Vísir - 05.04.1975, Page 19
Vísir. Laugardagur 5. april 1975
19
Ung stúlka óskar eftir 2-3 her-
bergja fbiið, getur borgað fyrir-
fram. Uppl. i sima 40065 eftir há-
degi.
4-5 herb. íbúð óskast á leigu i
Reykjavik. Uppl. I sima 13467 e.
kl. 7 e.h.
Ungt parmeð eitt barn óskar eftir
að taka tveggja herbergja ibúð á
leigu eða litla fjögurra herbergja
lyrir 15. april. Uppl. i sima 41498
eftir kl. 8 (laugardag eftir há-
degi).
óskum eftir að taka 2ja-3ja her-
bergja ibúð á leigu strax. Erum
reglusöm og barnlaus. Uppl. i
sima 72437.
Kennslukona, einhleyp og reglu-
söm, óskar eftir að leigja litla
ibúð eða stofu og eldhús frá 1. júni
eða fyrr, helzt i vesturbænum.
Uppl. i sima 25893 eða 17967.
Tvær stúlkur óskaað taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð (gjarnan
sem næst gamla bænum). Uppl. i
sima 15518 i dag.
Lítil Ibúð óskasttil leigu, gjarnan
I Laugarneshverfi, þó ekki skil-
yrði. Uppl. i sima 86787 eftir kl. 5.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Uppl. i sima 15174.
ATVINNA ÓSKAST
19 árastúlka óskar eftir kvöld- og
helgidagavinnu (t.d. ræstingu eða
afgreiðslu), dugnaði og sam-
vizkusemi heitið. Uppl. i sima
42333.
Verzlunarskólastúlkaá 1. ári ósk-
ar eftir sumarvinnu. Allt kemur
til greina. Getur byrjaö i byrjun
maí. Uppl. I sima 38782.
Sveitapláss óskast fyrir 13 ára
dreng, duglegan en óvanan
sveitavinnu, einnig sumarvinna
fyrir 15 ára laghentan pilt. Simi
35493.
2 trésmiðir geta tekið að sér verk-
efni. 011 alhliða smiðavinna kem-
ur tilgreina. Uppl. i sima 27941 og
72433.
TILKYNNINGAR
Hjón, kanarffuglarásamt búri og
fl. fást gefins. Uppl. I sima 43951,
Digranesvegi 52, 1. h.
Mjög fallegur hálfstálpaður
hvolpur fæst gefins. Uppl. I sima
21080.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 12 og 13
ÞJÓNUSTA
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameist-
ari. Simi 42608.
Er stíflað
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðurföllum,
vanir menn. Upplýsingar i sima
43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Húsaviðgerðir. Simi 72488.
Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan
sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler. Minniháttar
múrverk og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Simi
72488.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNINtí
Uppl. I sima 10169.
Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir
önnumst viðgerðir og upp-
setningu á sjónvarpsloftnet-
um. Tökum einnig að okkur I-
drátt og uppsetningu I blokkir.
Sjónvarpsviðgerðir I heima-
húsum á flestöllum gerðum
sjónvarpstækja. Kvöld- og
helgarþjónusta. Fljót og góö
þjónusta. Uppl. I sima 43564.
I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
Geymið auglýsinguna.
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
auglýsir
Viðgerðarþjónusta. Gerum við
fiestar gerðir sjónvarpstækja
m.a. Nordmende, Radiónette og
margar fleiri gerðir, komum
heim ef óskað er. Fljót og góð
þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu
15.
Simi 12880._____________
Húseigendur — húsbyggjendur
Tökum að okkur alhliða trésmiðavinnu svo sem nóta-
uppslátt, viðgerðarvinnu og uppsetningar o. fl. Uppl. i
sima 51780 og 50839. Geymið auglýsinguna.
Sprunguviðgerðir sima 10382 auglýsa.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni sem hefur frábæra viðloðun á
stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efniðhefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla. Leitið upplýsinga i sima 10382. Kjartan
Halldórsson.
Otvarpsvirkja
MEISTARI
Traktorsgrafa.
Leigi .út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
Körfubilar.
til leigu I stærri og smærri
verk. Lyftihæð allt að 20
metrum. Uppl. i sima
30265 og 36199.
Húsaviðgerðir.
Simi 74498.
Setjum upp rennur, niðurföll,
rúður og loftventla. Leggjum flis-
ar og dúka. önnumst alls konar
viðgerðir úti og inni.
Innrömmun
á myndum og málverkum, matt
gler. Nýkomiö mikið úrval af
vönduðum rammalistum. Gjafa-
vörur, postulinsstyttur og margt
fleira.
Opið 13-18, föstudaga 13-19.
Rammaiöjan óðinsgötu 1.
©
útvarpsvirkja
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgeröir á öllum
gerðum sjónvarps- og út-
varpstækja, viðgerð I heima-
húsum, ef þess er óskað. Fljót
þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388.
V
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i hús.
Gerum við flestar
geröir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Glugga- og dyraþéttingar
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með inn-
fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj-
um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS
þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yöur.
Ólafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1,
simi 83484 — 83499.
SL0TTSLISTEN
Pianó og orgelviðgerðir
Gerum við pianó, flygla og orgel að
utan sem innan. Einnig stillingar.
Einnig ávallt fyrirliggjandi Vis-
count rafmagnsorgel og Rösler og
Baldvin pianó.
Hljóöfærav. Pálmars Árna,
Borgartúni 29.
Simar 32845 — 84993.
Springdýnur
Tökum aö okkur aö gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er.
Springdýnur
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði.
Simi 53044.
Glugga- og hurðaþéttingar
með innfræstum þéttilist-
um.
Góð þjónusta — Vönduð
-I----- vinna.
uggar Gunnlaugur Magnússon.
GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR
simi 16559.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
REYKJAVOGUR HE
J Simar 37029 — 84925
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
Pipulagnir simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar.
Álímingar
— Rennsli
KIossi, Armúla 7.
Slmi 36245.
Gröfuvélar sf. Simi 72224.
Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu I stærri og smærri
verk. Tilboð ef óskað er. Útvega fyllingarefni. Lúðvik
Jónsson.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, WC-rörum og baðker-
um, nota fullkomnustu tæki. Van-
ir menn. Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Húseigendur — Húsbyggjendur
Byggingameistari meö fjölmennan flokk smiða getur bætt
við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni aö teppum.
Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn
og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923.
Hillu-system.
Skápar, hillur og burðarjárn,
skrifborð, skatthol, kommóður,
saumaborð, sófaborö, svefnbekk-
ir, skrifstofustólar, eldhúsborð,
eldhússtólar og mfl.
Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9.
N Y F O RM
STRANDGÖTU4
HAFNARFIRÐI simi 51818
VERZLUN
CREDA-tauþurrkarinn
er nauðsynlegt
hjálpartæki á
nútima heimili.
SMYRILL
Armúla 7. — Simi 84450.