Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 4
4 HMiNN MIÐVIKUDAGUR 13. júlí 1966 HÚSBYGGJENDUR Eftir sumarfríið, um miðjan ágúst, getum við boðið — auk okkar þrautreyndu HELLU- og EIRAL-ofna nýjasta miðstöðvarofninn í Evrópu, JA-ofninn. Hann er tengdur á miðju og með fyrirfram stilltum krana á rétta hitagjöf eftir stærð ofnsins og útreiknaðri hitaþörf stof- unnar. Látið verkfræðing reikna hitaeiningaþörf íbúðarinnar og fáið verðtilboð hjá okkur áður en þér festið kaup á miðstöðvar- ofnum. h/fOFNASMIÐ)AN IINHOITI IO - »t»K|AVl* - (SIANO* ORDSENDINb Vegna verkfalls Félags framreiðslumanna og samúðarverkfalls Félags starfsfólks í veitingahúsum. tilkynnist hér tneð öllum, sem hlut eiga að máli- að öll matar- og kaffisala mun leggjast niður í Reykjavík hjá meðlimum Sambands veitinga- og gisti- húsaeigenda frá og með morgundeginum. hafi samningar við Félag framreiðslumanna,. ekki verið undirritaðir fyrjr þann tíma. Vegna samúðarverkfalls hljóðfæraleikara mun af sömu ástæð- um allt dansleikjahald leggjast niður. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt me3 tímanum. Ef svalirnar e8a x þakið þarf endurnýjunar við, eða ef þér eruð að byggja, þá látið okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar, og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af því í framtíðinni. Þorsteinn Gislason, málarameistari, sími 17-0-47. Langspils- póstkortið fæst í verzlunum í Reykja- vík. — Pöntunum veitt mót taka á kortunum í pósthólf 1097, Reykjavík. HÚSBYGGJENDUR Smíðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar. SÍMI 32-2-52. LAUGAVEGI 90-Q2 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217 Útgefandi. Atvinna Iðnfyrirtæki úti á landi óskar að ráða ungan mann eða konu til að ánnast sníðslu, tilbúning á sniðum og hafa að einhverju leyti á hendi verkstjóm. Óskað er eftir, að viðkomandi sé hugmyndaríkur og opinn fyrir nýjungum. Til greina kemur að gefa kost á frekara námi í greininni. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda, Iðnaðarbankahúsinu. Skrifstofustúlka Iðnfyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku, sem hefur góða vélritunarkunnáttu og getur annazt bréfaskriftir á ensku. Upplýsing- ar veittar á skrifstofu Félags íslenzkra iðrekenda, Iðnaðarbankahúsinu. Söluraennska - Skrifstofustarf Iðnfynrtæki úti á landi óskar að ráða til sín áhuga- saman mann á aldrinum 25—35 ára, er gæti unn- ið sjálfstætt að sölu á framleiðsluvörum fyrirtæk- isins. Viðkomandi þarf að vera hugmyndaríkur, reglusamur og hafa góða framkomu. Enskukunn- átta nauðsynleg Upplýsingar veittar á skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda, Iðnaðarbankahúsinu. H ORÐSENDING frá Coca-Cola verksraiðjunni Vegna sumarleyfa og styttingar á vinnutíma verð- . ; i ; ' ' ;• : , ur verksmiðjan fyrst um sinn lokuð á laugardög- um og verður því engin afgreiðsla eða útsending þessa daga. Verksmiðjan Vífilfell h.f. Vélahreingerning Vanir menn. Þrifaleg, fljófleg, vönduð vinna. Þ R I F — símar 41957 og 33049. BARNALEIKTÆKI Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐIIN Skúlagötu 32, sími 13100. Jón Finnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Símar 12343 og 23338. FRIMERKI Fyrir hvert íslenzkt frí- merki, sem þér sendið mér, fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 30 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. HÚSBYGGJENDUR TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar. ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðuriandsbraut 12, Sími 35810. 0 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.