Vísir - 05.04.1975, Page 15

Vísir - 05.04.1975, Page 15
Vísir. Laugardagur 5. april 1975 15 t leik Bandarikjanna og Frakklands á HM á Bermuda kom eftirfarandi spil fyrir. Lokasögnin var 4 hjörtu á báö- um boröum — Frakkinn Lebel spilaöi spiliö i suöur og fékk út laufakóng, en á hinu boröinu fékk Swanson I noröur út spaðakóng. é A ¥ ÁG108 ♦ KDG4 * D972 * KDG93 ¥ K9 ♦ 1065 * AKG6 + 1053 * 7542 ¥ D543 ♦ A97 4 84 Spiliö var auðvelt fyrir Lebel. Eftir laufakóng spilaöi Hamman ásnum og Frakkinn' tapaöi aöeins tveimur slögum á lauf og á hjartakóng. Spilið var erfiöara fyrir Swanson eftir spaðakóng út i byrjun. Hann spilaði strax litlu laufi eftir aö hafa fengiö á spaöaás og ætlaði sér aö trompa tvö lauf i blindum. En vestur átti slaginn og spilaði auövitað trompi — svinun reynd og austur fékk á kónginn og spilaði meira trompi. Tapaö spil og 10 impar til Frakk- lands. Swanson gat unniö spil- iö með þvi aö taka á hja rtaás I 3ja slag. A skákmótinu I Hasting um áramótin, þar sem Guðmund- ur Sigurjónsson vann sér stór- meistaratitil, kom eftirfar- andi staöa upp I skák Harston, sem haföi hvitt og átti leik, og Planic. 23. Bxg4! — fxg4 24. Hxg4 — Dxc3 — 25. Dxc3 — Bxc3 26. Hxg6+ — Kf7 27. Hxd6 — Hae8 28. c5 — Rc8 29. Hfl+ — Kg8 30. Hgl+ — Kh7 31. Hd7+ — He7 32. Rg6 — Hg8 33. Rxe7 — Hxgl 34. Kc2 — Hg7 35. d6 — Rb4 36. Hxb7 — Bxc5 37. d7 — Rd6 38. Hc7 — og svartur gafst upp. 4 1086 N ¥ 762 V A ♦ 832 S Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. april er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Asprestakall. Bamasamkoma kl. 11 I Laugar- ásbiói. Ferming i Laugarnes- kirkju kl. 2. Sr. Grimur Grims- son. Fríkirkjan Reykjavík. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Fermingarmessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Árbæjarprestakall. Fermingarguösþjónustur og alt- arisganga I Arbæjarkirkju kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 s.d. Barna- samkoma I Arbæjarskóla fellur niður. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Bamasamkoma i Félagsheimil- inu kl. 10.30. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Hallgrimskirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming. Altaris- ganga. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Kl. 11. Messa. Ferming. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2. Messa. Ferm- ing. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Filadelfía. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður Willy Hansen. Grensássókn. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Altarisganga þriðjudaginn 8. april kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18., Simi 22411. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Háteigskirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Ferming. Sr. Arngrimur Jónsson. Sunnudagsgöngur 6/4 Kl. 9.30. Hengill. Verð: 800 krón- ur. Kl. 13.Hengladalir. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður BSt. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagsgangan 6/4. Ekið verður til Höskuldarvalla og gengið á KEILI, en hann er einn bezti útsýnisstaður á Reykjanes- skaganum. Brottför frá BSÍ klukkan 13. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð krónur 500,00. Frítt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Allir velkomnir. tJtivist HAPPDRÆTTI Skyndihappdrætti MÍR ósóttir vinningar i skyndihapp- drætti MÍR á kvöldfagnaðinum að Hótel Borg 20. marz sl. komu á þessi númer: 1007, 1065, 1072, 1099, 1235, 1257, 1442, 1481, 1484, 1575, 1576, 1632, 1665, 1674, 1839, 1850, 1888. 1988. Upplýsingar i heimasima for- manns MIR: 17263. Félag einstæöra foreldra: Kaffi- og skemmti- fundur. Félag einstæðra foreldra heldur kaffi- og skemmtifund að Hall- veigarstöðum 10. april n.k. og hefst hann kl. 21. Egill Friðleifs- son kynnir langspil og leikur á það nokkur lög, Matthildur Jó- hannsdóttir skemmtir með eftir- hermum, þá verður upplestur o.fl. Kaffi og kökur verða seldar við hóflegu verði. Geta má þess einnig, að form. FEF Jóhanna Kristjónsdóttir mun gera grein fyrir tillögum stjórnar FEF, sem sendarhafa verið réttum aðilum i tengslum við efnahagsmálafrum- varp rikisstjórnarinnar. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. I.O.G.T. Aðalfundur Þingstúku Reykja- vfkur verður haldinn laugardag- inn 5. april kl. 14.00 i Templara- höllinni, Eiriksgötu 5. Venjuleg aðalfundarstörf. Þingtemplar. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Brúar- landi mánudaginn 7. april kl. 8.30. Dagskrá fundarins verður kvik- myndasýning og upplestur i til- efni kvennaársins. Stjórnin. Félag kaþólskra leik- manna Aðalfundur félagsins verður haldinn i Stigahllð 63 laugardag- inn 5. april kl. 3 siðdegis. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Biskup segir frá ráðstefnu Norð- urlandabiskupa og för sinni til Ir- lands. Stjórnin. TILKYWNINGAR Pianótónleikar i Norræna húsinu Ungur danskur pianóleikari, Mogens Dalsgaard, er væntan- legur hingað til lands um helgina og heldur tónleika i Norræna hús- inu kl. 17:00 á sunnudag, 6. april. Hann hefur áður komið til Is- lands, en það var árið 1972, er hann tók þátt I 4. tónlistarkeppni Norðurlandanna i Reykjavik (október), fyrir hönd Danmerk- ur. Stefánsmótinu lýkur með keppni i yngri flokkun- um sunnudaginn 6. april i Skála- felli og hefst með nafnakalli kl. 12. Skiðadeild K.R. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavlk er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudagá, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Simavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum diykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmjudögum kl. 1.7-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Heilsugæzla Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla mánudaga kl. 17-18. Föstudaga kl. 10-11. Ráðleggingar um getnaðarvarn- ir. Þungunarpróf gerð á staðnum. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Ásar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Ilótel Borg: Einkasamkvæmi. Tjarnarbúð: Brimkló. Silfurtunglið: Sara. Skiphóll: Næturgalar. Sigtún: Pónik og Einar. Klúbburinn: Hafrót og Fjarkar. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Röðull: Opus og Mjöll Hólm. Borgarspítalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Minningarkort Styrktars jóðs' vistmanna Ilrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i , Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DÁS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-. ■ rnannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915.' Hrafnist.a, DAS Laugarási, simi, 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verziunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. TómaS Sigvaidason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópayogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- t firði, simi 50248. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan Oldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonunum. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Amadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik I Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Kvenfélag Neskirkju. Minningar- spjöld félagsins fást I verzluninni Sunnuhvoli, Viðimel 35 og hjá kirkjuverðinum i Neskirkju. Sálarrannsóknarfélag is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Oh, mér hefur ekki komið dúr á auga i alla nótt — og mig dreymdi hræðilegan draum...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.