Vísir - 07.04.1975, Page 16
16
Vlsir. Mánudagur 7. apríl 1975.
Vorum að taka upp
handunnar glervörur
fró Tékkóslóvakíu
##Frostmunstur##
mjög fallegir og
ódýrir hlutir
FERMINGAGJAFIR
Styttur
Smíðajórnsstjakar og
ýmsir kristalsmunir
Lítið á okkar mikla
og fallega gjafa-
úrval
iiiíi;-
i;itisi\iL
Laugaveg 15 sími 13111
VÍSIR VÍSAR Á
VIÐSKIPTIN
VÍSIR
Notuð bókhaldsvél
óskast
óskum eftir að kaupa vel með farna bók-
haldsvél með 5 teljurum (heizt Kienzle).
Orka hf. Laugavegi 178.
Sími 38000.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
Ódýrt:
vélar
aírkassar
drif
hásingar
fjaðrir
öxlar
lienlugir i aftanikerrur
bretti
hurðir
húdd
rúður o.fl.
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5
laugardaga.
JAFNRÉTTI, ÞRÓ
Mikilvægasti atburður
kvennaársins verður al-
þjóðleg ráðstefna, sem
haldin verður i Mexíco
City dagana 23. júní til 4.
júlí. Tilgangurinn með
ráðstefnunni og kvenna-
árinu er, að hvetja til
nýrra dáða í öllum lönd-
um heims til þess að bæta
stöðu konunnar, bæði inn-
an þjóðfélagsins sem
heildar, og innan fjöl-
skyldunnar. Á ráðstefn-
unni í Mexíkó á meðal
annars aö samþykkja
starfsáætlun, sem lýtur
beint að þessu.
Þannig segir meðal annars i
frétt frá Sameinuðu þjóðunum
um kvennaárið 1975, og það sem
beri að framkvæma á þessu ári.
Forseti ofangreindrar ráð-
stefnu verður einn af aðstoðar-
framkvæmdastjórum Samein-
uðu þjóðanna, finnska konan
Helvi L. Sipilá. Hún hefur einnig
það starf með höndum, að sam-
ræma þá starfsemi, sem haldið
er uppi sérstaklega vegna
kvennaársins.
....að hvetja tit nýrra dáða I öllum löndum heims til þess að bæta stöðu konunnar, bæði innan þjóð-
félagsins sem heildar, og innan fjölskyidunnar.”