Vísir - 05.04.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 05.04.1975, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Laugardagur 5. aprfl 1975 Danski píanóleikarinn MOGENS DALSGAARD heldur tónleika i Norræna húsinu sunnudaginn 6. april n.k. kl. 17:00. Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu Norræna . hússins og við innganginn. Norræna félagið. NORRÆNA HÚSIO uðu, heldur einbeita skrifum TÓNHORNSINS að innlendum málefnum. Má þar nefna unga inn- lenda listamenn sem vert er að vekja áhuga á, skemmtanalíf okkar unga fólksins, hljóm- plötuummæli og kynning- ar á hljómsveitum (inn- lendum sem erlendum). Þetta viljum við allt saman gera, en lofum náttúrlega alls ekki að standa við þetta allt sam- an. Annars dauðlangar okkur líka til að hvetja ykkur til að skrifa okkur nokkrar línur, en þar eð við vitum að þið eruð svo löt við það, erum við ekk- ert að biðja ykkur um það. örp. TONHORNIÐ Jeff Britton — meira gaman aö leika I bíómynd Eins og lesendur sjálf- sagt hafa orðið varir við, er síða þessi í þynnra lagi í dag, og er það öngvan veginn sökum eftirkasta hátíðanna. Nei, því nú verður síðu þessari breytt (þó ekki í slagandi-síðu), og mun hún framvegis bera nafnið TÓNHORNIÐ. Þó að undirritaður muni áf ram leggja til ef ni í síð- una, koma fleiri við sögu og leggja þar til gerðar sögurtil TÓNHORNSINS. Ekki er meiningin að tileinka síðunni nein ung- lingavandamál, því síður vandamál hinna þrosk- Stones af gitarleikara þeim er þeir höfðu einna mestan augastað á, í stað Mick Taylors. Aðrir með- limir grúppunnar eru Dennis Elliott og Jeff Appleby. Leikarinn frægi og sköllótti, TELLY SAVALAS, hefur nú fetað í fótspor kollega síns, Lee Marvin, sem eitt sinn söng inn á plötu, „Wandering star", og komst meira að segja á vinsældalista með það. Telly hefur þó gert enn betur, því hann hefur sungið lag DAVIDS GATE, ,,!F" (sem einnig hefur komið út á íslenzku EF, hjá henni Mæju Bald- urs.), og gerði sér lítið fyrir og tileinkaði sér efsta sæti enska vin- sældalistans í siðasta mánuði. En þegar við tölum nú um þann enska, er það þá allflestum heiglum hent, að ná þangað inn? JEFF BRITTON, sá er tók við af Dennis Seiwell við trommurnar i Wings var hrifnari af að leika í spaketí-karate bíómynd en að lemja húðirnar hjá Paul. Hann hætti i miðri upp- töku á næstu plötu Wings, og brá Paul þá á það ráð að fá algerlega óþekktan trommuleikara, Joe Eng- lish, til að klára verkið. Paul mun hafa hrifizt mjög af hæfni þessa trommuleikara og ráðið hann, og við skulum þá bara vona að hann endist lengur en Dennis og Jeff. Ian Hunter og Mick Ronson HUNTER-RONSON heit- ir ný grúppa, og standa að HOOPLE, IAN HUNTER henni tveir fyrrum með- og MICK RONSON. limir MOOT THE Þar með urðu Rolling Telly Savalas - nýliöi I hijómpiötubransanum. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu tveggja herbergja ibúð i 9. bygg- ingarflokki við Stigahlið. Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum sinum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 11. apríl n.k. Félagsstjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i Miöstræti 3 A, þingl. eign Stefáns R. Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Loga Guðbrandssonar hrl. og Lands- banka tsiands á eigninni sjálfri miðvikudag 9. april nk. kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Rofabæ 43, þingi. eign Kristófers Reykdal, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins á eigninni sjáifri mið- vikudag 9. apríl 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Sigluvogi 14, þingl. eign Guðbjargar Guðmannsdóttur, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös tslands og Benedikts Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 9. aprfl 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 180., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Kóngsbakka 13, þingi. eign Jakobs Jakobssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 8. april 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Meistaravöltum 15, þingl. eign Guðjóns Andrésson- ar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og tJt- vegsbanka tslands á eigninni sjálfri þriðjudag 8. aprfl 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.