Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. júlí 1966 r Þann 17. júni sl. voru hundr- að ár liðin siðan fyrsta kaup- félag á Norðurlöndum, sem starfað hefur óslitið, var stofn- að. Kaupfélög höfðu verið stofnuð á ýmsum stöðum á Norðurlöndum áður. En þau höfðu öll orðið skamimlíf. Hins vegar voru þau þýðingarmikill neynsluskóli og undirbiuggu jarðveginn fyrir öfluga sam- vinnuhreyfingu. Þetta elzta núlifandi kaup félag á Norðurlöndum var stofnað í litlum bæ í Norður- Jótlandi, nokkru fyrir norðan Limafjörðinn, sem heitir Thist- ed. Nú er þar n.l. 12 þús. manna bær. Árið 1866 var þar sóknarprestur, sem hét Hans Christian Sonne. Hann hafði. eins og allir góðir prestar, Hluti af tjaldinu, þar sem um 1000 manns sátu til borðs í afmælishófli Thisted Arbejderforenings 17. júní 1966. Félagshyggja og hátíðarskap áhuga á ' andlegri velferð sóknarbama sinna, en honum skildist, að fátækt og skortur á daglegu brauði stóð fólkinu fyrir þrifum bæði í andlegum og líkamlegum efnum. Séra Sonne var gáfaður, fróður og velviljaður. Hann þekkti tii kaupélagshreyfingarinnar, sem grundvölluð var í Rochdale 1884 og tók nú til að boða sóknarbömum sínum kenning- ar og grundvallaratriði sam- vinnuhreyfingarinnar ásamt hinum heilögu fræðum. Árang- ur þess varð sá, að hinn 17. júní 1866 var kaupfélagið í Thisted stofnað með 109 fé- iagsmönnum. Það hlaut nafn- ið Thisted Arbejderforening og heitir svo enn þann dag í dag, þótt langflest kaupfélög í Danmörku hafi tekið upp nafnið Bruysforening (Neyt- endafélag). Að fyrirmynd kaup félagsins í Thisted voru svo kaupfélög stofnuð víðs vegar um Danmörku og nú eru fé- Aldarafmæli kaupfélag- anna á Norð- urlöndum lagsmenn neytendafélaganna n. 1. 700.000. Ári síðar, 1867, var elzta nú- lifandi kaupfélag stofnað í Nor- egi og sama ár í Svíþjóð. Danskir samvinnumennn minntust hundrað ára afmælis- ins á margvíslegan hátt. Aðal- hátíðahöldin fóru fram í Thist- ed dagana 16. til 19. júní og þó einkum á stofndaginn þann 17. júní. Þann dag var 26 stiga hiti í skugganum og heiður himinn. Forstjóri danska sam- vinnusambandsins, FDB .stjórn þess, fulltxúaráð og margir aðr- ir samvinnuleiðtogar heimsóttu kaupfélagið og tóku þátt i há- tíðahöldunum. Auk þess marg- ir gestir aðrir. Búð kaupfélags- ins er enn hin sama og fyrir hundrað árum, noma hvað hún hefur verið stækkuð að mikl- um mun og færð í nútíma horf. Úti fyrir húsinu er brjóstmynd af séra Sonne á háum fótstalli. Búðin sjálf var fagurlega skreytt að utan og innan. Skammt frá búðinni er ráð- hústorg bæjarins. Þar blakti við hún hinn 17. júní stór ís- lenzkur fáni ásamt danska fán- anum. í tilefni af aldarafmælinu hafði 1 danska samvinnublaðið, Samvirke, boðið ritstjórum og blaðamönnum hinna annarra samvinnublaða á Norðurlönd- um til ráðstefnu um sameigin- leg vandamál og viðfangsefni samvinnublaðanna. Var ráð- stefnan haldin í nýju hóteli í litlu þorpi, Hansholm, vestur- strönd Norður-Jótlands, 22 km frá Thisted. Ráðstefnuna sóttu tveir Finnar, þrír Svíar, þrir Norðmenn, einn íslending- ur (Páll H. Jónsson) og þrír Danir. Þótt aðalráðstefnan væri haldin í Hótel Hanstholm hófst hún I Thisted 17. júní. Var þá lagður blómsveigur að fótstalli mvndarinnar af séra Sonne. koimið við í hinni hundrað ára gömlu búð og heilsað upp á kaupfélagsstjórnina og kaup- félagsstjórann og um kvöldið var öllum þátttakendum boðið til veizlu sem Thisted Arbejd- erforening hélt félagsmönnum sínum. ' Eins og fyrr segir er Thisted litlu stærri bær en Akureyri. Þar var ekkert hús nógu stórt til þess að rúma alla boðsgesti afmælishófsins. Var því gripið til þess ráðs, að slá upp tjaldi í úthverfi bæjarins. Sátu þar til borðs n.l. 1000 manns. Tjaid- ið var hið bezta skreytt, há- talarakerfi með. ágæfcum, svo að hvert orð, sem talað var heyrðist vel um allt tjaldið. í miðju tjaldi var hækkaður pall- ur fyrir hljómsveit og ræðu- menn. Lengi var setið til borðs og gekk þó öll framreiðsla greið- lega. En margar ræður voru fluttar og mikið sungið og skemmtu menn sér hið bezta. Ekkert vín var veitt og ekki áfengur bjór. Veizlustjóri í þessu mikla af- mælishófi var kaupfélagsstjór- inn í Thisted, Ravn Sörensen, en formaður kaupfélagsstjórn- ar bauð gestina velkomna. Sagði hann meðal annars: Við vitum að erfiðleikar frumherj- anna voru miklir. En vegna þess hve samvinnúhreyfingin er sterk nú i dag, finnst okkur allt sem þeir börðust fyrir sjálf sagður hlutur Margt hefur áunnizt síðustu hundráð ár. En við trúum því, að enn meira vinnist næstu liundrað ár. Aðalræðu kvöldsins flutti prófessor P. Nyboe Andersen, formaður danska samvinnusam bandsins, F.D.B. Nyboe Andersen sagði, að erfitt væri fyrir nútíma fólk að gera sér í hugarlund hve smátt hefði verið byrjað í Thisted fyrir 100 árum. Fyrsta árið var helmingurinn af umsetning- unni rúgbrauð. Síðan sagði hann í stuttu máli frá stofn- un kaupfélagsins, en stofnfund- irnir voru haldnir í gamalli vöruskemmu undir handleiðslu séra Sonnes. Nyboe Adersen Núverandi formaður Thlsted Arbejderforening, Vllhelm Nlel- lagði áherzlu á, að hlutverk séra Sonnes í danskri samvinnu sögu hefði fyrst og fremst ver- ið það, að flytja hugsjónir vef- aranna frá Rochdale til Dan- merkur og laga þær eftir dönsk um staðháttum. Hann kom ekki fram með nýjar eða frumlegar hugmyndir, en hann skyldi, og 'það var það, sem gerði hann svo stóran, að félagslegur áhugi gat ekki einungis lifað sem góðgjörðarstarfsemi. heldur varð hann að vera máttur til sjálfshjálpar. Hann trúði því, að fólkið gæti hjálpað sér sjálft, ef félagslegur máttur þess væri virkjaður á hagkvæm an hátt. í upphafi var venjan sú, sagði prófessorinn, að það voru embættismenn, sem stóðu að stofnun félaganna. Þt?gar kirr..i fram um 1880 var hið venju- lega fólk orðið sjálfbjarga í þeim efnum, þróunin tók aðra stefnu og bændurnir urðu fyr- irliðar félaganna. Hinir 109 félagsmenn, sem byrjuðu í Thisted, Arbejderfor- ening, sagði Nyboe Andersen, eru nú orðnir að 700.000 í Dan- mörku og samtals eru 3,5 millj. heimili á öllutm Norðurlöndum í kaupfélögum. Fyrsta búðin hér í Thisted er orðin að 2.300 í Danmörk einni, og kaupfélög- in fara með einn sjötta allrar smásöluverzlunar í Danmörku. Undirstaðan er enn hin sama og hún var í Rochdale og Thisted, og grundvallarreglurn ar þaðan munu alla daga verða það bjarg, sem samvinnnhreyf- ingin stendur á. Takmarkið er það sama í dag og fyrir 100 árum: velferð heimilanna. Stofnun kaupfélagsins í ThLst ed var táknræn fyrir þá þró- un, sem nú tók að hafa svo mikla þýðingu fyrir landið allt, hélt próf. Nyboe Andersen áfram. Stjómir félagsins og fé- lagsmennimir hafa kynslóð eft ir kynslóð staðið vörð um þann fjársjóð, sem séra Sonne gaf þeim, og sem alla daga hefur verið hlutverk kaupfélaganna að varðveita: velferð og þroska fjölskyldnanna. Oft er það svo, að kynslóð- in, sem tók við næst á eftir frumherjunum, stendur I skugga þeirra, en einnig hún á það skilið að hennar sé minnzt í dag. f Heilagri Ritningu era miklar frásagnir af ævi Abra- hams, en um son hans ísak er aðeins sagt: Hann hélt opn- um brannum feðranna. Það er að vísu ekki eins stórkostlegt hluitverk, en samt sem áður óhjákvæmilega nauðsynlegt, sagði Nyboe Andernen að lok- um um leið og hann óskaði félaginu til hamingju með af- mælið og framtíðina. — Ef til vill kemur sá dagur, að kaup- félagið í Thisted verður ekki lengur til sem sjálfstætt félag og öll kaupfélögin verða sam- einuð í eitt: Kaupfélag Dan- merkur. en það er ekki það, sem skiptir höfuðmáli. Aðalat- riðið er, að hugsjón haldi áfram að lifa. Engin tök eru að rekja hér nema lítið brot þess, sem sagt var í þeim mörgu ræðum, sem fluttar vora að hátíðarræðunni lokinni. Bæjarstjórinn í Thist- ed sagði meðal annars að eng- inn efi væri á, að það hefði haft sína þýðingu fyrir Thisted að fyrsta kaupfélagið var eln- mitt stofnað þar. f nafni bæj- arfélagsins flutti hann kaupfé- laginu árnaðaróskir og sagðist vona að það mætti alltaf hafa I þjónustu sinni dugandi menn og vaxa og blómgast í fram- tíðinni eins og hingað til. Fulltrúi F.D.B. í Norður-Jót- landi sagði meðal annars í sinni ræðu: Samvinnuhreyfing- in hefur með starfi sínu í 100 ár orðið þátbur í lífi fólksins. Hið stærsta við hreyfinguna er hið ósýnilega: heilbrigður fé- lagslegur skilningur. Formaður Kaupfélagsstjóra- félagá Danmerkur fór nokfaum orðum um stöðu kaupfélacs- stjórans innan samvinnuhreýr- ingarinnar. Hann líkti þeim við liðsforingja í fremstu víg- Iínu og rökstuddi þýðingu þeirra fyrir vöxi og viðgang samvinnuhreyfingarinnar. Úf frá lögmálinu, að aga þá sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.