Vísir - 18.02.1975, Side 12

Vísir - 18.02.1975, Side 12
12 Vísir. Þriðjudagur 18. febriíar 1975. SIGC3I SIXPEMSARI Þau Siw Zachrisson og Sture Ekberg urðu sænskir meistar- ar i tvenndarkeppni nýlega og i eftirfarandi spili fengu þau „topp”. Suður spilaði út spaðaás i þremur tiglum aust- urs dobluðum. 4 KD9854 V G6 ♦ 32 4 G76 4 732 V KD 4 AD1095 4 D94 4 G106 V 109742 ♦ K 4 K1083 N V A S 4 A V A853 ♦ G8764 4 A52 Norður opnaði á tveimur spöðum, veikt, og austur kom inn á þremur tiglum. Suður doblaði — en i n/s voru þau, sem sigruðu á mótinu i fyrra, Ulla Kruse og Henry Jagere. Nú, eftir að hafa spilað út spaðaás tók suður á hjartaás — í von um að fá „kall”, en það skeði ekki. Þá tók suður á laufaásinn og Ekberg fór að liða betur og betur. Suður spil- aði aftur laufi, sem Ekberg tók á eigin hendi. Þá tigull á kónginn og hjarta heim. Gosinn féll. Þá tók austur á tigulás og tiguldrottningu og spilaði siðan laufi á kónginn. Þá kastaði hann spöðum sinum á 10 og 9 i hjartanu og suöur fékk svo aðeins á tigulgosann til viðbótar ásunum þremur. 3 tiglar, doblaðir, unnir. Mikil heppni, en sá, sem hættir engu, vinnur ekkert. A skákmótinu i Hastings um áramótin kom þessi staða upp i skák Planinc og Basman, sem hafði svart og átti leik. 22.----Bb4! 23. c3 — exd4 24. cxb4 — Hae8 25. Dd2 — Re5 26. Hxe5 — Hxe5 27. Dxd4 — He2 28. Rf4 - Hxf4! 29. gxf4 — Df5 30. Khl — Dh5 og hvitur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga-_ varzla apótelanna vikuna 14.—20.' febrúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafinagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Iiafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. K.F.U.K. Reykjavik Séra Lárus Halldórsson sér um bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Miðar á fundi hjá Joan Reid verða seldir á skrifstofu félagsins Garðastræti 8 i dag þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17-19, gegn fram- vísun félagsskirteinis. Systrafélagið Alfa hefur fataúthlutun að Ingólfs- stræti 19 , 18 þ.m. kl. 2-5 e.h. Stjómin. Félag Nýalssinna Kaffikvöld veröur i Kristalsal Hótel Loftleiðum i kvöld kl. 8.30. Erindi um furðuvegi farfuglanna, Ólafur Halldórsson liffræðingur flytur. Frjálsar umræður og spurningar. Allir velkomnir. Félag Nýalssinna. Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Reykjavik heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 19. febr. kl. 8.30 i Slysavarnahúsinu á Granda- garði. Ariðandi mál á dagskrá. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Félag islenzkra sér- kennara heldur fund 19. febrúar nk. á hótel Esju kl. 20:30. Fjallar fundurinn um giidi skapandi starfs og listtjáning- ar I kennslu og uppeldi. Frum- mælendur verða Sigriður Björnsdóttir sjúkraiðjukenn- ari, Guðrún Stephensen kenn- ari og Eyjólfur Melsted musik-thereapeut. Að framsöguerindunum loknum fara fram umræður. Rétt er að geta þess, að skapandi starf og listtjáning er nú sem óðast að öðlast viðurkenningu sem nauðsyn- leg lækninga- og uppeldisað- ferð og hefur rutt sér mjög til rúrns erlendis á undanförnum árum. A fundinn 19. febrúar eru allir áhugamenn velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Frá Golfklúbbi ReykjaVikur Innanhússæfingar verða á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30- 10,30, og hóf ús.t 6. febrúar I leik- fimisal Laugardalsvallar, (undir stúkunum). Fólk er beðið um að hafa með sér inniskó eða striga- skó. Notaöir verða eingöngu léttir æfingaboltar. Nýir félagar eru velkomnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeölimum. Stjórnin. Æfingatímar hjá Knattspyrnudeild Fram Meistara- og 1. fl.: Miðvikudaga kl. 20.30-22.10. 2. flokkur: Laugardaga kl. 16.00 3. flokkur Laugardaga kl. 15.10 4. flokkur: Laugardaga kl. 14.20. 5. flokkur A og B Sunnudaga kl. 14.40 5. flokkur C og D Sunnudaga kl. 15.30. Æfingatimarnir eru i leikfimis- húsi Alftamýrarskólans. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtuaaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar I sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Félag einstæðra foreldra. Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. n □AG | D KVÚLD Q □AG | D KVÖLD | „Lagið mitt" kl. 17.00: „Ég vildi frek- ar heimsœkja krakkana sjálf Berglind Bjarnadótt- ir sér nú orðið um óska- lagaþátt fyrir mann- fólk yngra en 12 ára einu sinni i viku. i september fjölgaði þáttunum og jafnframt breyttu þeir nafninu úr „Undir tólf” i „Lagið mitt”. Það er af stjórnandanum að segja, að hún stundar nám við Menntaskólann i Hafnarfirði og lærir einsöng hjá Elisabetu Er- lingsdóttur. Blaðamaður og ljósmyndari Vísis hittu hana niðri I útvarpi á dögunum og spuröu, hvort hún raulaði ekki undir með tónlist- inni. „Ég er nú enginn Wolfman Jack”, sagði Berglind, og vist er um það, að röddin er ekki sú sama og hjá þeim þjóðsagna- kennda plötusnúð, sem rymur gjarnan með tónlistinni, sem hann leikur. Hitt vita kunnugir, að Berglind raular oft með lög- unum, sem hún er að leika, án þess þó að útvarpshlustendur verði þess varir. Berglind sagði, að heldur væri það einhliða að þylja upp nöfn allra þeirra, sem óskuðu eftir lögum I þáttinn. „Ég vildi til dæmis frekar heimsækja krakkana i skólum og tala við þá þar, en ég hef nú ekki hreyft þeirri hugmynd enn. Þið komið henni á framfæri fyrir mig”, sagði Berglind.-JB — segir Berglind Bjarnadóttir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.