Vísir - 05.04.1975, Side 12
12
Vísir. Laugardagur 5. april 1975
hlébarðamenn”, segir Golta. '
r.Farið með hann ikofann og|
undirbúið allt fyrir athöfnina
i kvöld.”
Þegar undirmenn Golta eru að rifast um hvernig
sé bezt að losa sig við hvlta manninn, fellur allt i
Kirby kemst
undan áhlaupi
með miklum á
liðugleik... /jm
'Bara eitt
högg fyrir
hvorn,
^Jorge.. ^
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni á Fiat 132, útvega próf-
gögn. Þorfinnur Finnsson. Uppl. I
slma 31263 eftir kl. 20.
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatlmar.
Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. ,
Slmi 73168.
Lærið aö aka Cortinu, prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Guð-
brandur Bogason. Simi 83326.
Ökukennsla — Æfingatimar,
kenni á Mercedes Benz og Saab
99. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Magnús Helgason. Simi
83728.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á VW 1300, útvega öll próf-
gögn, nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslusamkomu-
lag. Sigurður Gislason. Simi 52224
og 53244.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota MK II 2000.
ökuskóli og öll prófgögn. Ragna
Lindberg. Simi 12268.
ökukennsla—Æfingatimar. Lærið
akstur á ameriskan bil, kenni á
Rambler Hornet árg. ’75. öku-
skóli og prófgögn. tvar Nikulás-
son. Simi 74739.
ökukennsla — Æfingatimar.
Voikswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Hanssonar. Simi 27716.
ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Út-
vega öll gögn varðandi bilpróf.
Geir P. Þormar ökukennari. Simi
19896 og 40555.
Ökukennsla — Æfingatimar. Lær-
iö að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil,
gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku-
skóli og öll prófgögn. Greiðslu-
samkomulag. Bjarnþór Aðal-
steinsson. Simi 66428 eftir kl. 19.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum,
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar — Hólmbræöur.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum amerlskum vél-
um i heimahúsum og fyrirtækj-
um, 90 kr. fermetrinn. Vanir
menn. Uppl. gefa Heiðar, simi
71072 og Agúst i sima 72398 eftir
kl. 17.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun. Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
ÞJÓNUSTA
Margar lengdir og gerðir af hús-
stigum jafnan til leigu, einnig
tröppur, múrhamrar, slipirokk-
ar, borvélar og taliuvinnupallar
fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar-
götu 23. Simi 26161.
Bókhald. Get bætt við mig 1-2
aðilum I bókhald og reikningsskil.
ódýr þjónusta. Gretar Birgis,
Lindargötu 23. Simi 26161.
Tek að mér almennar bilavið-
gerðir, ennfremur réttingar, vinn
bila undir sprautun, bletta og al-
sprauta bila, ennfremur isskápa
og önnur heimilistæki. Simi 83293.
Geymið auglýsinguna.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatöku
timanlega. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Skóla-
vörðustig 30. Simi 11980.
Húséigendur. önnuinst glerisetn-
ingar I glugga og hurðir, klttum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
FYRIR VEIÐIMENN
Úrvals ræktaðiránamaðkar i sjó-
birtingsveiðina. Maðkabúið
Langholtsvegi 77. Simi 83242.
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
GAMLA BÍÓ
Flugvélarránið
NÝJA BÍÓ
STJÖRNUBÍÓ
Sýnd kl. 4, 7 og 10.
Athugið breyttan sýningartima.
Bönnuð innan 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Soldier Blue
Sýnd kl. 6 og 8.
Dagur í lífi
Ivans Denisovich
Brezk-norsk kvikmynd gerö eftir
sögu Alexanders Solsjenitsyn.
Leikstjóri: Casper Wrede
Aðalhlutverk: Tom Courteney
Bönnuð börnum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
AUSTURBÆJARBIO
Gildran
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Dominique Sanda, James Mason.
Mjög spennandi og vel gerð, ný,
bandarisk stórmynd, byggð á
metsölubók Desmond Baglevs, en
hún hefur komið út i isl. þýðingu.
Leikstjóri: John Huston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Poseidon slysið
MGM (WwtYl
CHARUON HESTON YVEnE MIMIEUX
Spennandi og vel gerð ný banda-
risk kvikmynd.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri metsölubók eftir
Paul Gallico. Mynd þessi er ein
sú frægasta af svokölluðum stór-
slysamyndum, og hefur alls
staðar verið sýnd með metað-
sókn.
Aðalhlutverk:
Gene Hackman
Ernest Borgnine
Carol Lynley og fl.
Isl. texti.
Ath. Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Oscarsverðlaunakvikmyndin
Brúin yfir Kwai-fljótið
tslenzkur texti.
people is
a maniac
witha
bomb.
SKYJKKED