Vísir - 01.04.1975, Qupperneq 16
16
Vlsir. Miövikudagur 26. marz 1975.
SIGGI SIXPENSARI
Vestan gola eöa
kaldi. Þokuloft.
Rigning ööru
hverju. Hiti 4-5
stig.
Suöur opnaöi á fjórum hjört-
um i 3ju hendi og það varö
lokasögnin. Vestur spilaði út
tigulás — tók siðan á kóng og
spilaöi spaöatiu I 3ja slag.
*
V
♦
*
4 1097
V A4
♦ AKG2
* D952
AG65
2
10953
K1074
N
V A
S
+ KD842
V 873
♦ 864
+ G3
+ 3
V KDG10965
♦ D7
* A86
Þegar suöur lét tiguldrottn-
ingu I öörum slag skipti vestur
yfir I spaöa og þaö var afdrifa-
rikt fyrir vörnina. Tekið var á
ásinn i blindum og hjarta spil-
aö. Vestur tók á ásinn og spil-
aöi meiri spaða, sem suður
trompaöi. Hann spilaði siðan
trompunum I botn og þegar
þvi siöasta var spilað var
vestur i kastþröng með tlgul-
gosa og laufadrottningu
þriöju. Hann má ekkert spil
missa — ef hann kastar tigul-
gosa veröur tlan góð I blindum
— ef hann kastar laufi fær suð-
ur þrjá siöustu slagina á lauf.
En var hægt að hnekkja spil-
inu?. — Já, ef vestur spilar
tigulgosa I þriðja slag eftir að
hafa fengib á ás og kóng. Suö-
ur trompar, en þegar vestur
kemst inn á trompásinn spilar
hann fjórða tiglinum — austur
troir.par og kastþröngin er úr
sögunni.
SKAK
Júgóslavneska meistara-
mótinu er nýlokið með sigri
Velimirovic, sem hlaut 12.5
vinninga. Gligoric, Ljubojevic
og Matanovic hlutu 11.5 vinn-
inga. Yngsti keppandinn,
Janes Barle, varö sjötti með
10 vinninga — stærðfræðistúd
ent, sem tók Gligoric I
„bakarfið” I mótinu. Barle
hafði hvltt og átti leik I eftir-
farandi stööu.
V7V77> WÁ T féM W/> má # W//
u 1 £ ‘wa:-. ’ZTTp ....... >'/■ ■; Pf /0 1 w/
'?■ 'W?'. 1 Wffi
lHg k ÉM8 m 1’ % ■//://,
& ,Aj ■ '/■;W & 1
: g§ ff pff
28. Bxf7! —Kxf7 29. Dd7+ —
Kg8 30. Re4 — Hxcl 31. Hxcl —
Db6 32. Hc7 og Gligoric gafst
upp.
w
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I heim-
ilislækni sfmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
slmi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjötals á göngudeild
Landspltalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 28.
marz — 3. aprfl er I Laugavegs
Apóteki og Apóteki Austurbæjar.
Þaö apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
frldögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I
sima 51336.
/
Hitaveitubilanir sími 25524.
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
Simabilanir slmi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstlg alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Slmi 22411.
Reykjavik: Lögreglan slmi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið slmi 51100,
sjúkrabifreið slmi 51100.
Náttúrulækningafélag
Reykjavikur
Fundur fimmtudaginn 3. april kl.
20.30 I Matstofunni, Laugaveg
20b. Umræður um félagsmál,
Stjórnin.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur verður haldinn I
Sjómannaskólanum þriðjudaginn
1. aprll n.k. kl. 8.30.
Valdimar Helgason leikari kemur
á fundinn og skemmtir.
Stjórnin.
Frá Kvenstúdenta-
félaginu
Munið opna húsið á miðvikudag
að Hallveigarstöðum kl. 3-6.
Námskeið fyrir reyk-
ingafólk
Islenzka bindindisfélagið heldur á
næstunni tvö námskeið fyrir fólk,
sem vill hætta reykingum. Fyrra
námskeiðið verður haldið að Lög-
bergi, (við Háskólann) I Reykja-
vlk. Hefst það 6. apríl kl. 20:30 og
stcndur 5 kvöld (6.—10. aprll).
Innritun fer fram næstu daga I
slma 13899. Seinna námskeiðið
verður haldið í Gagnfræðaskólan-
um Selfossi og hefst 13. aprfl kl.
20:30 og stendur einnig 5 kvöld
(13.—17. aprfl.) Innritun fyrir það
námskeið fer fram I sima 1450 og
1187 Selfossi. Læknir á námskeið-
unum verður Dr. L.G. White frá
London.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudöguru
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 1.7-18
sími 19282 i Traðarkotssu.ndi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Dregið hefur verið i
páskaeggjahappdrætti
Kvenfélags Áspresta-
kalls.
Þessi númer komu upp. Nr. 214 —
242 — 266 — 278 — 366 — 374 — 500
— 600 — 611 — 670. Uppl. i sima
35824.
Aprllhefti Úrvals er komiö út.
Meðal efnis má nefna athyglis-
verða frásögn um nýtt yfirbragð
Kúbu, eftir Ted Morgan, greinina
„Riddarar lýðræðisins” helga sig
þögninni”, sem er hvöss ádeila á
fjölmiðla Vesturlanda eftir
Genrik Borovik, grein um eggja-
hvituefni unnin úr oliu og
gamanþátt um baráttuna við
fullorðna fólkið.
Bók mánaðarins er Arigo:
Skurðlæknirinn með ryðguðu
hnifana, sem segir frá sérstæðum
manni i Brasiliu, sem gerði
furðulegustu læknisverk án þess
að beita nokkurn tima deyfingu,
sótthreinsun eða sárasaumum, en
læknaði þó hina sundurleitustu
sjúkdóma, allt frá vagli á auga
upp I „ólæknandi” krabbamein.
m................
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29A,
simi 12308. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga
kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18.
Bústaðaútibú, Bústaðakirkiu,
slmi 36270. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14—21.
Hofsvallaútibú, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16—19.
Sólheimaútibú, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga tií
föstudaga kl. 14—21. Laugardaga
kl. 14—17.
Bókin heim —sími 36814 kl. 9—12
mánudaga til föstudaga.
Bókasafn Laugarnesskóla. Skóla-
bókasafn. Opið til almennra út-
lána fyrir börn mánudaga og
fimmtudaga kl. 13—17.
■íT i ;
*! ..
V | N N I N O l) (I
%
-‘ luv.a að verdmætiu
kr. 3.500.000
á| VlO KRUMMAHÚLA 6 I NEVKJAVlK !l
I {Ibúðtfi W4ur tíbúin undir trévtrk m*fl bllikýli.l
i »9 wríur.fhénm iú«W7S..?3 ~7\
K
MUNIÐ
ibúðarhappdrætti H.S.I.
2ja herb. íbúðað
verðmæti kr. 3.500.00.
Verð miða kr. 250.
| í DAG | Li KVÖLD □ PAG | í KVÖLD | r
Útvarp, kl. 23,00:
INGRID BERGMAN í
AÐALHLUTVERKINU
— í þœttinum Á Hljóðbergi í kvöld
Viö sáum Ingrid Bergman I
sjónvarpinu nú um páskana I
kvikmyndinni Anastasla. Fyrir
þá mynd hlaut hún óskars-
verölaunin.
Viö fáum aö heyra meira frá
þessari ágætu leikkonu I út-
varpinu I kvöld, en þá er á dag-
skrá þátturinn A hljóöbergi.
„Enn háreistari hallir” heitir
leikrit það sem þá verður flutt,
og er það eftir Eugene O’Neill.
Með aðalhlutverkin fara, auk
Bergman, Arthur Hill og
Golleen Dewhurst. Leikstjóri er
José Quintero.
Ingrid Bergman fæddist I
Stokkhólmi I ágúst árið 1915.
Hún gekk I leiklistarskóla þar
og fékk ýmis hlutverk á sviði,
áður en hún kom fram I sinni
fyrstu kvikmynd, árið 1934.
Hún fór frá Sviþóð árið 1938.
Eftir lltið hlutverk I þýzkri
mynd fór hún til Bandarikjanna
árið eftir.
Þar virtist allt ganga henni I
haginn, og hún varð fljótlega ein
af skærustu stjörnunum. Eftir
tæplega lOára dvöl þar fór hún
tilEnglands, þar ser.i hún tók að
sér eitt hlutverk. Loks fór hún til
Italíu, og gekk þar I hjónaband
með Rossellini. Hún átti þó eftir
að snúa aftur til Bandarlkjanna.
Meðal kvikmynda, sem hún
hefur leikið I má nefna: Inter-
mezzo, sem var fyrsta amerlska
myndin, sem hún kom fram I.
Dr. Jekyll og Mr. Hyde árið
1941, Casablanca árið 1943,
Jeanne d’Arc árið 1948, Lady
Henrietta árið eftir, Anastasia
og Strange Night.
1944 fékk hún Óskar og aftur
árið 1956. -EA.
Hér er Ingrid Bergman I hlut-
verki sínu, sem Heilög Jóhanna
(Jeanne d’Arc) frá árinu 1948.
Sjónvorp, kl. 21,30:
„Heims-
ins mesti
söng-
leikur"
Við höfum ekki séð
það siðasta af Töfra-
flautunni eftir Mozart,
þó að sjónvarpið hafi
sýnt tvær myndir um
hana um páskana.
1 kvöld verður þó væntanlega
það slðasta á dagskrá hvað
viðkemur þessu merka verki.
Heimsins mesti söngleikur
heitir mynd sem við sjáum þá!
Þar ræðir Sigvard Hammar við
leikstjórann Ingmar Bergman
um Töfraflautuna og