Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 10
10 wmm 6 TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 13. júlí 1966 — Eg náði ekki meiru með vatnlnu, en nærri öllu með handklæðinu. DENNI D/fMALAUSI í dag er miðvikudagur 13. júlí — Margrétar- messa Tungl í hásuðri kl. 8.11 Árdegisháflæði kl. 0.48 Heilsugszla Slysavarðstofan Heilsuverndarstóð ínni er opin allan sólarhringinn sim) 21230. aðeins móttaika slasaðra •f, Næturlæknir kl 18. — 8 sími: 21230 ■f, Neyðarvaktin: simi 11510. opið hvern vlrkan dag. tré ki t—12 ob 1—5 nema laugardaga ki 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginn) gefnar i símsvara tækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Kópa vogsa pótekið er opið alla vlrka daga frð kl. 0.10 —20. laugardaga frá kl 9.15—10 Helgtdaga frá kl. 13—16. Holtsapótek Garðsapótek. Soga veg 108 Laugarnesaoóten og ApóteK Kefiavflcur eru opln alla virka daga frá kl 9 - 7 og helg) daga frá fcl 1 - 4 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 14. júlí annast Auðólfur Gunnarsson, Kirkjuvegi 4, símar 50745- og 50245. Næturvörzlu í Keflavík 14. 7. — 15.7. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörður er í ngólfs Apóteki vik una 9. 7. — 16. 7. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Bergen. Fer þa'ðan til Haugasunds. Jökulfell fór 6. þ. m. frá Keflavík til Camden. Dísarfei) er í Stettin. Litlafell er væntan legt til Reykjavíkur 15. þ. m. Helga- fell kemur til Reykjavíkur í dag frá Keflavík. Hamrafell kom til Hafnar fjarðar í morgun. Stapafell er í olíu flutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Arkhangelsk. Fer þaðan til Belgíu. Eimskip h. f. Bakkafoss íer frá Hull 15. til Lond on og Antverpen. Brúarfoss i'ór írá Eskifirði í nótt 12. til Reykjavíkur ettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fór frá Reykjavík 4. til NY Goðafoss fer frá Gdynia í dag 12. til Gdansk Kmh og Reykjavíkuj. Gullfoss fór frá Leith í gœr 11. 7. til Rvíkur. Lagar foss fór frá Antverpen 9. 7. til Rvik ur. Mánafoss fer frá Kristiansand í dag 12. 7. til Seyðisfjarðar og Reykja víkur. Reykjafoss fer frá Gdynia i dag 12. til Leningrad. Selfoss fer frá Akureyri í kvöld 12 til Stykkishólms Grundarfj arðar og Faxaflóahafna. Skógafoss fer frá Hamborg í dag 12. til Gautaborgar og Kristiansand — Hvers vegna látum við okkur ekki nægja að borða, en spilum ekki. — Það væri ekki kurteislegt! ... og auk þess, sérðu hver er að koma hingað. — Hamingjan góða. Það er hann siálfur. — Er allt eins og þið viljið hafa það, herrar mínir. — Jú takk fyrir. — Hvað stendur til, Hali prins? — Eg ætla að ná hestinum, — Munið það herra, að það er einhver, sem kalla'öur Dreki, sem á þennan hest. — Hefur þú látið þessa vitleysu hafa áhrif á þig Bertie? — Það er enginn dvergkonungur, sem getur komið i veg fyrir það, að ég nái í þennan hest. Tungufoss kom til Reykjavikur 9. 7. frá Rull. Askja fer frá Súganda firði í dag 12. til Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Rannö fer frá Nýstad á morgun 13. til Kotka. Blink fór frá Hamiborg 10. 7. til Reykjavíkur. Golzawardsand fór frá Antverpen 11. til London og Reykjavíkur. Zuid erzee fer frá Rotterdam í dag 12. til Reykjavíkur. Riklsskip: Hekla fór frá Bergen kl 20.00 í gær kvöld áleiðis til Kmh Esja var á Akur eyri i gærkvöld á vesturleið. Herjóif ur fer frá Rví(k kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í gær vestur um land til ísafjarðar. Ilerðu breið er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Baldur fer til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna í kvöld. Flugáætlanir Loftlelðir: Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 09.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.00. Er væntan leg til baka frá Luxemborg kl. 23. 15. Heldur áfram til NY kl. 90.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 03.45. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Helsingfors og Ósló kl. 23.30. Félagslíf Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði fer 2ja daga skemmti- ferð i Bjankarlund og víðar 16. júlí. Nánari upplýsingar i símum 50597, 50290, 50231 og 50452. Nefndln. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins f Reykjavík efnir til 6 daga skemmti ferðar um Véstfirði, Snæfellsnees, Bjarkarlund, Látrabjarg, Stykkis- hólm og víðar. Lagt verður af stað miðvikudaginn 20. júlí. Allar upplýs ingar um ferðalaigið má fá í sfm um, 14374, 1Ö557 og 38781. Formaður kvennadeildarinnar er frú Gróa Pétursdóttir. Mæðrafélaglð fer í skemmtiferða- lag sunnudaginn 17. júlí M. 9. Far ið verður upp á Land. Upplýsingar í símum 2484, 38411 og 10972. Orðsending Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavik: Bókabúð ísafoldar, Austurstr. 8., Bókabúðinni L«auganesvegi 52, Bóka búðinni Helgafell, Laugavegi 100, Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, hjá Davíð Garðarssyni, ORTHOP skósm., Bergstaðastr. 48 og í skrifstofu Sj álfsbjargar, Bræðra -STeBBí sTæLCæ oi t ix* birgi tir3g3snn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.