Vísir - 24.02.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 24.02.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Mánudagur 24. febrúar 1H75. 15 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? miðvikudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 6. sýning fimmtudag kl. 20. COPPELIA ballett i 3 þáttum. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: KVÖLDSTUND MEÐ EBBE RODE fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag uppselt. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 242.sýning, fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. AUSTURBÆJAR0BÍÓ tSLENZKUR TEXTI Clockwork Orange Hin heimsfræga og stórkostlega kvikmynd eftir snillinginn Stan- ley Kubrick. Aðalhlutverk: Mal- colm McDowell, Patrick Magee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. STJÖRNUBIO Leit aö manni (To find a man) ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk litkvikmynd um vanda- mál æskunnar. Leikstjóri Buzz Kulik. Aðalhlutverk: Darren O’Connor, Pamela Sue, Martin, Lloyd Bridges. Bönnuð innan 12 ára. Sýr.d kl.6, 8 og 10. I’ TÓWABÍÓ Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburöum. I aðalhlutverkum eru úrvalsleik- ararnir: Steve McQueen, James Garner, James Coburn, Charles Bronson, Donald Pleasence, Richard Attenborrough tSLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabíói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. HASKÓLABÍÓ ° Mánudagur: Kaldhæðni örlaganna (La'lronie du sort) Leikstjóri: Molinaro Sýnd kl. 9 Autt sæti (Lachaise vide) Leikstjóri: Pierre Jalland Sýnd kl. 7 Leikarinn (Salut l'artiste) Leikstjóri: Yves Robert Sýnd kl. 5 Enskur texti með öllum myndun- um. MUNIO RAUÐA KROSSINN Tilkynning um lögtaksúrskurð Þann 28. janúar s.l. var úrskurðað, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds söluskatts fyrir mánuðina október, nóvember og desember 1974, nýál- lagðra hækkana vegna eldri timabila svo og nýálagðra hækkana þinggjalda, allt ásamt kostnaði og dráttarvöxt- um. Lögtök fyrir gjöidum þessum fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tlma. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Danski leikarinn Ebbe Rode hefur upplestrarkvöld i samkomusal Nor- ræna hússins miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20:20. Aðgöngumiðar seldir i Norræna húsinu. Kaffistofan er opin. Dansk-islenska félagið. NORRÆNA HUSIÐ Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúar- mánuð 1975, hafi hann ekki verið greiddur i síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.