Tíminn - 10.07.1966, Side 15
SUNNUDAGUR 10. júlí 1966
TÍMINN
15
Ungtemplarar
fylkja liði í dag
Norræna ungtemplaramótinu
lýkur í dag, sunnudag. Þátttak-
endur á mótinu munu fara fylktu
liði frá IOGT-húsinu kl. 2 í dag
og verður haldið að Austurvelli,
en þar verður efnt til útisamkomu.
Þar mun Eggert G. Þorsteinsson,
félagsmálaráðherra flytja ávarp
af svölum Alþingishússins. í kvöld
verður norræna mótinu slitið með
hófi.
f fyrrakvöld efndu Norrænir
ungtemplarar til fjölbreyttrar
skemmtunar fyrir almenning í Há-
skólabíó og var hún vel sótt og
ánægjuleg. Síðar um kvöldið var
dansleikur í Góðtemplarahúsinu
og lék hljómsveitin Stormar frá
Siglufirði fyrir dansinum. í gær-
morgun héldu þingstörf áfram og
lauk þeim síðar um daginn. Um
kvöldið héldu þátttakendur að
Jaðri, en þar var íþróttakeppni
og að lokum skemmtikövld inni
að Jaðri.
Siml 22140
Kulnuð ást
(Where love has gone)
Einstaiklega vel leikin og áhrifa
mikil amerísk mynd byggð á
samnefndri sögu eftir Har-
old Robbins höfund ..Carpet-
baggers"
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Bette Davis
Michael Connors
BönnuS bömum innan 16 ára
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Ævintýri í Japan
með Jerry Lewis og
Dean Martin.
BÚRFELLSKVIKMYNDIR
Framhald af bls. 1.
Reykjalundi, ætlar að snúa sér
eingöngu að gerð kvikmynda.
Á öðrum stað í blaðinu er
greint frá kvikmyndum, sem Ás-
geir Long mun sýna úti um land
á næstunni.
KVIKMYNDIR
Framihald af bls. 2.
kímni. Höfundur myndarinnar cg
textans er Ásgeir Long, en Róbert
Arfinnsson flytur textann
skemmtilega. Það er auðséð þegar
horft er á myndina, að ferðin hef
ur verið all erfið, og litlu mátti
víst muna, að kvikmyndatökumað-
urinn missti kvikmyndavél sína
þegar Jökulsá í Lóni kaffærði
hann!
VETRARULL
Framhald f bls. 1.
er vetrarrúna ullin mjög misjöfn,
og hefur meðferðin á henni mikið
að segja — miklu meira en á sum-
arullinni. Fjárhúsin burfa að vera
mjög góð, helzt með grindum, svo
ullin verði ekki mjög óhrein, en
það á að vera einn aðalkosturinn
við vetrarullina, að hún á að koma
hreinni til ullarþvottastöðvanna,
ekki eins flókin, og því að flokkast
betur.
Um þessar mundir stendur sum-
arrúningur yfir víða um land, og
eru bændur hvattir til að fara vel
með ullina, og reyna að ná sem
flestu fé til rúnings, og sérstaklega
þeim ám sem ætlaðar eru til slátr-
unar í haust, því tvíreyfa gærur
eru miklu verðminni, en venju-
legar.
við lindina heilögu með scóran
hóp æskufólks frá öllum Norð-
urlöndum og raunar líka full-
trúa frá sjálfu landi morgun-
roðans, Japan og löndum „spá-
mannsins" Tyrklandi. Og jafn
vel þögnin án orða sem fá
voru sögð snart helgi og feg
urð staðarins þetta fólk, sem
er hersveit hreinleikans, ef svo
mætti segja af hjartarótum,
um það vitnuðu andlit þess og
augu.
Hví eJaki að helga íslenzkri
æsku blessun þessarar skírnar-
laugar á nýjan hátt. Það væri
betra erindi að Laugarvatni en
raun bar vitni síðustu hvíta-
sunnu.
Árelíus Níelsson.
Siml 11384
Herberqi 13
Hörkuspennandi og viðburðar-
rlk ný þýzk kvikmynd eftir
sögu Edgar Wallace
Danskur texti.
Joachim Fuchsberger
Karen Dor
Bönnuð börnum innan 16 ára,
sýnd kl. 5, 7 og 9
Meðal mannæta og
villidýra
sýnd kl. 3.
Slm «154«
Katrina
Sænsk strtrmynd bvggð a ninnt
frægu skáldsögu eítii finnska
skáldkonuna Sallj Salmmen.
vai lestn béi sem útvarpssaga
og sýno vi? metaðsókn fyrii
allmörgum arum
Martha Ekström
Frank Sundström
Danskii textai
SVnd kl b 1 oe »
Höldum gleði hátt á
loft
Bráðskemmtileg smámynda-
syrpa, 6 teiknimyndir og 2
Chaplinmyndir.
Sýnd kl. 3.
VASAÞJÓFAR
Framhalii af bls. 1.
sem stílað var á annað nafn.
Er þetta kom í ljós, athug-
aði lögreglan vegabréf ann-
arra Brasilíumanna, sem
fengið hafa leyfi til þess að
fara til Bretlands meðan á
heimsmeistarakeppninni
stendur, og gaf síðan Inter-
pol tilkynniragu þess eðlis,
að þeir mættu búast við
fimm öðrum vasaþjófúm,
sem allir væru vel þekktir
á alþjóðavettvangi lögregiu
mála.
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Framhald af bls. 13.
glæsilegra fermingarbarna á
fögrum vormorgni ganga í röð
meðfram Lauginni helgu, lúta
niður að henni eitt af öðru
og signa sig úr vatni hennar.
Þetta var á fermingarbarna-
móti sem haldið var fyrir nokkr
um árum á Laugarvatni.
Þar rættust bókstaflega orð
Heilagrar ritningar:
,Eins og hindin, sem þráir
vatnslindir, þráir sál mín þig,
ó, Guð.“
Þjóð þín kemur sjálfboða á
herdegi þínum, á heilögum
fjöllum frá skauti morgunroð-
ans, kemur dögg æskulýðs þíns
til þín.“
Og nú var ég aftur staddur
SKUTTOGARAR
Framhald af bls. 1.
hér í borg og víðar sunnanlands
og skerða óbætanlega atvinnu-
möguleika mikils fjölda kvenna og
eldri manna, sem hafa átt þar
Isfna vor - og sumarvinnu undan-
I farin ár.
Guðmundur segir síðan, að end
urýjun togaraflotans sé stórmál,
er varðar alla þjóðina. Hann legg-
ur til að stofnað verði almennings
Ihlutafélag — íslenzka skuttogara-
i félagið með þátttöku allra lands
manna á sama nátt og þegar al-
menningur gerði stofnun Eimskípa
félags Islands mögulega með ein
stæðu átaki.
Að lokum segir:
í þessu velferðarmáli er liðsinni
hverS einstaklings vel þegið og
þeir, sem eitthvað nafa gott til
málanna að leggja ættu að láta
í sér heyra. íslenzka skuttogara-
félagið ætti að vera orðinn veru-
leiki fyrir næstu áramót.
HA
Sltuqqar bess liðna
HrtlandJ os éfnlsmlM) <1$ enss
unertsk Utinvno meB
Islenzkui rextl
Sýnd kl. 5 og 9
HækkflB verh
Jón Finnsson,
hæstaréttarlögmaður
LögfræSiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3. hsfl
Sfmar 12343 og 23338.
Klæðningar
Tökum að okkur klæðning
ar og viðgerðir t> tréverki
á bólstruðum ttúsgögnum
Gerum einnig tilboð 1 við
■ l hald og endurnýjun á sæt- |
i j um í kvikmvnrlahúsum j
!; félagsheimilum. áætlunar- ,
I; bifreiðum og öðrutn bifreið í
j * um t Reykjavik og nær-
’ i sveitum. |
i' I
j Húsgagnavinnustofa
BJARNA OG SAMÚELS,
Efstasundi 21 Reykjavík,
Sími 33-6-13.
SKÓR •
INNLEGG
Smíða Orthop-skó og Uid-
legg eftir máli Hef einnig
tilbúna oarnaskð með og
ðn innleggs
Davíð Garðarsson,
Orthop-skósmíður,
BergstaSastrætl 48,
Simi 18893.
Slmi 18936
Sjómaður í St. Paull
Fjörug og skemmtileg gaman
mynd í litum, með hinni frægu
Jayne Mansfield og
Freddy Quinn.
Mynd sem allir hafa gaman að.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Dalur drekanna
sýnd kl. 3.
Slmar 38150 ap 32075
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerisk-itölsk satamála-
mynd > litum og Cinemascope
Myndin er einhver sú mest
spennandi, sem sýnd hefur ver
ið hér á landi og við metaðsóhn
á Norðurlöndum Sænsku olöð-
in skrifa um myndina að James
Bond gæti farið heim og lagt
sig. .
Horst Buchholz
og Sylva Kosclna.
Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
Eldfærin
ævintýramynd í litum eftir H.
C. Andersen, með íslenzku tali.
Miðasala frá kl. 2.
Tónabíó
Slml 31187
íslenzkui texti
Með ástarkveðju frá
Rússiandi
(From Russla wltb Love)
Hetmsfræg og snllldar vei gerð
ný ensk sakamálamynd • Utmt)
Sean Connery
Daniela Blancht
Sýnd kt 9 og 9.
HækkaB verð
Bönnuð tnnan 16 ára
Barnasýning kl. 3:
Glófaxi
niniuHnniiunrtwni
rCORA.VAC.SBI
Slm 41985
tslenzkur textt
Pardusfélagið
(Le Gentleman de Cocody)
Snllldar vel gerð og hörku-
spennandi ný frönsk sakamáia
mynd J algjörum sérflokkl.
Myndin er i litum og
Cinemacope
Jen Marais
LJselotte Pulver.
Sýnd kl. 5 v og 9.
Bönuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
Milljónari í brösum
Bráðfyndin grín- og músikmynd
Slm 50249
4 9 1
Hin mikið umtalaða mynd eft
lr Vilgot Sjöman.
Lars Llnd
Lena Nyman.
Stranglega bönnuð lnnan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
Blóðsugan
Dularfull og óhugnanleg amtr-
isk litmynd
Mel Ferrer og
Elsa Matinelle
Aukamynd:
Ofar skýjum og neðan
gullfalleg scinemascope mynd
tekin af helzu borgum Norður
landanna.
íslenzkar skýripgar.
Sýnd kl. 5,
Jólagleði með Stjána
bláa
sýnd kl. 3.
Slmi 50184
Sautján
GHITA N0RBY
OLB S0LTOFT
HASS CHRISTEHSEM
OLE MONTY
LILY BROBERQ
NJ dðnak dtkvtkmynd eftlr
nimi amdellds rtthöfund Soya
Sýnd kL 7 og 9.
BrtnnuP nftn/uip
Eineygði sjóræning-
inn
Sýnd kl. 5.
Á köldum klaka
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
GAMLA BIO
Síml 114 75
Hann svífst einskis
(Nothlng But The Best)
Skemmtileg ensk úrvalsmynd 1
lituro og með
ÍSLENZKUM TEXTA
ALAN BATES,
MILLICENT MARTIN
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Fjársjóður Greifans
af Monte Christo
Sýnd kl. 5.
Merki Zorro
Barnasýning kl. 3.