Vísir - 05.03.1975, Page 6

Vísir - 05.03.1975, Page 6
6 Vlsir. Miðvikudagur 5. marz 1975 vísm (Jtgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjórnarfulltriii: Haukur Heigason Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson ~ Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Simar 11660 86611 Afgreiðsla: Hverfisgötu 44. Simi 86611 Ritstjórn: Siðumúla 14. Simi 86611. 7 llnur Askriftargjald 600 kr. á mánuði innanlands. t iausasölu 35 kr. eintakið. Blaðaprent hf. Stjórnin þarf stuðning j Nú riður á, að sem flestir styðji við bak rikis- // stjórnarinnar i erfiðum og umfangsmiklum ) björgunaraðgerðum hennar. Nú riður á, að menn \ láti ekki tryllast af þeim, sem eru að reyna að ( mikla lifskjaraskerðinguna i augum almennings. ) Þjóðin er að komast úr miðri straumiðunni. ) Með gengislækkuninni var lagður grundvöllur að \ þvi, að hjól efnahagslifsins gætu snúizt i rétta átt. ( Eftir eru ýmsar hliðarráðstafanir, svo og kjara- / samningar, sem ráða úrslitum um, hvort takast ) þær björgunaraðgerðir, sem hafa farið vel af ( stað. / Lykilatriði efnahagslifsins um þessar mundir ) eru þrjú og má ekki milli sjá, hvert þeirra er \ mikilvægast. í fyrsta lagi þarf að mynda gjald- ( eyrisvarasjóð á nýjan leik. I öðru lagi þarf að / tryggja afkomu atvinnuveganna. Og i þriðja lagi ) þarf að hindra atvinnuleysi i landinu. ( Gengislækkunin hefur þann kost, að hún er lyk- ( ill að öllum þremur atriðunum i senn. Hún eykur / samkeppnishæfni islenzkra atvinnuvega gagn- ) vart úlendum og hefur á þann hátt hagstæð áhrif ( á afkomu þeirra, atvinnuöryggið og gjaldeyris- / viðskiptin. ) En gengislækkunin dugir ekki ein. Annars ) vegar þurfa að fylgja henni hliðaraðgerðir, er ( geta dregið úr horfunum á, að þjóðin lendi enn / einu sinni i þeim vitahring, sem leiðir til nýrrar ) kollsteypu og nýrrar gengislækkunar. Hins vegar \ þurfa að fylgja henni hliðaraðgerðir, sem draga ( úr kjaraskerðingu hinna verst settu i þjóðfélag- / inu. ) Rikisstjórnin er að undirbúa kerfisbreytingu i ( verðlagsmálum og millifærslum sjávarútvegs- / ins, sem á að skera burt meinsemdir, er hafa ) grafið þar um sig árum saman. Þessi uppskurður j miðar að þvi, að rekstur sjávarútvegsins komist ( aftur á heilbrigðan áhættugrundvöll. ) Þvi miður eru engar likur á, að stjórnarflokk- ) arnir geti né vilji framkvæma neinn uppskurð á ( spilltu landbúnaðarkerfi. Við losnum þvi ekki við / hinar illræmdu útflutningsuppbætur að sinni. ) Hins vegar getur og vill rikisstjórnin efna til ) umtalsverðs sparnaðar i embættismannabákn- \ inu, sem er orðið stærra en svo, að þjóðin fái bor- ( ið. Verða rekstrarútgjöld skorin niður eftir mætti / og mun árangurinn lita dagsins ljós eftir nokkra j daga. ( Þar á ofan hyggst rikisstjórnin draga saman /i seglin og fresta framkvæmdum i eitt ár, bæði til ) að spara skattpeninga borgaranna og til að beina j starfskröftum þjóðarinnar til atvinnuveganna. ( Þessi frestun verður mörgum sársaukafull, en er / nauðsynleg, af þvi að rikisgeirinn hefur á undan- ji förnum árum þanizt út yfir allan þjófabálk. j\ Loks hyggst rikisstjórnin ráðast gegn hinu ( sjálfvirka visitölukerfi, sem rikir á mörgum svið- / um efnahagslifsins og gerir stjórn þess ókleifa. j Þetta er ein mikilvægasta aðgerðin til að rjúfa ( vitahring verðbólgunnar i landinu. // Til að milda áhrif gengislækkunarinnar hafa ) vinnuveitendur boðið fram 3.800 króna láglauna- j bætur og rikisstjórnin boðið hliðstæða hækkun ( ellilifeyris og örorkubóta, svo og skattalækkun á / láglaunafólki, er jafngildi 2-7% launahækkun. ) Þegar forustumenn Alþýðusambandsins tala j svo um 50-60% launahækkun, feta þeir vitandi ( vits i spor Nerós og spila á fiðlu, meðan Róm ( brennur i eldi vinnudeilna og atvinnuieysis. j —JK ( olíugróðanum Norðmenn óttast oliumiMjónirnar. sem á næstu árum og áratugum munu flæða inn í land þeirra. Þeir óttast gifur- lega verðbólgu, ef oliu- gróðinn fær að renna hindrunarlaust í vasa al- mennings. Þeir telja hættu á einhæfni i at- vinnulífi landsmanna næstu ár, ef ekki komi til sérstakar ráðstafanir. Oliugróðinn færir þeim ekki bara ánægju heldur einnig fjöldann allan af vandamálum. Þessum vandamálum verða Norðmenn að ráða fram úr, áður en þeir geta slappað af, til að njóta þess, að þeir eru orðnir „ollusheikar”. Á þessu ári verður framleidd jafnmikil olia á svæðum Norðmanna i Norðursjónum og nemur ársnotkun þjóðarinnar. A næsta ári mun Noregur I fyrsta sinn teljast oliuút- flutningsland. Þegar hafa norskir tekið „forskot á sæluna”. fólk að kyngja, að þrátt fyrir að það stórgræði á oliuvinnslu, þá fái það ekki að njóta gróðans. Efnahagssérfræðingar segja, að ef peningarnir fari i vasa fólksins, þá fari þeir þaðan beint út i verðlagið og valdi verðbólgu. Enhvernig ætla Norðmenn þá að njóta gróðans? Eitt er vist, að þeir ætla ekki að láta hann hverfa út i bláinn, heldur festa hann i einhverju til fiíiiiiifm Umsjón: Ólafur Hauksson Hér er veriö aö draga risastóran oliutank frá Stavangri út á Ekofisksvæöift. Fá ekki eyri af t fyrra var greiðslujöfnuður þeirra við útlönd óhagstæður um 200 milljónir (isl.) krónur. Það sama verður uppi á teningnum i ár. Þessi halli verður greiddur með oliu- gróðanum næstu ár. Reiknað hefur verið út, að á vinnslusvæðum Norðmanna megi fá tvo milljarða tonna af oliu — minnst. Arsnotkun lands- manna er átta milljónir tonna, þannig að ef þeir ættu að nota alla oliuna sjálfir, til að hljóta ekki vandamál af gróðanum, yrðu þeir 200 til 300 ár að torga henni allri. Norska stjórnin hefur tekið þá stefnu, að olian verði unnin „miðlungshratt”. Það þýðir, að þegar vinnslan er komin i fullan gang 1981 verði ársframleiðslan 90 millj. tonna. Það ár fær norska rikið 350 milljarða króna beint i kassann. Það er yfir þriðjungur norsku fjárlaganna i ár. Stóri höfuðverkur stjórnmálamannanna verður að segja almenningi I Noregi, að hann fái ekki krónu af oliu- gróðanum i sinn vasa. Skattar verða ekki lækkaðir, og stynja Norðmenn þó nóg undan þeim. Það verður erfiður biti fyrir Annað stórt oilusvæði á Brent svæðið, 180 kilómetra frambúðar. T.d. byggja vegi, skóla, spitala o.s.frv. Til að gera það, þarf vinnukraft. Reiknað hefur verið út, að til að eyða 20 milljörðum þurfi minnst fimm þúsund menn að vinna i heilt ár. En Noregur hefur ekki mikið framboð af aukafólki. Helztu vonir eru bundnar við að fá fólk frá Norður-Noregi, og að aukinn fjöldi kvenna komi út á vinnumarkaðinn. Hins vegar virðast norskir stjórnmálamenn einhuga um það að flytja ekki inr. erlendan vinnukraft. Þeir telja reynsluna af slikum vinnukrafti vera slæma. Sér- staklega hafi félagsleg vandamál skapazt. Nú gildir árs bann við innflutningi erlends vinnukrafts. Islendingar og aörar Norðurlandaþjóðir eru undanskildar. Má búast við nokkrum straumi fólks frá hin- um Norðurlöndunum til Noregs. A þennan hátt er hægt að eyða helmingi oliugróðans. En þá er enn eftir hinn helmingur- inn. Mikill áhugi er i Noregi fyrir þvi að nota drjúgan skerf oliu- umráðasvæði Norðmanna er gróðans tii aðstoðar við þróunarlöndin og ná eitt prósent markinu, sem Sameinuðu þjóðicnar hafa sett fyrir iðnaðarrikin, að þau verji af þjóðarframleiðslu sinni ‘til þessarar hjálpar. Hingað til hefur ekkert riki náð þessu marki. Þá leggja stjórnmálamenn einnig til, að fjárfest verði i út- löndum. Ein hugmynd i viðbót kom einmitt fram á þingi Norður- landaráðs, sem haldið var I Reykjavik. Hún er að stofnaður verði norrænn fjárfestingar- banki og að drjúgur hluti fjárins komi frá Noregi. Ekki er vitað hvern hljómgrunn þessi tillaga fær i Noregi. Margir benda á að þarna sé einmitt nor- ræn samvinna upp á sitt bezta. Þótt Norðmenn eigi eftir að brjóta heilann um hvernig oliu- milljörðunum skuli varið, eru þeir á einu máli um, að peningarnir eigi eftir að verða þeim til ánægju og gagns. Hver gæti svo sem verið ósammála þvi?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.