Tíminn - 10.07.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.07.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskriíendur að Tímanum. Hringið 1 síma 12323. Auglýsing 1 Tímamtm kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 154. tbl. — Sunnudagur 10. júlí 1966 — 50. árg. Framkvæmdir viö Búrfell kvikmyndaðar SJReykjavík laugardag. Ásgeir Long, kvikmyndatöku- maður, hefur nýlega ger.t samn- ing um að kvikmynda allar fram- kvæmdir við Búrfell. Má gera ráð fyrir að kvikmyndunin sfcandi yf- ir í ein þrjú til fjögur ár. Ásgeir Long, sem undanfarið hefur verið starfsmaður hjá Vinnuheimilinu á Framhald á bls. 15. 11 Thant kveður U Trant fór héðan klukkan 8 í morgun. Meðal þeirra, sem kvöddu hann á flugvellinum voru Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra og Agnar Kl. Jóns- son, ráðuneytisstjóri. U Thant fór héðan til Glasgow með Flugfélagsvél, en þaðan flýgur hann vestur um haf. Við brott- förina lýsti U Thant því m.a. við Agnar Kl. Jónsson, að hann væri mjög ánægður með dvöl- ina hér. Þófct veður hefði mátt vera betra, virtist það samt ekki hafa varpað skugga á þessa heimsókn. Koma U Thant hing- að hefur vakið mikla athygli, og ræða hans í hátíðasal Há skólans var glögg greinargerð um starf og markmið S.þ. og stöðu og viðhorf U Thant sjálfs Við brottförina var U Thant gefin bók og myndastytta. Bók in var ísland — myndabók eft- ir Hjálmar R. Bárðarson, en styttan var „Fýkur yfir hæðir,“ etfir Ásmund. Myndin hér til hliðar er af U Thant er hann veifar til viðstaddra í kveðju- skyni. Heimsókn þessa ágæta manns mun lengi í minnum höfð hér á íslandi. (Tímamyd GE). Margir Hólaleiðangrar á ferð: Sjö hestar týndust í nótt KJ—Reykjavík, Iaugardag. Hestamenn em nú miki'ð á ferðinni um allt land, og Iiggja Ieiðir margra hópa til Hóla, þar sem Landsmót hestamanna hefst á fimmtudag og stendnr fram á sunnudagskvöld. Fyrsta dagleiðin hjá Fáksfé- lögunuim fjörutíu gekk ágæt- lega í gær, en þá riðu þeir frá Sbógartiólum í Þimgvallasiveit og að Slkálpastöðum í Lunda- reykjadal. Voru þeir koimnir í náttsitað um klukkan sex, og lögðu síðan af stað um hálf-tíu í morgun, og ep næsti náttstað- ur Fomihvammur. Þorsteinn Guðmundsson á Skálpastöðum sagði í símtali við TÍMANN í morgun, að hestamir hefða vor ið vel útlítandi og enginn þeinra haltur. Um hádegfð í dag hvíldu þeir hestana og möt uðust í ÞverárrétL Anoar hóp- ur lagði á Amarvatnsfeeíðl í morgun. Hestamenn sem voru á leið yfir Mosfellsheiði í gærkveWi og nótt, töpuðu 7 ihiestum frá sér. Þeir voru á leið til Þing valla og ætluðu að leggja það- an af stað norður að Hóltsm í morgum, en þetta óhapp tefur ferð þeirra. í dag leggja hestaimenn frá Eigilsstöðum af stað til Hóla, og munu þeir vera 7 eða 3 sam an með um 30 hesta. Sjómannablaðið Víkingur um togarana: Almennings félag um skuttogara ULLIN AF VETRARRUNU Ft NEMUR 35 LESTUM KJ—Reykjavík, laugardag. Á undanförnum tveim árurn hef 1400 METRA ÞYKKUR JÖKULL NTB-Thule, laugardag. Bandarískir vísindamenn, sem starfa í herstöðinni í Thule á norð- ur-Grænlandi, hafa í fyrsta sinn borað í gegnum Grænlandsísinn. Er þeir höfðu borað 1400 metra lenti borinn í klettum undir ísn- um. ur það mjög færzt í vöxt að vetr- arrúningur fari fram á sau'fffé, og mun láta nærri að í vetur hafi um 22 þúsund fjár verið rúið i marz og aprfl, miðað við það ull- armagn sem borist hefur til ull arþvottastöðvanna. Vetrarrúningurinn fer allur fram með vélklippum, og hefur Búnaðarfélag íslands haft forgöngu um að halda námskeið, í samvinnu við umboðsmenn sauðfjárklipp- anna, til að kenna mönnum hand- tökin. Véladeild SÍS og 'Kaaber hafa aðallega haft með höndum innflutning á sauðfjárklippunum, og hefur t.d. Véladeildin fengið sérfróða menn erlendis frá, til að kenna meðferð á klippunum, og kynna konti þeirra. Hefur þetta líka haft þau áhrif að sauðfjár- klippurnar eru mest útbreiddar á þeim svæðum, þar sem námskeið í meðferð þeirra hafa verið hald- in. Samkvæmt upplýsingum fram- angreindra umboða munu nú vera í kring um 500 sauðfjárklipp- ur í notkun hér, og hefur aukn- ingin orðið mjög mikil á þessu ári. Upp undir 35 tonn af vetrar- rúinni ull hafa nú borist til ull arþvottastöðvarinnar á Akureyri Framhald á bls. 15. SJ-Reykjavík, laugardag. f forystugrein í síðasta cintaki af sjómannablaðinu Vflungi er ritað um togaraútgerðina, og segir þar, að niðurlagning togaranna muni koma geigvænlega hart nið- ur á hraðfrystihúsunum í Reykja- vík og víðar sunnanlands og skerða óbætanlega atvinnumögu- leika mikils fjölda kvenna og eidri ■manna. Er bent á þau orð eins ifærasta togaraskipstjóra landsins, ■Bjarna Ingimarssonar, að sknttog larar með heilfrystingu og tilheyr- iandi vinnslutækjum um borð sén : framtíðamkipin við togveiðar, og er lagt til í greininni, að stofnað j verði almenningshlutafélag sem inefnist „fslenzka skuttogarafélag ; ið“ til að stunda slfka útgerð, og i látin í ljósi von um, að félag þetta ! geti orðið að veruleika fyrir næstu ! áramót. Það er Guðmundur Jensson rit- stjóri Sjómannablaðsins, sem ritar þessa grein. Guðmundur segir m. a.: Höfum við efni á að brjóta þvert í blað með hvers konar togaraut- gerð, á sama tíma og aðrar fisk- veiðiþjóðir láta byggja skuttogara á „færibandi." T.d. eru Kanada- menn nú að leggja þúsundir millj. króna í nýtízku úthafstogara og bætta aðstöðu í landi til hagnýt- ingar á aflanum. Þeirra vísindamenn virðast ekki þeirrar skoðunar að allir fiskibank- ar út af strönd landsins séu upp- urnir, sem þeir og ekki eru. Það er skammt að minnast við tals hér í Víkingnum við einn af okkar færustu togaraskipstjórum, Bjarna Ingimarsson. Hann fór ekki dult með bá skoðun sína að skut- togarar með hcilfrystingu og ril- heyrandi vinnslutækjum um borð væru framtíðarskipin við togveiðar. Og það eru margir fleiri en Bjarni sem hrýs hugur við að leggja tog- aaútgerð íslendinga algjörlega nið ur. Það mundi koma geigvænlega hart niðnr á hraðfrystihúsunum Framhald > bls. 15. 5 vasaþjófar frá Brasilíu á knattspyrnu- leiki í London NTB-Sao Paulo, laugardag. Fimm alræmdustu vasa þjófar Brasilíu hafa fengið vegahréf og farseðla til þess að fara til London í sam- bandj við heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu. Lög reglan í Brasilíu hefur sent aðvörun um komu vasaþjóf- anna til Interpol í London. Lögreglan sendi út aðvör- un sina eftir að hin 27 ára gamla Vanda Pereira don Fantos „drottning vasaþjóf- anna,“ hafði fundist myrt i garði sínum fyrr í vikunni. Vanda, er var myrt rétt áður en hún ætlaði að halda til London hafði vegabréf, Framhald á bls, 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.