Vísir - 20.03.1975, Page 13

Vísir - 20.03.1975, Page 13
Vísir. Fimmtudagur 20. marz 1975. 13 Sökin er auðvitað min, ég hefði vitanlega átt að flýta mér inn á einhverja hliðargötu um leið og ég sá yður koma akandi ... ! Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaoar alla laugardaga kl. 2. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag i safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Heilsugæzla Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöövar Reykjavikur er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla mánudaga ki. 17-18. Föstudaga kl. 10-11. Ráöleggingar um getnaðarvarn- ir. Þungungrpróf gerð á staðnum. Mænusóttarbólusetning. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Neskirkja Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. 20.30. Sr. Frank Halldórsson. Vikan 12. tbl. PÁSKABLAÐ Páskablað Vikunnar er stærra og fjölbreyttara en venjulegt blað. Meðal efnis flytur það viðtöl við Onnu Sigurðardóttur um kvennasögusafn, jafnréttismál og fleira og við Hallfreð Eiriksson um þjóðfræðasöfnun, og birt eru sýnishorn úr safni hans. Hallgrimur Jónasson kennari og ferðagarpur ritar grein, er hann nefnir Minningabrot úr Skagafirði. Tvær smásögur eru I páska- blaðinu, önnur þeirra Islenzk. Nefnist hún Kinda-Sæmi og er eft- ir Sigurð Hreiðar blaðamann. Nýr greinaflokkur hefst I þessu blaði, sem fjallar um fátæktina i heiminum, orsakir hennar og af- leiðingar. Fyrsta greinin nefnist Kalkútta — stærsta fátækrahverfi heimsins. Þórarinn Guðlaugsson yfirmat- sveinn á Hótel Loftleiðum sér um matinn i páskablaðinu, og þar er að finna uppskriftir að fjórum girnilegum og ljúffengum réttum, sem tilvalið er að reyna um pásk- ana. Auk þessa er svo I blaðinu 6 blaðsfðna Lestrarhestur, mynda- opna frá grimuballi og undirbún- ingi Parisarhjólsins, tvöföld páskakrossgáta, páskaföndur, bilaþáttur, poppþáttur og ýmis- legt fleira. k k k k k k k I k i * i I i k 4- ¥ ¥ ¥ ¥ 1 ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ *: t i \ ★; ★ ★ ★ ★ ★ ■ ★ ★ ★ ★ i 4 I *! l $! ¥ ¥' ¥'i ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥, ¥ . ¥ ‘ ¥ ¥ Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. marz. E2 cs IS(L 1rá & uá Hrúturinn, 21. marz—20. aprll. Sköpunargáfa þin er með mesta móti i dag. Þú kemur til með að gegna mikilvægu hlutverki i náinni framtið, búðu þig undir það i dag. Nautið, 21. april—21. mai. Þú kemur til með að hafa einhverjar áhyggjur af ættingja þinum i dag. Leggðu hart að þér við nám eða starf, og þú munt sjá mikinn árangur. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Einhver efnis- skortur gerir vart við sig i dag. Taktu enga áhættu i fjármálum. Ekki búast við að loforð, sem þér hafa verið gefin, verðihaldin i dag. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Reynsla þin kemur þér að miklum notum I dag. Þér finnst ábyrgðin mjög þung, en þú getur staðið undir henni færð svör við spurningum þinum. Þú Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Útlitið er ekki eins slæmt og þú heldur. Þú þarft að leysa úr ein- hverju erfiðu máli, en allt fer betur en áhorfðist. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Littu vel eftir vini þinum, sem á i einhverjum erfiðleikum. Það er hætt við að vonir þinar rætist ekki, en allt hefst með þrjózkunni. Vogin, 24. sept—23. okt. Það er nauðsynlegt að þú troðið ekki öðrum um tær I dag. Vertu ekki of metnaðargjörn(gjarn). Gættu hófs I mat og drykk. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Vonir þinar raétast I dag og jafnvel fyrr en þú bjóst við. Vinur þinn fjarstaddur þarfnast aðstoðar þinnar. Láttu ekkert trufla þig. Bogmaðurinn, 23. nóv—21. des. Hlutir sem þú notaðir mikið þarfnast meiri umhirðu. Þú verður fyrir óvæntu happi i dag. Borðaðu ekki yfir þig. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Einhverjar breyt- ingar eru fyrirsjáanlegar á lifi þinu, þú jafnvel flytur búferlum. Reyndu að taka þátt I áhyggj- um maka eða félaga. Vatnsberinn,21. jan—19. feb. Notaðu daginn til alls konar viðgerða og viðhalds á eignum þinum, sérstaklega á þvi sem þú hefur vanrækt. Vertu skilningsrik(ur). Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Það er alltaf tvær hliðar á hverju máli. Rannsakaðu vel allar að- stæður áður en þú tekur ákvörðun. Gefðu ekkert eftir. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ •¥ ¥ ¥- ¥ ¥- ¥ ¥ ¥ I ★ i * ★ ★ i i ★ ★ í í ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ i ¥ í n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q □AG | Útvarp, kl. 20,00: Alþingisumrœður í stað Hússins verskan höfund, Ladislaus Fodor. Leikrit þetta er mjög þekkt og þykir ákaflega merki- legt. Fjallar það um nútima réttarhöld vegna krossfesting- árinnar. Leikritið verður flutt á páska- dag. —EA — „Vakan" heitir páskaleikritið Útvarpsleikritið Húsið fellur niður i kvöld, en i stað þess verður útvarpað frá Al- þingi almennum stjórnmálaumræðum. Hver þingflokkur hefur til umráða 30 minútur, sem skipt- ast i tvær umferðir, 20 og 10 minútur, eða 15 minútur I hvorri. Alþýðubandalagið er fyrst i röðinni, þvi næst Sjálfstæðis- flokkurinn, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og loks Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Þá má geta þess að nú eru þrir þættir eftir af leikritinu Húsið. Þegar við spjölluðum við Klemens Jónsson leiklistar- stjóra útvarpsins, sagði hann að búið væri að ákveða páskaleik- ritið, og heitir það Vakan. Þetta er fyrsta leikritið sem Klemens velur i þessari nýju stöðu sinni. Er það eftir ung- IÍTVARP # FIMMTUDAGUR 20. marz 13.00 Á frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 íslenzk kvennasaga. Else Mia Einarsdóttir greinir frá nýstofnuðu heimildasafni og Elin Guð- mundsdóttir Snæhólm talar um lopaprjón. 15.00 Miðdegistónleikar. Radoslav Kvapil leikur pia- nóverk eftir Antonin Dvo- rák. Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Diesk- au syngja þýzk þjóðlög i út- færslu Johannesar Brahms, Gerald Moore leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Gunnar Vald imarsson stjórnar. Þor- steinn V. Gunnarsson les kafla úr „Bombi-Bitt” eftir Fritiof Nilsson i þýðingu Helga Hjörvar, Tryggvi Ólafsson (10 ára) fer með sjálfvalið efni, Gunnar og Asgeir Höskuldsson segja tröllasögur og lesin verða nöfn þátttakenda I teikni- samkeppni barnatimans. 17.30 Framburðarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur I útvarpssal: Ellsabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál Isólfsson, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Al- mennar stjórnmálaumræður. Hver þingflokkur hefur til umráða 30 min., sem skiptast I tvær umferðir, 20 og 10 min., eða 15 min. i hvorri. Röð flokk- anna: Alþýðubandalag, Sjálf- stæðisflokkur, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna. 22.50 Veðurfregnir og fréttir. 23.00 Létt músik á síðkvöldi. Sin- fóniuhljómsveit norska út- varpsins leikur létt lög eftir norsk tónskáld. Stjórnandi: Oi- vind Bergh. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. 4?' -X, VINNINOUB: s íbúð að verð mæti kr. 3.500.000 L ^*fe VIO KRUMMAHÚLA11 REYKJAVllC Ibúðm veiOuf t|bj,n undir trévurk m«ð biltkýti ' 1R',. ':r~ . bfl vnríljr afhant 15. jóB 1976. ^ r. f Iflijnlngvr er .UpuLu 'm2Li. ■u*45nnn!| ' AN IIR \. ^ MUNIÐ ibúðarhappdrætti H.S.I. 2ja herb. íbúöað verðmæti kr. 3.500.00. Verð miða kr. 250.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.