Vísir - 05.04.1975, Page 3
Visií. Laugardagur 5. april 1975
3
Se og Hör er allútbreitt á
islandi og hefur örugglega sin
áhrif. Alit flestra á skrifum
blaðsins er það að þau séu
vægast sagt öfgakennd og
þarfnist einhvers konar lækn-
inga. Hér sést opnan um loft-
skey talækningar Danans I
Odense. (Ljósmynd Visis BG.)
Leifur sýnir fólki fólk
l.eifur Þorsteinsson ljós-
myndari opnar i dag Ijós-
mvndasýningu i Bogasal Þjóð-
minjasafnsins og kallar hana
Fólk. Eins og nafnið bendir til,
er hann þar að sýna fólki fólk,
cins og fólkið kemur honum
fyrir sjónir. Margra grasa
kennir meðal fólks Leifs og er
vissara að skoða myndirnar vel
til að missa ekki af þvi, sem
máli skiptir. Ljósm. VIsis,
Bragi.
,,Ég get ekki sagt ann-
að um þennan svokallaða
náttúrulækni en það að
hann er ekki til á dönsk-
um læknaskrám, enda er
hann fyrrverandi teppa-
sali og hefur aldrei lært
læknisfræði," sagði Ölaf-
ur óiafsson landlæknir í
gærdag, er Vísir spurði
hann um náttúrulækni
þann, sem danska viku-
blaðið Se og Hör hefur
hampað talsvert að und-
anförnu.
Landlæknir kvað starfsemi
hans ólöglega og auglýsingar á
henni sömuleiðis. Kvað land-
læknir augljóst að hér væri ver-
ið að brjóta islenzk lög og yrði
hart tekið á sliku, ef upp kæm-
ist.
Danska blaðið, sem reyndar
er þekkt fyrir annað en hárná-
kvæman sannleikann, birtir i
siðasta hefti opnugrein um
þennan merkilega teppasala,
sem virðist hafa haslað sér völl
á tslandi að mestu. A.m.k. eru
engar frásagnir af sjúklingum
hans annars staðár en hér.
Fyrir þrem mánuðum sneri
Aksel Jensen heim til Danmerk-
ur með 8 dropa af blóði úr 8
Islendingum, — eftir 8 daga dvöl
hér, eins og blaðið bendir á.
Áður hefur Se og Hör greint frá
heimsókn hans hingað. Er látið i
veðri vaka að manninum hafi
verið boðið hingað af vinum
hans.
Tækjabúnaður Jensens var
siðan fóðraður með þessum átta
dropum blóðs, og þar með hefst
„lækningin” á sjúklingum, sem
eru i hundruð kilómetra fjar-
lægð frá Odense. Aðferð þessa
kallar hann Radioni.
Allir í framför.
Nú hefur danska blaðið haft
samband við þessa átta
sjúklinga og spurzt fyrir um
liðan þeirra að loknum 3 mán-
aða „lækningum”. Það þarf
naumast að taka það fram að
allir eru sjúklingarnir i stórri
framför, og blaðið tinir til sjúk-
VÍTAKÖST ÍSLANDS MISTÓK-
UST OG SVÍAR GENGU Á LAGIÐ
Svíþjóð sigraði ísland á Norðurlandamóti pilta í gœr með 18-12 eftir að fslond hafði yfir í hólfleik, 7-4
islenzka piltalandsliðið i
handknattleiknum tapaði fyrsta
leik sinum á Norðurlandamót-
inu i Finnlandi i gær. Lék þá við
Svia, sem sigruðu með 18-12.
Islenzku piltarnir léku prýði-
lega i fyrri hálfleik — voru yfir-
vegaðir i leik sinum og flönuðu
ekki að neinu. Það gaf árangur.
Staðan var 7-4 fyrir ísland í leik-
hléi.
En annað var uppi á teningn-
um i siðari hálfleiknum — þrjú
vfti misnotuð i röð og tauga-
spenna i sambandi við það setti
piltana út af laginu. ísland skor-
aði ekki mark i 14 minútur og
Sviar gengu á lagið.
Svium tókst að komast yfir i 8-
7 og tsland misnotaði viti. Svlar
skoruðu 9-7. Aftur viti misnotað,
en Sviar skoruðu 10-7. Enn fékk
Island viti, sem var misnotað,
eri i staðinn skoruðu Sviar 11-7.
Þeir komust siðan i 13-7 og þá
loks tókst Islandi — eftir 14 min.
I siðari hálfleik að skora mark
13-8. En það var of seint —
sænskur sigur var i höfn. Að
sögn Isienzku fararstjóranna
virðist sænska liðið hið sterk-
asta i keppninni. Islenzka liðið
leikur við Norðmenn og Dani i
dag — Finna á sunnudag, er. þá
lýkur mótinu.
Mörk Islands i gær skoruðu
Hannes Leifsson 3 (1 viti), Jón
Árni 3 (2 viti) Steindór
Gunnarsson 2, Ingimar
Haraldsson, Pétur Ingólfsson,
Þorbergur Aðalsteinsson og
Ingi Steinn eitt hver. • -hsim.
Boro hringja - og miðarnir koma heim
Við þörfnumst þin — þu okk-
ar, segir Slysavarnafélag ts-
lands, og til þess að auðvelda
okkur að sýna, að við skiljum
þetta, býður Slysavarnafélagið
upp á þá þjónustu, að við getum
hringt i dag og á morgun I sima
27112 og fengið happdrættismiða
félagsins senda lieim. Sérstök
áherzla verður lögð á sölu inið-
anna þessa lielgi, og verður
gengið i hús, farið á vinnustaði
og miðar boðnir til sölu á götum
úti.
Slysa varnafélagar voru i gær
staddir i Austurstræti við miða-
sölu og höfðu hjá sér búnað. sem
minnir á slysavarnirnar.
Ljósm. Visis Bj.Bj.
LÆKNAR ÍSLENDINGA MED
L0F15KEYTUM FRÁ ODENSE
— „Starfsemin er ólögleg", segir landlœknir um „nóttúrulœkninn" danska,
Aksel Jensen, fyrrum teppasala
dómseinkennin fyrir meðhöndl-
un og hvernig islenzkir læknar
gáfust upp. Siðan hvernig Aksel
Jensen frá Odense kemur og
tekur til við sjúklinginn þar sem
þeir islenzku gáfust upp.
Náttúrulæknirinn er yfir sig
hrifinn af árangrinum á Islanúi.
Hann segir að venjulega taki
lækningin lengri tima, 3—6
mánuði. En íslendingarnir
höfðu bjargfasta trú á lækn-
ingamætti Jensens, „og það er
góðs viti, þegar visst samstarf
verður milli sjúklings og heilsu-
gjafans”.
Og ekki hefur staðið á
sjúklingunum frá Islandi. Aksel
Jensen segir við S&H að hann
hafi einmitt verið að fá lista frá
einum sjúklinga sinna á Islandi.
Á listanum voru 200 nöfn
manna, sem vildu fá Jensen i
heimsókn. „Og að sjálfsögðu fer
ég þangað aftur. Ég er einmitt
nýbúinn að stækka vinnustofu
mina svo um munar, þannig að
nú er rúm fyrir fleiri
sjúklinga,” sagði teppasalinn
fyrrverandi að lokum.
Visir hefur sannfrétt að viðtal
við Aksel Jensen kosti um 14
þúsund krónur islenzkar, — sem
á að greiðast i dönskum krón-
um, þ.e. 400danskar krónur. Er
svo látið lita út, að þar sé um
gjöf til Jensens að ræða.
Hafna nafngiftinni.
Þess skal getið að náttúru-
lækningamenn hér á landi hafa
algjörlega hafnað 'nafngiftinni
„náttúrulæknir”, sem Jensen
hefur tekið sér. Benda þeir á að
náttúrulækningar séu byggðar á
visindum og læknisfræðum, —
þar sem hinar dularfullu að-
ferðir Danans séu það ekki.
Jörgen Sölvason, danskfædd-
ur Islendingur, hefur starfað
nokkuð við „að skrifa niður
nöfn”, eins og hann komst að
orði i gær, er Visir ræddi við
hann. „Skrifin i Se og Hör hafa
verið allt of æsingakennd,”
sagði Jörgen Sölvason og kvað
margt af þvi sem þar hefði stað-
ið nokkuð fjarri sannleika máls-
ins. „Annars vil ég ekki úttála
mig um Aksel Jensen og
lækningar hans, vil ekki
agitera fyrir hann á einn eða
annan hátt. Menn verða bara að
dæma hver fyrir sig.”
— JBP —