Vísir - 05.03.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 05.03.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Miðvikudagur 5. marz 1975 15 Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér trjá- klippingar, útvega húsdýraáburð og hraunhellur. Arni Eiriksson garðyrkjumaður. Uppl. i sima 51004. Kópavogsbúar athugið.Tökum að okkur allar almennar fólksbila- viðgerðir, hemlaviðgerðir, raf- magnsviðgerðir, boddýviðgerðir, mótorstillingar o.s.frv. veitum skjóta og góða þjónustu. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46 simi 42604. Kaidur og heitur matur fyrir fermingar og fleiri tækifæri. Fag- menn vinna verkin. Simi 50299 og 51359. Bifreiðaeigendur — viðgeröir Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél, get bætt við mig smiði á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — logsuða., Slmi 16209. Garðeigendur. Trjáklippingar. Útvega húsdýraáburð. Þór Snorrason skrúðgarðyrkjumeist- ari. Simi 82719. Vantar yður músiki samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hrin'giö i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Rammar og myndir, Goöheimum 8 kj., simi 35762, auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viöskiptin. Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yðar. A sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar geröir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. FVrstur með TTTOTÐ fréttimar B | ||, ÞJONUSTA Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiöa getur bætt viö sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aöeins vönduö vinna. Simi 82923. Heilsurækt ögmundar Bergstaðastræti 27 hefur opnað æfingasal með ýmsum nýtizku þjálfunartæki- um, bað- og nuddaðstaða. Fyrir unga jafnt sem eldri menn, er vilja byggja upp traustan likama og viðhalda góðri heilsu: Opið kl. 5—10 daglega nema á sunnudögum. Nuddtimar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 16476 kl. 10—12 og eftir kl. 7. IIús og Innréttingar. Vanti yður aö láta byggja hús, breyta hibýlum yöar eða stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið s\o vel og hafið samband við okkur. Jafnframt önnumst við hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiöi á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum við að okk- ur huröaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðningum o.fl. Gjörið svo vel að leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞORODDSSTÓÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Otvarpsvirkja MEiSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. augiýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góö þjónusta. Sjón- varpsmiðstööin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir meö inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar við þéttum hjá yöur. Ólafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SL0TTSLISTEN Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Traktorsgrafa til leigu Tökum að okkur hvers konar skurðgröft, jöfnum lóðir, skiptum um jarðveg o.fl. Jarðverk sf. Simi 52274. Ftadióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 21999. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. uusbyggjendur Tek að mér húsbyggingar og hvers konar mannvirkja- gerð. Geri föst verðtilboð ef óskaö er. Greiðsluskilmálar. Simi 86224. Húsbyggjendur: A sama stað getið þið fengið verðtilboð frá viðurkenndum framleiðendum i: glugga, plasteinangrun, gler, inni- og útihurðir, vegg- og loftklæðningar, ofna, innréttingar o.fl. Sparið sporin — ókeypis þjónusta. Opið kl. 11.00-13.00 & 15.00-19.00. Simi 25945. & Alhliða byggingaþjónusta. IDNVERK HF. AIHLIÐA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA 1 Hátún 4a (Norðurveri). Pianó og orgelviðgerðir Gerum viö pianó, flygla og orgel að utan sem innari Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscoun rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóöfærav. Pálmars Arna, Skipasundi 51. Simar 32845 — 84993. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f .h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Glugga- og hurðaþéttingar GLUGGAR með innfræstum þétti- listum. Góö þjónusta — Vönduð vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. HURÐIR Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Springdýnur Tökum að okkur aö gera við notaöar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044. Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum, WC-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varþstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psrsindsfæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Pipulagnir Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur i steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar i fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i sima 51715. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler. Minniháttar múrverk og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Simi 72488. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i,hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Loftpressur Leigjum út: Loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR J Simar 37029 - H.F, 84925 Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. / SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÖNSSONAR Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaöir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNINO Uppl. i sima 10169. VERZLUN Hillu-system Skápar, hillur og burðarjárn. Skrifborö, skatthol, kommóður. Svefnbekkir, hjólastólar og fl. Staögreiðsluafsláttur eöa af- borgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opiö mánud. til föstud. frá kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9.00. STHANJCOTU 4 HAFNARFIROI timi 5TI«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.