Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.07.1966, Blaðsíða 6
RO Hentugur ferðaklæðnaður á unga fólkið. Röndóttir sportbolir. Flauelsjakkar Mjaðmabuxur. Húsbyggjendur Smíðum glugga, svalahurðir og útihurðir og önn- umst ísetningu. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp fyrsta áfanga kirkju og safnaðarheimilis Grensássóknar. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Ármúla 6, gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudagirui 22. júlí kl. 11 f.h. ‘ , ___ * jj ||M<lH***>t*t«WÉ«li8jÍfi | 'i | | | | Byggingarnefndin. Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. i Hreingerningar s.f., Sími 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630. Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholfi 35 - Símar 31055 og 30688 SPORTFATNAÐUR í MIKLU ÚRVALI E L F U R Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. MIÐVIKUDAGUR 13. júlí 1966 NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borg- arfógeta, Skólavörðustíg 12 hér í borg laugardag- inn 16 júli 1966, kl. 10 árdegis, og verða þar seld ; eftirtalin verðbréf: * 1. Eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f.: Hluta- bréf í rafgeymaverksmiðjunni Pólar h.f. nr. 1 og nr 28—41, hvert að fjárhæð kr. 5.000,00, skv fjárnámi 10. 12. ‘65, tahn eign Jörgen Hansen. 2. Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl.: Skulda- bréf útg. af Fanneyju Ásgeirsdóttur 20. 12. 1963, að eftirstv. kr. 66.666.67 m.m. skv. f]ár- námi hjá Jóni Magnússyni 30. 11. 1965. 3. Eftir kröfu Ragnars Jónssonar hrl.: 5 hluta- bréf í h.f. Borgarblikksmiðjunni, Reykjavík, nr. 37—41 hvert að fjárhæð kr. 5.000,00, skv. fjár- námi hjá Paul Hansen. 5. Eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl.: Víx- ill útg af Þórhalli Björnssyni, Norðurgötu 13, Siglufirði, á hendur Guðna Einarssyni, Teiga- gerði 7 Reykjavík, að fjárhæð kr. 250.000,00 skv fjárnámi hjá Guðna Einarssyni 18. 4. 1966. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaemhættið í Reykjavík. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVEUI 22120 EYJAFLUG m* BÆNDUR - BÆNDUR MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Höfum hina efth’sóttu Agrotiller jarðtætara, til af- greiðslu strax. Vinnslubreidd 50“ og 60’\ Kynnið yður verð og gæði. ( Z)jtd£ia/UAéla7t A/ Suðurlandsbraut 6, sími 38540. cy^Cátel ^aiðui TÍNIBNN SKRLF B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE X-Jlxxie: ■ ■ FRÁBÆR gæði FRlTT STANDANDI STÆRÐ: 90x160 SM VIÐUR: TEAK FOLÍOSRÚFFA ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A SKÚFFUR ÚR EIK HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.