Vísir - 01.04.1975, Síða 12

Vísir - 01.04.1975, Síða 12
12 Visir. Þriöjudagur 1. april 1975. Tíu páskamörk og sigur- möguleikar Derby miklir Nú beinast allra augu á Eng- landi að Derby County i loka- baráttunni mikiu um enska meistaratitilinn i knattspyrnu. Eftir tvo stórsigra stendur Derby allt I einu hvaö bezt aö vigi I keppninni — hefur reyndar tveimur stigum minna en Ever- ton, sem er i efsta sæti meö 46 stig, og einu minna en Stoke og Liverpool, en Derby á tiltölu- lega léttasta leiki eftir. Eftir umferöina á laugardag skauzt Liverpool upp I efsta sætið — en þaö stóö ekki lengi. Liöiö tapaöi I Stoke I gær á sama tima og ná- grannarnir hjá Everton unnu Coventry á heimavelli og náöu aftur efsta sætinu. En margt og mikið hefur skeð I ensku knattspyrnunni um páskana og rétt að vinda sér strax i að llta á Urslitin. Föstudagurinn langi. 1. deild Coventry—Sheff.Utd. 2-2 Manch.City — Middlesbro 2-1 Tottenham — Wolves 3-0 West Ham — Stoke 2-2 2. deild Bristol Rov. — Manch.Utd. 1-1 Fulham — Bolton 2-1 Oldham — Hull City 0-1 Southampton —BristolC. 0-1 Sunderland — Orient 3-0 Laugardagur. 1. deild Arsenal — Stoke 1-1 Carlisle —Everton 3-0 Derby — Luton Town 5-0 Ipswich — Leicester 2-1 Leeds — Newcastle 1-1 Liverpool — Birmingham 1-0 Middlesbro — Burnley 2-0 QPR—Tottenham 0-1 West Ham — Chelsea 0-1 Wolves — Manch. City 1-0 2. deild Aston Villa — WBA 3-1 Blackpool — Nottm. For. 0-0 BristolCity — Norwich 0-1 Manch. Utd. — York 2-1 Hull City —Orient 0-0 Notts Co. — Cardiff 0-2 Oxford — Bolton 2-1 Portsmouth — BristolR. 3-0 J Sheff. Wed. — Millvall 0-1 Annar I páskum 1. deild Arsenal — Sheff. Utd. 1-0 Bumley — Derby 2-5 Chelsea — Ipswich 0-0 Everton — Coventry 1-0 Leeds — Leicester 2-2 Newcastle —-QPR 2-2 Stoke —Liverpool 2-0 Wolves —Luton 5-2 2. deild Blackpool—WBA 2-0 i Bolton — Sunderland 0-2 Hull City — York 1-0 i Manch. Utd. —Oldham 3-2 Norwich —Fulham 1-2 Orient — Oxford 1-1 Portsmouth —Millvall 1-0 Sheff. Wed. — Southampton 0-1 A föstudag vakti góður sigur Tottenham —sá fyrsti i margar vikur — mesta athygli. 3-0 gegn (Jlfunum er gott. Duncan og Steve Perryman, sem nú er fyrirliði Tottenham, skoruðu — Perryman tvö, og daginn eftir fylgdi liðið þessum sigri eftir með því að vinna QPR. Þá skor- aði Duncan. Manch. City vann Middlesbro með mörkum Marsh og Bell — Mills jafnaði mark Marsh fyrir Middlesbro — og þar má segja, að möguleikar Middlesbro á meistaratigninni hafi horfið. Stoke missti einnig stig gegn West Ham — og kannski reynist það dýrt stig. Conroy skoraði fyrir Stoke — en Brooking og Jennings tókst að jafna fyrir Lundúnaliðið. A laugardaginn var meira um að vera og þá stökk Liverpool upp i efsta sætið eftir umdeildan sigur gegn Birmingham. Eina mark leiksins skoraði Keevin Keegan úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Ken Burns. Leik- menn Birmingham urðu sár- vondir þvi þeir töldu brotið framið utan vitateigs. Ekki þýð- iraðdeila við dómarann og það kostaði aðeins bókanir. A sama tima steinlá Everton fyrir Car- lisle, sem er eina liðið, sem unn- ið hefur báða leikina gegn Liverpool-liðinu. Það er hart að sigurinn náði Stoke Liverpool að Manch. City37 16 8 13 stigum. Leeds 36 14 11 11 Ipswich vann Leicester á QPR 38 15 9 14 laugardag Ileik, þar sem nokkr- WestHam 37 12 13 12 ir af lykilmönnum Ipswich voru Wolves 37 13 10 14 ekki með vegna meiðsla sem Newcastle 37 14 8 15 þeir hlutu, þegar Ipswich sló Birmingh 37 13 8 16 Leeds út I bikarkeppninni á Coventry 37 10 14 13 skirdag.Enþaðkomekkiaðsök Arsenal 36 11 10 15 — mest vegna óheppni Leicest- Chelsea 37 9 13 15 er-liðsins, sem átti nokkur Leicester 36 9 11 16 stangarskot I leiknum. Frank Tottenham 37 10 8 19 Worthington skoraði fyrir Luton 37 8 10 19 Leicester á 28. mln. og staöan I Carlisle 37 10 3 24 leikhléi var 0-1. Strax I byrjun siðari hálfleiks jafnaði Clive 2. deild Woods, hetja Ipswich-liðsins frá Man.Utd. 38 23 8 sigurleiknum við Leeds, en það Sunderland 38 17 13 var hann, sem skoraði sigur- AstonVilla 35 18 8 mark Ipswich þá rétt fyrir Norwich 36 16 12 leikslok. Colin Viljoen skoraði BristolC. 36 18 7 annað mark Ipswich á 68. mln. Blackpool 37 14 15 og það reyndist sigurmark Fulham 38 13 14 11 leiksins, þvl vörn Ipswich tókst Hull 38 13 13 12 að standast mikla pressu Oxford 38 14 10 14 Leicester lokakafla leiksins. WBA 35 14 9 13 Lundúnaliðin i fallbaráttunni Southampt 37 13 10 14 kröfluöu öll talsvert af stigum NottsCo. 37 11 14 12 — Tottenham fjögur, Arsenal og Orient 37 9 18 10 Chelsea þrjú. Óvæntur var sigur Bolton 37 13 9 15 Chelsea gegn WestHam, en þar Portsmouth37 12 10 15 skoraði Mike Droy á 22. min. og York City 37 13 7 17 eftir það sýndi Chelsea-liðið Nott. For. 37 10 13 14 stórgóðan varnarleik. Totten- Oldham 38 9 13 16 ham vann vestar I Lundúnum og Millvall 37 10 10 17 48- 50 40 49- 39 39 50- 49 39 55-49 37 54- 49 36 55- 64 36 48-52 34 48-57 34 42-43 32 40-64 31 38-53 29 42-56 28 36-60 26 38-55 23 58-28 54 61-32 47 56-30 44 47-32 44 40-26 43 36- 23 43 44-35 40 37- 51 39 38- 48 38 42-36 37 47-49 36 42-49 36 25-36 36 40-38 35 39- 45 34 46-50 33 38-47 33 36-43 31 38-46 30 ☆ Everton tapaði aftur fyrir Carlisle ☆ Liverpool komst í efsfa sœtið ☆ Manch. Utd. aftur í 1. deild en gífur- ☆ leg barótta um hin tvö sœtin tapa öllum stigunum I neðsta liðið og leikmenn Everton geta nagað sig I handarbökin. Eftir tvltekið vltiskoraði Joe Laidlaw fyrsta mark leiksins I Carlisle, þegar langt var liðið á leikinn — og tvö önnur fylgdu á eftir. Dennis Martin og Frank Clarke skoruðu. Roger Davies skoraði öll fimm mörkin fyrir Derby gegn Luton á laugardag og i gær komst hann aftur á markalist- ann, þegar Derby skoraði fimm mörk I Burnley. Möguleikar Derby á meistaratitlinum eru miklir og I dag getur liðið náö efsta sæti 11. deild — leikur þá á heimavelli gegn Manch. City, einu lakasta „útiliði” deildár- innar. Hins vegar leika Everton og Liverpool ekki I dag — en mikið verður um leiki. Stoke gerði jafntefli við Arsenal i Lundúnum á laugar- dag — og lengi vel leit út fyrir sigur. Geoff Salmons skoraði fyrir Stoke á 32. min. og þannig stóð þar til átta mínútur voru til leiksloka, að Eddie Keliy jafn- aði fyrir Arsenal. í gær lék Stoke á heimavelli og hafði yfir- burði gegn Liverpool. Gerry Conroy, írinn snjalli hjá Stoke, skoraöi bæði mörkin og við það var einungis frábærri markvörzlu Pat Jennings að þakka. Oft hefur hann sýnt frá- bæra leiki — en sjaldan annað eins og það var sama hvað hinir hættulegu sóknarmenn QPR reyndu, allt varði Jennings. Úlfamir unnu Manch. City 1-0 og markið skoraði Ken Hibbitt úr vitaspyrnu — og Leeds háði harða baráttu gegn Newcastle. Nulty skoraði fyrir Newcastle eftir aðeins tvær mln. og það var ekki fyrr en á 83. mín. að Alan Clarke tókst að jafna. Bumley átti ekki möguleika i Middlesbrough, þar sem Bobby Murdoch og Mike Foggon skor- uðu fyrir heimaliðið. 1 gær skoraði Martin Dobson eina markið á Goodison Park, þegar Everton sigraði Coventry og náði aftur forustu i 1. deild, en staðan I deildunum er nú þannig: 1. deild Everton Liverpool Stoke Ipswich Derby Middlesbro Bumley Sheff. Utd. 37 15 16 6 50-35 46 38 18 11 10 53-37 45 38 16 13 9 61-48 45 37 20 4 13 55-37 44 36 18 8 10 62-47 44 37 16 11 10 50-36 43 37 16 9 12 62-58 41 36 15 10 11 62-58 40 Bristol R. 37 11 8 18 33-55 30 Cardiff 35 8 13 14 32-48 29 Sheff.Wed. 36 5 10 21 28-55 20 í 2. deild hlaut Manch. Utd. 5 stig i páskaleikjunum — vann tvo leiki og gerði jafntefli I Bristol gegn Rovers, þar sem Bannister jafnaði fyrir heima- liðiö, mark Lou Macari á loka- sekúndum leiksins. Þetta fræg- asta lið Englands eftirstriðsár- anna hefur nú tryggt sér sæti á ný i 1. deild, þó svo reiknings- lega þurfti liðið að hljóta eitt stig I þeim fjórum leikjum, sem það á eftir til að vera 100% öruggt, en gifurleg barátta er um hin tvö sætin. Aston Villa hefur mesta möguleika af þeim fimm liðum, sem um sætin keppa, og Sunderland jók mjög möguleika sina með tveimur sigrum. A hins vegar eftir úti- leikinn á Villa Park I Birming- ham og það er hættulegur leik- ur. Bristol City vann Southamp- ton úti, en tapaði svo heima á laugardag fyrir Norwich. Þá leit vel út fyrir Norwich með sætið, sem liðið tapaði I sl. vor. En svo kom tap heima I gær fyr- ir Fulham og það getur sett strik I reikninginn. Á Skotlandi hefur Rangers Tottenham náði sér I fjögur stig um páskana, en hættan á falli er þó mikil. Myndin að ofan er frá leik Tottenham gegn Liverpool á dögunum. Liverpool sigraði 2-0 I Lundúnum, og það er nýi leikmaðurinn Chris Jones hjá Tottenham, sem skallar knöttinn frá Peter Cormack. sigrað — gerði jafntefli við liðið i öðru sæti, Hibernian, á laugar- dag og það nægði. Hibs hafði yf- ir 1-0 I leikhléi, en Colin Stein — áður Coventry — jafnaði á 61. min. og það mark gerði leik- menn Rangers að meisturum. John Greig, sem lék I Rangers- liðinu, sem slðast var meistari, 1964, kom inn sem varamaður tvær slðustu minútur leiksins og eftir leikinn var hann borinn á gullstól af félögum sinum og að- dáendum Rangers-liðsins. Rangers hefur nú 51 stig eftir 30 leiki — alls eru 34 leikir — Celtic og Hibernian 42 stig eftir sama leikjafjölda. — hsim. Allt liðið ákœrt fyrir morð! Yfir fimmtán þúsund áhorfendur voru vitni að þvi á knattspyrnuleik I Guadal- ajara i Mexikó um helgina, þegar snaróðir knattspyrnu- menn réðust á leikmann i iiði andstæðinganna og léku hann sve grátt, að hann lézt á miðjum ieikvanginum. Hann hafði leikið þá nokk- uð grátt, enda harður i horn að taka. Félagar hans og starfsmenn vallarins voru of seinir tii að bjarga honum úr klóm andstæðinganna, sem sögðu eftir á, að þeir hefðu ekki ætlað að meiða hann. Lögreglan segir, að leik- maðurinn hafi látizt af völd- um áverka, sem þeir gáfu honum. Hefur hún handtekið allt liðið og ákært það fyrir morð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.