Vísir - 06.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 06.03.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Fimmtudagur 6. marz 1975 SIGGI SIXPEMSARI — Hæ!, ég hélt, aö þiO væruð góðir vinir Hvað átti það aö V| þýða að æsa , . hannupp? -r> X ætlar þó ekki að segja mér, þú hafir alltaf verið á sama máli og hann! EKKI áLDEILIS, EN ÉG SEGIN HONUM ALDREI FRA ÞVI!'X J Allhvöss norð- austan átt. Él. Hiti um frost- mark. Háspilin skipta ekki alltaf öllu máli I slemmunum. Það kom vel I ljós á landsliðsæf- ingu á sunnudaginn. Þá kom eftirfarandi spil fyrir. 4 AK64 V ekkert 4 A97653 4 632 0974 i 09875 N V A S 4 5 V KDG63 4 KD 4 AKDG4 4 D10873 V A852 ♦ G1082 4 ekkert Þó austur eigi meira en helminginn af háspilunum stendur slemma i tveimur lit- um hjá norðri-suðri, þ.e. bæði i spaða og tigli. A tveimur borðum varð lokasögnin fimm hjörtu i austur — dobluð — og norður-suður fengu þar 500 og 800. A þriðja boröinu fékk suo- ur að spila fjóra spaða, svo þar var austur rólegur með öll háspilin. Suður fékk auðvitað 12 slagi — 680. A fjórða borð- inu komust norður-suður alla leið i sex spaða eftir miklar sviptingar i sögnum. Það láir enginn austri þó hann doblaði — en hvað um það. Engin leið var að hnekkja sex spöðum og noröur-suður þar fengu 1660 i sinn dálk. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 28. febrúar til 6. marz er i Laugar- nesapóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. K.F.U.M.A.D. Við bregðum okkur I heimsókn i nýja félagshúsið við Lyngheiði I Kópavogi. Sigursteinn Hersveinsson og fl. annast fundinn. Veitingar. Bilferð frá Amtmannsstig kl. 20.00. Allir karlmenn velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 A ikvöld kl. 20.30. Sungnir verða passiusálmar. Allir velkomnir. Alþjóðlegur bænadagur kvenna Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 7. marz. Samkom- ur verða viða um land og i Hall- grimskirkju, I Reykjavik kl. 8.30 um kvöldið. Allar konur velkomnar. Hjálpræðisherinn Kvöldvaka i kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Unglingar vitna, syngja einsöng, tvisöng og kórsöng. Brig. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Veit- ingar. Fóm til æskulýðsstarfsins. Allir hjartanlega velkomnir. Filadelfia Almenn æskulýðssamkoma I kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syngur. Kærleiksfórn tekin vegna æskulýðsstarfs á Akranesi. Neskirkja Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Guðmundsson fyrrum prófastur i Ólafsvik ann- ast messuna. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Heilsugæzla Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla mánudaga kl. 17-18. Föstudaga kl. 10-11. Ráðleggingar um getnaðarvarn- ir. Þungunarpróf gerð á staðnum. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. VALSMENN Hin árlega tvimenningskeppni i bridge verður á fimmtudags- kvöldið i Valsheimilinu. önnur umferð annan fimmtudag. Valur. Skiðafélag Reykjavikur Stökkæfingar eru fyrirhugaðar hjá S.R. Allir áhugamenn um skiðastökk eru beðnlr að hafa samband við Skarphéðin Guðmundsson sima 53123 eða Jónas Asgeirsson sima 74342 eftir kl. 8 á kvöldin. Kópavogur skrifstofu- timi Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi hefur ákveðið að skrif- stofa Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi að Borgarholtsbraut 6 verði framvegis opin á þriðju- dögum kl. 17—19. Stjórnin. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265. Fundur i kvöld kl. 8.30. Kosning til Þing- stúku. Venjuleg fundarstörf. Skuggamyndir og frásögn frá eyjunni Rhodos og Tyrklandi. Kaffi eftir fund. Æðstitemplar. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna í Reykjavík er sem hér segir: Tjarnargata 3 c iriánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtuaála og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félagar I sima sam- takanna, einnig á fundartimum. í DAG | D a a KVO L íT + 1 1 □AG | U KVÖ L “J A Evrópumeistaramóti unglinga I Groningen i Hol- landi i fyrra, þar sem Helgi Ólafsson tefldi, kom þessi staða upp i skák Tékkans Lu- bomir Ftacnik, sem hafði hvitt og átti leik, og Spánverjans Javier Ochoa de Echaguen. 11. * ÉM ifl A i m yÆ/ý/, m 4 íý/AMí. WP?, # ... m W- ja. ÉÉ * W\ 4 i. 11 mm wM mA WS. 0 m iP s « i- - 29. Hxc7! — Bxc7 30. Be4-(- — Kh5 31. Hxd8 — Bxd8 32. Db3 — gxh4 33. Df7+ — Kg5 34. f4+ og svartur gafst upp' enda mát I öðrum leik. Útvarp kl. 16.40: Frœða börnin um Grœnland Menn ræða oft mikið um Grænland. Hvað er orðið um allt það gamla sem þjóðin einkenndist af? Það er ekki furða þó fólk spyrji. Þeir sem heimsækja landið bera heim sögur um menn sem nú sitja hnípnir undir veggjum og reykja síga- rettur, og hafa næstum gleymt gömlum lifnaðar- háttum. Afengisneyzla og kynsjúk- dómar tröllriða nú þessu fólki og ástandið virðist aumt. Menn- ingin kom of snögglega. 1 barnatimanum i dag er fjall- að um Grænland og verður flutt samfelld dagskrá um landið og þjóðina. Barnatiminn hefst klukkan 16.40 og stendur til klukkan 17.30. Umsjónarmenn eru Kristin Unnsteinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir. Haraldur Ólafsson lektor tal- ar um landið og Helga Stephen sen les grænlenzka þjóðsögu, sem heitir „Munaðarleysingj- ar”, og er hún i þýðingu Atla Magnússonar. Loks verða svo leikin grænlenzk þjóðlög. Fimm aðilar sjá um barna- tima útvarpsins I vetur. Auk Kristinar og Ragnhildar, sem sjá saman um einn þátt, sjá Ágústa Björnsdóttir, Gunnar Valdimarsson og Eirikur Stefánsson um einn þátt hvert um sig. Eftir þeim upplýsingum sem við fengum hjá útvarpinu er ætlunin að kynna i barnatimum næsta vetrar ýmis lönd, þar sem flutt verður bókaefni, tónlist og fleira frá hverju landi fyrir sig, en þessi þáttur um Grænland er þó ekki liður i þvi. — EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.