Tíminn - 10.07.1966, Síða 7
SUNNUDAGUR 10. júlí 1966
TÍMINN
7
TÆKIFÆRISKAUP
Nokkur hús á FERGUSON-dráttarvélar, eldri gerS
ir, benzín og diesel, verða seld á kr. 4.000,00
vegna plássleysis, ef pantað er fljótlega. Þetta eru
ensk stálhús með öryggisgleri í gluggum. Sérstök
tækifæriskaup.
Haraldur Sveinbjarnarson
SNORRABRAUT 22 — SÍMI 11909.
iðnIsýningin
w
Iðnsýningin 1966
i
Iðnsýningin óskar að ráða stúlku vana skrifstofu-
störfum nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Nénari upplýsingar veittar á skrifstofu Lands-
sambands iðnaðarmanna, Lækjargötu 10B, 4. hæð.
Uþplýsingar ekki veittar í síma.
Héraðslæknisembættið á Patreksfirði
er laust til umsóknar
Héraðslæknisembættið í Patreksfjarðarhéraði,
sem áður hefur verið auglýst laust, er enn laust
til umsóknar.
Landlæknisembættið veitir upplýsingar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
GÚÐ SAUÐFJÁRJÖRÐ
£3
FRAMBYGGÐIR
MEÐ FULLKOMNU VELTIHÚSI
Fðanlegir fyrir burðarmagn 6 grind frá 1 tii 9 smálestir - 3 gerðir
dieselvéla fjögurra og sex strokka - Vökvastýri - Vélhemill -
Einfait eða tvöfalt drif - Fjögurra eða fimm gíra gírkassar -
Tvöfalt vökva-Iofíhemlakerfi. Komið og kynnist fullkomnum vörubílum
á hagstœðu verði.
á Austurlandi er til sölu eðaUeigu, áhöfn og vél-
ar geta fylgt. Sanngjarnt verð. Góð skilyrði til
virkjunar Tilboð óskast sent afgreiðslu Tímans
fyrir 20. júlí, merkt „Til sjós og lands”. Réttur á-
skilinn tíl að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna
öllum.
VEIÐIMENN
Til sölu ánamaðkar, afgreiddir í mosa og kössum
tilbúnir í veiðiferðina.
Sendum heim ef óskað er. -
Pantanir í síma 23324 til kl. 5 og í síma 41224 á
kvöldin.
TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgú með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf að endurnýjun- ar við, eða ef þér eruð að ÍSLANDSMÓT1Ð
byggja, þá láfið skkur ann ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar,: og þér þurf- ið eki að hafa áhyggjur af þvi t framtíðinni. Þorsteinn Gíslason, málarameistari, sími 17-0-47. Á Akureyri. f dag kl. 4 keppa á Akureyrarvelli Akureyri — Keflavík Dómari: Guðjón Finnbogason. MÓTANEFND. j