Tíminn - 10.07.1966, Qupperneq 6

Tíminn - 10.07.1966, Qupperneq 6
6 TÍMINN SUNNUDAGUR 10. jiHí 1966 RAFSUÐUTÆKI ÓDÝR — HANDHÆG 1 fasa. Inntak 20 amp Af- köst 120 amp. (Sýður vír 3.25 mm). Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. Þyngd 18 kg. Einnig rafsuðukapall 35 og 50 qm/m og rafsuðuvír 2 2,5, 3,25 og 4 m/m. S M Y R I L L Laugavegi 170 Sími 12260. Bændur - Bændur j Eigum fyrirliggjandi Massey-Ferguson 135 Mulfy Power dráttarvélar 45.5 hestafla. Fullkominn tæknibúnaður. Hagstætt verð. GERIÐ SÁMáMBURD Umfram allt, gerið samanburð á alullargluggatjöldunum frá OLTÍMU og gluggatiöldum úr gerviefnum, sem þó eru jafn- vel dýrari hérlendis vegna tollanna. Mest er þó að marka samanburð eftir að báðar gerðir hafa verið hreinsaðar. Fást víða um land. ÚLTÍMA Gerið pantanir yðar strx. X}/iöá£o/t«Aéla/t A/ SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 38540. Laus staða Starf héraðsráðunautar og framkvæmdastjóra ræktunarsambandsins i Austur-Húnavatnssýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Umsóknir sendist til undirritaðs, sem veitir all- ar nánar upplýsingar. Höllustöðum 4. júlí 1966, Pétur Pétursson, p.t. form. B. S. H. BIFREIÐAVARAHLUTIR RAF- GEYMAR 6 og 12 volta. FJÖLBREYTT 0RVAL Ábyrgð og viðgerðar- þjónusta. RAFKERTI. HITAKERTI Hita- og ræsirofar Fyrir díselbíla o. fl. WIPAS HÁSPENNUKEFLI Framljósasamfellur fyrir brezka bíla Stefnuljós og gler. Ödýrastir pr. ekinn km. Seldir með ábyrgð Viðgerðarþjónusta fyrir hendi. S MYRILL Laugavegi 170 — Sími 12260' K.R.R. MÁNUDAGSKVÖLD KL: 8,30 K.S.Í. Ú R V A L — F. B. U. Á LAUGARDALSVELLINUM DÓMARI: MAGNÚS PÉTURSSON Knattspyrnuráð Reykjavikur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.