Vísir - 07.04.1975, Page 3

Vísir - 07.04.1975, Page 3
Vísir. Mánudagur 7. april 1975. 3 Frost a Fróni Það gekk seinlega hjá Aöal- steini Friöfinnssyni aö skerpa undir könnunni með skirdags- kaffi vertiöarfólksins. Síðan hafa verið daglegar raf magnstruf lanir, lág- spenna eða rafmagns- leysi í lengri eða skemmri tíma. —JBP Allt fast hjó K.Á. ,,Það er allt við sama. Verkfallið stendur enn”, sagði verkstjórinn, sem varð fyrir svörum, er Visir hringdi á bilaverk- stæði Kaupfélags Árnes- inga i morgun. En eins og kunnugt er, lögðu 60 manns, eða allir starfs- menn bilaverkstæðisins, niður vinnu á föstudag- inn vegna brottvikning- ar eins af elztu starfs- mönnum verkstæðisins. Margir af bilum Kaupfélagsins voru á verkstæðinu, þegar starfs- mennirnir hættu störfum og losna þeir ekki Ut fyrr en verkfallið er leyst. Er bilaskortur þegar farinn að segja tilfinnanlega til sin hjá Kaupfélaginu, einkum i sam- bandi við Utkeyrslu. Báðir aðilar standa mjög fast á sinu, kaupfélagsstjórinn og starfsmennirnir. „Þessi maður verður ekki rekinn”, segja starfs- mennirnir ákveðnir og neitaað hefja störf að nýju, fyrr en vinnu- félagi þeirra hefur verið endur- ráðinn. „Það er ekki þörf fyrir mig, ef starfsmennirnir taka viö stjórn- Hyrndur ambassador Það má segja, að höfuðbúnað- ur islendinganna i Kaupmanna- höfn hafi verið nokkuö eðlilegur, þegar þeir komu saman á dög- unum til að blóta þorra að forn- um sið. Se og Uör birti þessa mynd úr samkvæminu, sem lialdið var i nýjum veitingastað landa okk- ar, Þorsteins Viggóssonar. Staðurinn heitir Baghuset eða bakhúsið, og er hann i Gothcrs- gade i miðbæ Kaupmannahafn- ar. Á myndinni er Sigurður Bjarnason, ambassador islands i Manmörku ásamt konu sinni. Ólöfu Pálsdóttur, Þorsteinn Viggósson, Ilildor. dóttir ambassadorshjónanna og Knud C. Knudsen og eiginkona lians Lilian. Knudsen er eini innflytj- andi islenzks lambakjöts í Dan- mörku. Olíukóngar reyna að fó fram lœkkun olíuverðs Forstjórar oliufélaganna eru á ferðalagi i Sovétrikjunum til að kanna, hvort Rússar eru tilbúnir að lækka oliuverðið. Þegar samið var um oliuverð i fyrra gerðu Islendingar þá kröfu, að endurskoðun færi fram á verðinu i ársbyrjun. Rússar tóku þessu dræmt, en féllust þó á þessi tilmæli. Nú eru þeir Onundur Ásgeirsson, Vilhjálmur Jónsson og Indriði Pálsson farnir til Sovétrikjanna upp á von og óvon um lækkun verðsins. —HH Fríðrík upp um tíu stig Friðrik ólafsson færist trú- lega upp um tiu stig eftir Tall- inmótið, að sögn Jóhanns Arnar Sigurjónssonar. Friðrik hefur sem stendur 2535 stig og er i 42.-47. sæti ásamt mörgum köppum öðrum. Fimm stigum ofar eru skák- meistarar eins og Balashov, Gheorghiu, Kolmov, Smidt, Jansa og Fleger. Friðrik mundi þá, sam- kvæmt útreikningum Jó- hanns, færast upp fyrir þessa meistara. Panno.Szabo og Ivkov eru i 33.-35 sæti. með 2545 stig. Yrði í Friðrik þá jafn þeim að stig- » Sumarið var þá ekki komið, — margir voru þó farnir að halda það. ( gærkvöldi var frostið aft- ur farið að bíta kinnar okkar, — og i morgun áttu margir i erf iðleikum með bíla sína, því þá var frost um 6 stig í Reykja- vík. Og ugglaust hafa þeir í Breiðholtinu séð enn hærri tölur á mælum sínum. Páll Bergþórsson veður- fræðingur sagði i morgun, að trúlega mundi kuldinn verða áfram þennan sólarhringinn og þann næsta. Taldi hann ekki ótrúlegt, að frostið mundi herða ögn ennþá. En þá skulum við vona, að ekki verði hætta á öðru hreti og að vor og sumar geti haldið innreið sina. í morgun var Raufarhöfn annars kaldasti blettur landsins, a.m.k. i byggð, þar var 10 stiga frost eldsnemma i morgun. —JBP Þessi Kópavogsstrákur minnir okkur á að klæðast hlýlega þessa dagana. Það er kalt, enda þótt sólin bæti kannski ögn úr yfir miðjan daginn. (Ljósmynd Kristján Einarsson). - Verkfallið stendur enn og engin hreyfing sjáanleg inni”, segir hins vegar kaupfé- lagsstjórinn og bætir við: „Okkar ákvörðun stendur óhögguð”. — ÞJM Karpov vill tefla við Bobby Fischer Anatoly Karpov frá Sovétrikjunum, hinn ný- bakaði heimsmeistari i skák, segist tilbúinn að hefja samningaviðræður um heimsmeistaraein- vigi við Bobby Fischer. Tanjug-fréttastofan i Belgrad hefur það um leið eftir Karpov, að hann efist um, að Fischer sé and- lega nógu vel á sig kominn til að tefla. Eins og menn minnast af frétt- um undanfarið, þá var Karpov út- nefndum heimsmeistari, þegar Fischer sætti sig ekki við reglur alþjóðasambandsins um heims- meistaraeinvigið i skák. Karpov segir i simaviðtali við Tanjug, að skilmálar Fischers, sem hann setti fyrir þvi að einvig- ið vrði haldið, hafi verið „tilraun- ir til að kyrkja mig, áður en ein- vigið færi fram. til þess að hann gæti náð sálfræðilegum tökum á mér áður". Plastverð hefur ekki htekkað þrátt fyrir hœkkun olíuverðs „Plastverð hefur ekki hækkað hér að undanförnu”, sagði Hauk- ur Eggertsson, forstjóri Plast- prents, I viðtali við VIsi i gær. Þetta gerist þrátt fyrir hækkun oliuverðs nýverið. „Plast virðist nú vera að byrja aö lækka á markaðinum”. „Verðsveiflan, sem varð i fyrra, kom aldrei fram hér að fullu”, sagði Haukur ennfremur. —HH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.