Vísir - 17.02.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 17.02.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Mánudagur 17. febrdar 1975 19 ÞJÓNUSTA Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Fataviðgerðir Tökum aðokkur alls konar smávið-j gerðir og lagfæringar á herraföt- um. Fataviðgerðaþjónusta Herradeild- i ar J.M.J. Laugavegi 103. Simi 16930. Leigi út traktorsgröfu og loftpressu Tek að mér trjáklippingar og sel húsdýraáburð. Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 74870. Dtvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri geröir, komum heim ef óskað er. Fljót og góö þjónusta. Sjón- varpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar. Annast allar viðgerðir og breytingar á plpulögnum. Ný- lagnir — hitaveitulagnir. Hreinlætistæki — Danfoss kran- ar settir á kerfin. Skipti miðstöðvarkerfum. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Innrömmun á málverkum og myndum, matt gler, erlent efni. úrval af falleg- um gjafavörum. Rammaiðjan. Óöinsgötu 1. Opiö 13—18. Föstudaga 13—19. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Húseigendur takið eftir. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim á lóðir og dreift á ef þess er óskað. Aherzla lögð á snyrtilega umgengni. Simi 30126. Geymið auglýsinguna. Traktorsgrafa til leigu Leigi út traktorsgröfu i smærri og stærri verk. Gref fyrir bilskúrum, innkeyrslum og fl. Birgir Ólason, vélaleiga. Simi 42479. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Hafnarfjörður, Garðahreppur, Suðurnes Viðgerðir á sjónvarpstækjum, útvarps- og hljómflutnings- tækjum, einnig biltækjum. Komum heim, ef óskað er. Ftadióröst h/f, sími 53181 Sjónarhóli, Reykjavikurvegi 22, Hafnarfirði. Fulikomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig I umsjá og eftirliti meö Philips- tækjum, sjá um allar viögerðir. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Skeifunni 3A. Simi 84701. Gólfteppaþjónusta: Sniðsla, endursniðsla, við- gerðir og lagnir á vandaðri gólfteppum. Vélföldun, handföldun, bútar i bila o.fl. Földun, frágangur og kvoðun á handunnum gólfmottum. Hús og Innréttingar. Vanti yður aö láta byggja hús, breyta hibýlum yðar eða stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið svo vel og hafið samband við okkur. Jafnframt önnumst við hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiöi á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum við að okk- ur hurðaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðníngum o.fl. Gjörið svo vel að leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Sjónvarpsverkstæði Meö fullkomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á landinu tryggjum við örugga þjónustu á öllum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskað. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Pianó og orgelviðgerðir Gerum viö pianó, flygla og orgel að utan sem innan. ^ Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscount rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóðfærav. Pálmars Arna, Skipasundi 51. Simar 32845 — 84993. Sprunguviðgerðir og þéttingar meö Dow corning silicone gúmmli. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húöaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Springdýnur Tökum að okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum,WC-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yður. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SL0TTSLISTEN Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þétti- listum. Góð þjónusta — Vönduð vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Pipuiagnir Tökum að okkur allt, sem nöfnum tjáir að nefna i pipu- lögnum. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og fl. Kjörorð, vönduð og fljót vinna. Eggert og Sigurður löggiltur meistari. Simi 72464 eftir kl. 19. Hafnfirðingar Benslnið er dýrt i dag. Látiö bil- Og nágrannar. inn ekki eyöa meira en hann þarf. Viö höfum fullkomin rafeinda- mótorstillingartæki, i nýju og rúmgóðu húsnæði að Melabraut 23, Hafnarfiröi. Onnumst einnig allar almennar viögeröir. Reyniö viðskiptin. BIUIVCR AHO* stífS.23' H‘,ni,rt,r“ Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Loftpressur Leigjum út: Loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKIAVOGL'R HF, Simar 37029 — 84925 Pipulagnir . Tökum að okkur viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. .Simi 43815. Geymið auglýsinguna. VERZLUN Ww HVAÐ GERIR ÞtJ? til að spyrna á móti rýrnandi vöðva- kerfi llkama þins — flöskuöxlum — innföllnum brjóstkassa eða istru? Farðu eftir ráðum Cassius Clay og tugþúsunda annarra um allan heim, láttu BULLWORKER likams- þjálfunartækiö sjá um verkiö. Hringdu eftir 24 s. litmyndabækiingi með nán- ari upplýsingum s. 44440, sjálfvirkur símsvari allan sólar- hringinn. Póstverzlunin-HEIMAVALBox 39 Kópavogi. Hillu-system Skápar, hillur og burðarjárn. Skrifborð, skatthol, kommóöur. Svefnbekkir, hjólastólar og fl. Staðgreiðsluafsláttur eða af- borgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opiö mánud. til föstud. frá kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9.00. STKANÚGÖTU 4 HAFNARFIROI simi 51«» KENNSLA Almenni músikskólinn Nýtt 15 vikna námskeið hófst frá og með 20. f.m. Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10-12 og 18-20. Kennslugreinar: harmonlka, melódika, gitar, bassi, fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aðeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. S. 25403.: Getum nú tekið nemendur i pianóleik. almenni MUSIK-skólinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.