Tíminn - 10.07.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 10.07.1966, Qupperneq 10
10 í DAG TÍ.MINN SUNNUDAGUR 10. júlí 1966 DENNI DÆMALAUSI — betta er peningaskápur. rólk, sem ekki á sparibauk, jeymir peningana sína i honum. í dag er sunudagurinn 10. júlí Knútur konungur Tuitgl í hásuðri kl. 6.02 Árdegsháflæður kl. 10.39. slóS 27, s£mi 51820. Næturvörzlu að- faranótt 12. júlí annast Ragnar Ás geirsson, Tjarnarbraut 15, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 9.7____10.7. annast Arnbjörn Ólafsson, næ'.ur vörzlu 11.7. annast Guðjón Kiem enzson og 12.7. annast Jón ).í. Jó- hannsson. Næturvörður er i Ingólfs apóteki vik una 9.—16. júlí. götu, móti Sænska frystihúsinu. A'ð- göngumiðar hjá Andrési, Laugavegi 3. Slysavarnadeildin Hraunprv4i. Hafnarfirði fer 2Ja daga skernmti- ferð í Bjarkarlund og víðar 16. júlí. Nánari upplýsingar í símum 50597, 50290, 50231 og 50452. Nefndin. _ | una a.—io. juu. Heilsugæzla FréHaHlkynning Flugáatlanir 31vsavarðstofan Heilsuvemdarstöð » ^ if Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra. ■ff Næturlæknir kl 18. — 8 sími: 21230. ■fr Neyðarvaktln: Slml 11510. opið hvem virkan dag, fré kl 9—12 og l—5 nema Laugardaga kl 9—12 Upplýsingai um Læknaþjónustu l borginni gefnar t símsvara lækna félags fteykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapóteklð er opið alla vlrka daga frá kl. 9.10 —20, taugardaga frá kl. 9.15—16. Helgldaga frá ki 13—16. Holtsapótek. Garðsapótek, Soga- veg 108 Laugamesapótek og Apótek > Keflavíkur era opín alla vlrka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl l — 4 Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 9,— 11. júlí annast Jósef Ólafsson, Öldu Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifrelðaeigenda helgina 9. og 10. júlí 1966. FÍB 1 Staddur á Ðgilsstöðum við ljósastillingar. FÉB 2 Hellisheiði, Ölfus, Þjórsár- dalur. FÍB 3 Þingvellir, Lyngdalsheiði, Laugarvatn. FÍB 4 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB 7 Sjúkraibifreið, Hvalfjörður, Borgarfjörður. Félag íslenzkra blfreiðaeigenda. Félagslíf Óháði söfnuðurnn fer i skemmtiferð í Þjórsárdal, sunnudaginn 10. júlí kl. 9. Komið við í Skálholti á heimleið. Farið verður frá bílastæðinu við Sölvhóls — Þarna er hús greifans, stærsta spiia- — Svei, hver kærir sig um að spila á- vítið í héraðinu. hættuspil? DREKI — Mér er lika sagt, að hvergi fáist betrl matur en þarna. — Eftir hverju erum við að biða? Drífum okkur innl — Ef ég fæ ekki hjátparmenn hér, verð ég að leita fyrir mér annars staðar. — Þú færð enga hjálp á næstu grösum. — Ef þú verður ekki farinn út úr frum- vél þinni, þá . skóginum eftir eina klukkustund á þessari glóandi kolum! verður þú steiktur á Millilandaflug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg att- ur til Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til London kl. 09:00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:05 í kvöld. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Homafjarðar og Fgilsstaða (2 ferðir). morgnn er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar,. Eg- ilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Flugfélag fslands h.f. w Siglingar ~~ Skipadeild SÍS: Ms. Amarfell er f Bergen. Fer það- an til Haugasunds. Ms. Jökulfell fór 6. þ.m. frá Keflavík til Oamden. Ms. Dísarfell kemur til Hamhorgar í dag. Ms. Litlafell fór í gær frá Bremer- haven til Reykjavíkur. Ms. Helga- fell er í Reykjavík. Fer þaðan til Keflavíkur. Ms. Hamrafell væntan- legt til Hafnarfjarðar 12. þ.m. Ms. Mælifell er í Artoangelsk. Fer það- an til Belgfu. H.F. Jöklar: Drangajökull er f Newcasöe. Hofs- jökull er væntanlegur á morgun til Cristobal, Panama. Langjökuil kem- ur f dag til Bordeaux frá Great Yar- mouth. Vatnajökull er í London. Hafskip hf.: Langá er f Reykjavík, Laxá er f Stykkfshólmi, Rangá er á Hornafxrði Selá er á leið til Hull, Salvania fór frá Reykjavík f gær til Akureyrar. Star er væntanleg til Reykjavikur í dag. Skipaúfgerð ríkisins: Heikla fór frá Reykjavík kl. 18.00 í gœr i Norðurlandaferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum f Surts- eyjarferð kl. 13.30—17.00, frá Vest- mannaeyjum kl. 19.00 til Þorlákshafn ar kl. 22.30 og þaðan til Reykjavík- ur. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðu breið fór frá Reykjavik kl. 21.00 f gærlkvöldi vestur um land f hring- ferð. _STeBBí sTæLCæ oi í ir birgi bragasDi J GEFÐU UOUUrt EPU. £FKERT BÆTIR MELT- JNRUNA EINS VEL OQ EPU!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.