Vísir - 01.04.1975, Síða 8
NYTT - NYTT - NYTT
8
Vísir. Þriðjudagur 1. april 1975.
jakkinn
Verölistinn Laugavegi 116
Gefjun Austurstræti
Vöruhús KEA
Barnabókavikan: Fyrirlestrar, bókasýn-
ing, barnaskemmtun.
Miðvikudag, 2. april kl. 20:30. Setning
barnabókavikunnar.
Opnun bókasýningar. Erik Skyum-Nielsen
flytur erindi um H. C. Andersen og Sigurð-
ur A. Magnússon les þýðingu sina á ævin-
týrinu Álfhól eftir Andersen.
Fimmtudagur 3. april kl. 20:30 íslenzkt
barnabókakvöld. Þrir islenzkir rithöfund-
ar (Jenna Jensd., Vilborg Dagbjartsd.,
Guðrún Helgad.) segja frá afstöðu sinni til
barnabókaritunar. Upplestur. Umræður.
Föstudagur4. apríl kl. 20:30. Barnabækur
og fjölmiðlar. Tordis örjasæter frá Noregi
flytur erindi. Umræður.
Laugardagur 5. april kl. 16:00 Ole Lund
Kirkegaard frá Danmörku flytur fyrir-
lestur um bækur sinar.
Sunnudagur 6. april kl. 14:00. Barna-
skemmtun. Brúðuleikhús. Leikbrúðuland
sýnir þættina Meistari Jakob gerist barn-
fóstra. Meistari Jakob og pylsusalinn og J.
J. og Djúpsystur syngja.
Aðgangur kostar kr. 150, miðar seldir við
innganginn.
Dagskráin fer fram i fyrirlestrasal Nor-
ræna hússins.
Norræna húsið Félag bókasafnsfræðinga
NORRÆNA
HÚSIÐ
Smurbrauðstofan
Hjalsgötu 49 — Simi 15105
Nýr glœsilegur skrifborðsstóll
á mjög hagstœðu verði
AÐEINS KR. 8.910.-
fjölmargar gerðir
HVERGI MEIRA
ÚRVAL
Suðurlandsbraut lO.Sími 83360
Framleiðandi:
STALIÐJAN HF.
KÓPAVOGI
• A
úsgögn
fermingargjöf
Tilvalin
J
Litla
Turall
nóði
aftur
heims-
meti
Jenny litla Turrall, hin 14 ára
undrastúlka i sundinu, náði aftur
heimsmetinu í 800 m skriðsundi,
þegar hún synti á 8:43.48 min. á
mikiu sundmóti i Lundúnum i
gær. Eldra heimsmetið átti Jo
Harshbarger, USA, 8:47,59 min.
svo hér var ekki um neina smá-
bót að ræða.
Ungverjar komu á óvart á
mótinu — sigruðu i keppni 15
þjóða með 104 stigum. Astralia
hlaut 101, Kanada 93, Nýja-Sjá-
land 75, Bandarikin 69, England
64, Noregur 57, Sovétrikin 50, —
en Holland, Vestur-Þýzkaland,
Sviþjóð, Italia, Belgia, trland og
Luxemborg hlutu færri stig.
Frábær árangur náðist i mörg-
um greinum á mótinu. Pankin,
Sovét, sigraði i 100 m bringusundi
á 1:06.35 min., en Ove Wisloff,
Noregi, varðannará l:08.00min.
1 100 m flugsundi sigraði Greg
Jagenburg, USA á 56.47 sek. og
Brian Brinkley, Englandi, varð
annar á 57.50 sek. Gunnar
Gundersen, Noregi, sjöundi á
59.84 sek.,sem sýnir vel hörkuna i
keppninni. Steve Holland,
Ástraliu, sigraði i 400 m
skriðsundi á 4:01.84 min. —
Brinkley annar á 4:04.49 min. og i
100 m baksundi sigraði Zoltan
Verraszto, Ungverjalandi, á 58.80
sek. í 100 m skriðsundi varð
Sergei Zacharov, Sovét, fyrstur á
53.76 sek. en Jagenburg annar á
54.16 sek. -hsim
Alvaran
hefst um
helgina
— en œfingaleikir voru
víða um póskana
Margir æfingaleikir f knatt-
spyrnu voru leiknir um páskana.
Urslit i þeim leikjum, sem við
höfum haft fregnir af, urðu sem
hér segir:
tBV—Vaiur 2:1
Vikingur—KR 3:3
Valur—Armann 1:0
Ármann—Vikingur 4:2
Breiðablik—Valur 2:2
Fram—Vikingur 3:0
KR—Breiðablik 5:2
Þetta hafa verið slðustu
æfingaleikir Reykjavikurfélag-
anna þvi um næstu helgi hefst al-
varan. Þá verða leiknir fyrstu
leikirnir i Reykjavikurmótinu og
einnig fyrsti leikurinn i Meistara-
keppni KSt, en þar á Reykjavik
einn fulltrúa — Val. — klp —
SÍMI
86611
VÍSIR
<Ö