Vísir - 17.02.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 17.02.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Mánudagur 17. febrúar 1975 Tvö mörk ó síðustu þrem- ur mín. björguðu Stoke! — og liðið er nú í efsta sœti 1. deildarinnar ensku Stoke náði forustu i 1. deild á iaugardag en ekki mátti miklu muna. A siðustu þremur minútunum i leiknum gegn ÍJlfunum á Vikctoriu-leikvellin- um i Stoke tókst ieikmönnum Stoke tvivegis að skora — og jafna. Áhorfendur urðu fyrir mikium vonbrigðum með leik Stoke — nema lokakaflann, þvi aliir töidu að heimaliðið mundi vinna auðveidan sigur gegn (Jlfunum, sem staðið hafa sig illa siðustu vikurnar. En það var eitthvað annað. Ken Hibbitt skoraði fyrir Úlfana úr vltaspyrnu á 23. min. og þegar John Farley skoraði annað mark þeirra á 48. mín. virtist fokið i flest skjól hjá Stoke. Það bætti ekki Ur skapi manna að Farley skoraði beint Ur hornspyrnu og það hjá Peter Shilton. En leikmenn Stoke gáfust ekki upp — og loks bar það árangur. Geery Conroy skallaöi i mark Úlfana á 87. min. og rétt fyrir leikslok var bak- vörðurinn, Eric Skeels, á ferðinni — kastaði sér fram og skallaði I mark. 2-2 og tæpara mátti það ekki standa. Ahorfendur 30.611. Úrslit i deildakeppninni urðu þessi á laugardag. Bristol Rov.-Oxford Manch Utd.-Hull N otts. Co .-Sunderland Oldham-Southampton WBA-Orient Föstudag: Cardiff-Millvall York-Nottm. Forest Helztu Urslit i 3. deild. Blackburn-Plymouth 2-2 2-2 3-0 1-0 1- 0 Charlton-Port Vale 2- 0 Colchester-Brighton 0-0 C. Palace-Aldershot 1-1 Swindon-Preston 1-0 Newcastle er heldur betur komiö á skrið — Burnley átti 0-1 ekki nokkra möguleika. 1-1 Malcolm MacDonald skoraði tvivegis fyrir Newcastle og Stewart Barrowclough. Totten- 5-2 ham náði forustu með marki John Duncan á 11. min. en Brian Alderson tókst aö jafna fyrir hlé fyrir Coventry. Fleiri urðu mörkin ekki — en Totten- ham hefur áreiðanlega þótt gótt að ná stigi I leiknum. í 2. deild vann Manch. Utd. loks og sigurinn gegn Hull var léttur. Bakvörðurinn Houston, sem United keypti frá LundUnaliðinu Brentford fyrir ári, skoraði strax á 2. min. og Nú veðja flestir ó Ipswich í bikarnum 1. deild Coventry-Tottenham Newcastle-Burnley Sheff. Utd.-Chelsea Stoke City-Wolves 2. deild Blackpool-Bristol City Bolton-Norwich 1-1 3-0 2-1 2-2 2-0 0-0 Eftir bikarleikina á Englandi og Skotlandi á laugardag var drcgið um hvaða lið leika sam- an í sjöttu umferð á Englandi og fimmtu umferð á Skotlandi — átta-liða-úrslit i báðum löndun- um. Niðurstaðan varð þannig: Enska bikarkeppnin Ipswich—Derby eða Leeds Birmingham—Peterbro eða Middlesbro Arsenal eða Leicester—West Ham Carlisle—Fulham Skozka bikarkeppnin Arbroa th—Airdrie Hearts—Dundee Dumbarton—Celtic Dundee Utd. eða Aberdeen—Motherwell Ipswich, sem nU leikur i fyrsta skipti i sjöttu umferð, er talið sigurstranglegasta liðið i keppninni. Veðmál standa 4-1 fyrir Ipswich. Leeds kemur næst með 11-2, og siðan Derby og West Ham með 6-1. Fulham, eina liðið utan 1. deildar, sem komið er i sjöttu umferð, var ekki heppið i drætt- inum. Forsvarsmenn liðsins hafa eflaust óskað eftir að þá eitthvert stórliðið Ur 1. deild á heimavelli — en i staðinni þurfa leikmenn Fulham að fara upp að landamærum Skotlands og Gamli landsliðsfyrirliðinn braut sókn efsta liðsins! og Fulham komst þar með í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar - vann Everton Bobby Moore, fyrrum iands- liösfyrirliöi Englands með 106 landsleiki, átti hreint stórkost- iegan leik i vörn Fulham á Goodison Park I Liverpool á laugardag. Það var nær sama hvað sóknarmenn Everton reyndu — Moore virtist alls staðar vel studdur af öðrum leikmanni, sem einnig var fyrir- liði Englands, Alan Mullery, nú fyrirliði sins fyrsta félags. Já, Fulham, sem aliir töldu að myndi vera útbrunnið lið á Goodison Park eftir sjö klukkustunda baráttu við Nottm. Forest til að ná þessum áfanga, kom heldur betur á óvart og sló efsta lið 1. deildar út i bikarkeppninni og það i Liver pool. Það var hið óvæntasta I 5. umferðinni sem leikin var á laugardag —liðið, sem talið var hafa mesta möguleika til aö sigra i bikarkeppninni slegið út á heimavelli af 2. deildarliði. Já, Moore kallinn var sterkur, og hélt dýrasta leikmanni Eng- lands, Bob Latchford, alveg i skefjum. Og Viv Busby (áður Luton) sá um mörkin eins og áður f bikarleikjum LundUna- liðsins. Hann skoraði snemma I leiknum (15. min ), en Roger Kenyon tókst að jafna fyrir Everton á 52. min. I síðari hálf- leiknum var mikil spenna — sex min. fvrir leikslok kom Lyons knettinum i mark Fulham eftií að Mellor markvörður missti hann, en dómarinn dæmdi aukaspyrnu á Everton. Spyrnt var fram, Barett náði knettin- um, lék sem oftar á bakvörðinn Seargent og gaf fyrir markið. Þar var Busby og skoraði — sigurmarkið. A lokaminUtu leiksins varði markvörður Everton, Davies, snilldarlega frá Busby. Úrslit i 5. umferð bikarsins urðu þessi: Arsenal-Leicester 0-0 Birmingham-Walsall 2-1 Derby-Leeds frestað Everton-Fulham 1-2 Ipswich-Aston Villa 3-2 Mansfield-Carlisle 0-1 Peterbro-Middlesbro l-l WestHam-QPR 2-1 Úrslit I skozku bikarkeppninni: Airdrie-Falkirk 2-0 Arbroth-Albion 2-0 Celtic-Clydebank 4-1 Dundee Utd.-Aberdeen frestað Hamilton-Dumbarton 0-1 Motherwell-Queens P. 4-0 Queen of S.-Hearts 0-2 St. Johnstone-Dundee 0-1 1 1. deild léku Rangers og Kilmarnock og varð jafntefli 3-3 I Glasgow. Gifurleg spenna var i leiknum i Ipswich, þar sem Aston Villa kom heldur betur á óvart framan af. Skoraði tvivegis — fyrst McDowell en siðan Evans. Þannig stóð þar til á 63. min. að David Johnson lagði stöðuna fyrir Ipswich. Lokasprettur Ipswich var mikill — Bryan Hamilton, sem hafði komið inn sem varamaður skoraði tvivegis lokakaflann, fyrst á 74. min. siðan 84., og Ipswich er komið í fyrsta skipti í sögu félagsins i sjöttu umferð. LundUnaliðin West Ham og QPR sýndu frábæran leik á lélegum velli, Upton Park. Bak- vörðurinn Clement náði forustu fyrir QPR — Pat Hollandi jafnaði og á 46. mfn. skoraði Keith Robson. Það reyndist sigurmark West Ham, en QPR var óheppið að tapa leiknum, eins vel og það lék. Peterbro Ur 3. deild, hafði ekki heppnina með sér á heima- velli — átti að slá Middlesbro Ut. Það tókst ekki. Jafntefli varð 1- 1. John Nixon skoraði fyrir Peterbro á 15. min., en Mills jafnaði fyrir 1. deildarliðið á 56. min. Lokakaflann sótti Peterbro mjög, en tókst ekki að knýja fram Urslit. Þá var Mansfield, efsta lið 4. deildar, enn óheppnara gegn Carlisle. ,,Atti” nær allan leikinn en tókst aldrei aö skora, en Bobby Owen (áður Manch. City) skoraði fyrir Carlisle á 22. min. Markvörður Carlisle, Tom Clarke, átti stór- leik og Billy Green bjargaði á marklinu. Ahorfendur i Peter- bro voru 25.750, en 18.293 i Mansfield — margfalt á við það venjulega i deildaleikjunum. Arsenal tókst ekki að sigra Leicester á heimavelli að viðstöddum 43.800 áhorfendum. Kidd sendi knöttinn i mark Leicester á 5. mln., en markið var dæmt af, þar sem dómarinn taldi, að hann hefði handleikið knöttinn áður. Þetta var sjötti leikur liðanna á keppnistima- bilinu og nU verða þau enn að leika i Leicester. Þar hefur Arsenal leikið tvivegis áður — vann i 1. deild þar, en tapaði I deildarbikarnum. Birmingham fór létt með Walsall — liðið Ur 3. deild, sem sló m.a. Manch. Utd. og Newcastle Ur keppninni. Bob Hatton skoraði á 9. min. og Kenny Burns á 46. min. — en rétt i lokin tókst Walsall að skora. Troðfullur völlur hjá Birmingham, enda Walsall Ut- borg þessarar annarrar stærstu borgar Englands. Leik Derby og Leeds var frestað vegna bleytu á vellinum I Derby. -hsim leika þar við Carlisle, sem hefur litla aðsókn þó svo liðið leiki i 1. deild. Framkvæmdastjóri Fulham, sá kunni kappi Alec Stock, reyndi að dylja vonbrigði sin og sagði. ,,Við náum góðum árangri á Utivöllum. A siðustu átta dögunum höfum við leikið gegn Aston Villa, Nottm. Forest og Everton og ekki tapað”. Jafnteflisleikirnir frá á laugardag verða þannig: Middlesbro og Peterbro leika á þ þriðjudag, en Leicester og Arsenal á miðvikudag. Leikur Derby og Leeds, sem fresta varð vegna bleytu á leikvelli Derby, verður á þriðjudag. — hsim. Bobby Moore. Stuart Pearson, sem lék nU með að nýju eftir langa fjarveru, skoraði annað mark fyrir hlé. Það var Ron Davies, sem átti sendinguna á Pearson, en hann lék eitt sinn hér á landi með Norwich og var þá bezti „skalli” i brezku knattspyrn- unni. Pearson, aðalmarka- skorari Manch. Utd. var keyptur frá Hull i fyrrasumar, en hefur átt við þrálát meiðsli að striða. Fleiri urðu mörkin ekki I leiknum og Manch. Utd. var fyrir áfalli þegar Steve James var borinn af velli, meiddur. Það fer nU að verða erfitt með miðverði hjá liðinu, skozki landsliðsmaðurinn Jim Holton fótbrotinn og Sidebottom á við meiðsli að striða. Og nU James — aðeins fyrirliðinn Martin Buchan, sem sleppur. Manch. Utd. hefur nU fjögurra stiga forskot á Sunderland, sem gerði jafntefli i Nottingham gegn Notts County. Þriðja liðið i deildinni, Norwich, gerði vel að ná jafntefli i Bolton, sem sýnt hefur mikla framför siðan Ian Greaves — áður Huddersfield, leikmaður með Manch. Utd. — tók við liðinu, þegar Jimmy Armfield fór til Leeds. Staðan i deildunum er nU þannig: 1. deild Stoke City 30 13 10 7 48-36 36 Everton 28 11 13 4 41-27 35 Burnley 30 14 7 9 50-44 35 Ipswich 29 16 2 11 41-26 34 Liverpool 28 14 5 9 42-31 33 Manch. City29 13 7 9 39-40 33 West Ham 29 11 10 8 47-37 32 Middlesbro 29 11 10 8 38-32 32 Derby 28 12 8 8 42-37 32 Newcastle 29 13 6 10 45-44 32 Sheff. Utd. 29 12 8 9 39-40 32 Leeds 29 12 7 10 39-31 31 QPR 29 11 7 11 39:37 29 Wolves 29 9 10 10 36-37 28 Coventry 30 8 12 10 38-46 28 Arsenal 28 9 7 12 32-32 25 Chelsea 29 7 11 11 31-48 25 Tot tentiam 30 8 8 14 37-44 24 Birmingh. 29 9 6 14 37-45 24 Carlisle 29 .8 3 18 28-39 19 Luton 28 5 9 14 25-40 19 Leicester 28 5 8 15 24-44 18 2. deild Man. Utd. 30 18 6 6 45-21 42 Sunderland 30 14 10 6 49-26 38 Norwich 30 13 10 7 42-29 36 Blackpool 30 12 8 10 30-22 34 Aston Villa 28 13 7 8 42-24 33 Bristol City 29 13 7 9 30-21 33 WBA29 12 8 9 33-24 32 Bolton 29 12 7 10 36-28 31 Oxford 31 13 5 13 31-41 31 Southampt. 29 10 10 9 39-35 30 Hull City 30 10 10 10 31-47 30 Nottm. For. ,30 10 8 12 33-41 28 Orient 29 6 16 7 21-28 28 Notts. Co. 30 8 12 10 33-42 28 York City 30 10 7 13 37-40 27 Fulham 29 7 12 10 26-23 26 Oldham 30 8 10 12 27-31 26 BristolRov.30 10 6 14 29-45 26 Portsmouth 29 7 9 13 28-38 25 Millvall 30 8 8 14 33-40 24 Cardiff 29 7 9 13 28-42 23 Sheff.Wed. 29 5 9 15 27-45 19 Staða efstu liða i 3. deild Blackburn 30 16 7 7 46-31 39 Plymouth 30 16 6 8 55-43 38 Charlton 30 15 7 8 54-42 37 Swindon 30 15 7 8 44-39 37 Preston 30 15 5 10 44-35 35 C. Palace 31 13 9 9 45-41 35 13. deild eru 46 leikir á lið — 42 leikir I 1. og 2. deild. -hsim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.