttur 9 7 11 9603 182:160 12 21:21 17:22 20:23 23:17 229:198 18 251:199 17 220:162 15 Fylkir ÍBK Breiðablik Stjarnan 10 4 1 5 190:207 9216 147:189 9108 174:221 10 0 1 8 165:222 Næstu leikir verða um heigina, en þá leika Fylkir-KR, Þróttur-Þór og Breiðablik-Stjarn- an. Vikingarnir tilbúnir i hávörn i leiknum við ÍS i isiandsmótinu I biaki I gær. Þeim leik lauk með sigri stúdentanna 3:1. Ljósmynd: Bj. Bj. Svolítið kolt. en... — allt í lagi þegar í vatnið var komið Þœr norðlenzku frusu á síðustu sekúndunum — Mikil spenna í botnbaráttunni í handknattleik kvenna eftir sigur KR yfir Þór Baráttan á botninum i 1. deild kvenna I handknattleik varð enn meira spennandi um heig- ina, er KR sigraði Þór frá Akureyri I Laugardalshöllinni með 10 mörkum gegn 9. Sigur KR hékk á bláþræði — fékkst eingöngu fyrir klaufa- skap Akureyringanna, sem höfðu haft forustu allan leikinn. Staðan var 9:9 þegar örfáar sekúndur voru eftir og KR- stúlkurnar með boltann. Ein þeirra átti skot, sem var varið og skoppaöi boltinn út i teiginn á milli tveggja Þórsara, sem ekkert þurftu annað að gera en að taka hann upp — þar með var annað stigið þeirra. En þær „frusu” báðar, og Sigþrúð- ur Helga hrifsaði boltann — óð inn á milli þeirra og skoraði sig urmarkið — fimm sekúndum fyrir leikslok. Valsstúlkurnar unnu með minnsta móti I vetur, er þær mættu Viking i næsta leik á eft- ir. Sigur þeirra og leikur var langt frá þvi aö vera sannfær- andi — aðeins tveggja marka — 8:6. Aftur á móti var sigur Fram yfir Breiðablik öllu meira sann- færandi — 17:10 hljóðaði hann upp á — óg Fram er enn með i baráttunni um efsta sætið, tveim stigum á eftir Val. Ármannsstúlkurnar fóru aft- ur i gang — eftir þriggja leikja lognmollu — i leiknum við Þór i gær. Sigruðu þær með 8 marka mun — 14:6 — og fengu þrjú mörk á sig i hvorum hálfleikn- um. Er það eitthvað betra en i siðasta leik liðsins — gegn FH — þar sem það hafði fengið á sig 11 mörk i hálfleik og ekki skorað eitt einasta. —klp— Það var mikill skjálfti i sund- fólkinu, sem tók þátt I tveim fyrstu greinum Ægismótsins i Laugardalslauginni i gær. Ekki var það samt keppnisskjálfti nema að litlu leyti — það skalf bara úr kuida á ráspöllunum enda óvant þvi að heyja keppni I úti- laug um þetta leyti árs. Það kom lika mörgum öðrum á óvart — nokkrir fulltrúar á Norðurlandaþinginu komu til að skoða laugina og ráku upp stór augu, þegar þeir sáu Islending- ana vera að halda mót utanhúss nú um hávetur. Keppt var i tveim greinum — 1500 metra skriðsundi karla og kvenna. Fjórar stúlkur kepptu og um tuttugur piltar, þar af fengu tveir þeirra að keppa við stelp- urnar til að fylla upp i riðilinn. Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi, var fyrst i mark af stúlkunum — synti á 20:36,6 min. Var hún nokkuð frá Islandsmetinu, en trúlega nær hún þvi i sumar, þegar hlýrra er orðið. A eftir Þórunni kom Ingi- björg Jensdóttir. Ægi, sem er 12 ára gömul og mjög efnileg. Hjá körlunum — ef svo má segja um pilta frá íermingu og upp að tvitugu — kom sigur Brynjólfs Björnssonar,Armanni, yfir Axel Alfreðssyni, Ægi, mjög á óvart. Þeir og Arni Eyþórsson, Ármanni, fylgdust að fyrstu 700 metrana, en þá skaut Brynjólfur þeim aftur fyrir sig og kom i mark á 18:57,7 min. Axel var á 19:12,0 min og Arni á 19:20,3 min. Mótið heldur áfram i Laugar- dalslauginni á þriðjudags- og miðvikudagskvöldið — og er þá eins gott að ekki verði mikið kald- ara en i gær. —klp- Píióar Stórír og smáir, fylltir eða skornir eins og þú vilt. u. Vesturgötu 71 sími 24060

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.