Vísir - 07.04.1975, Qupperneq 17
Vlsir. Mánudagur 7. aprn 1975.
17
UN OG FRIÐUR
— mikilvœgasti atburður kvennaórsins er
alþjóðleg róðstefna sem haldin verður í sumar
IIMfM
SI ÐA IM
Umsjón
kvenréttindanefndin ákveðið að
semja sáttmála úr efni hennar
er hafi gildi að lögum. Sam-
þykkti nefndin á fundi sinum i
fyrra að senda rikisstjórnum
tillögur að slikum sáttmála og
fá að heyra álit þeirra og tillög-
ur.
Ýmsar sérstofnanir Samein-
uðu þjóðanna hafa einnig verið
beðnar um að gera tillögur i
þessu máli. Búizt er við að
undirbúningi að samningu sliks
sáttmála verði lokið á árinu
1976.
Kvenréttindanefndin hefur
lagt á það rika áherzlu að bæði
karlar og konur eigi að vinna að
þvi að ná þeim markmiðum,
sem hafa verið sett á kvennaári.
Það á að reyna að fá karla og
konur á öllum þrepum þjóð-
félagsins til að vinna að þvi að
endurmeta verkaskiptingu
Edda Andrésdóttir
kynjanna, og þær venjur eða
reglur sem fram til þessa hafa
átt sinn rika þátt i að koma i veg
fyrir að konur gætu notið fullra
mannréttinda.
Reynt verður að fá konur til
þess að taka i auknum mæli þátt
i stjórnmálum bæði á sviði al-
þjóðamála, landsmála og
sveitarstjórnarmála. Það er ef
til vill einkum og sér i lagi þetta,
sem er forsenda þess að konur i
auknum mæli geti lagt fram
sinn skerf til þess að tryggja
íriðinn i heiminum og til fram-
þróunar á sviði efnahags og
félagsmála.
Jafnrétti,
þróun
og friður
Einkunnarorð kvennaársins
eru: Jafnrétti, þróun og friður,
segir i fréttinni.
— k'ordómar, venjur og alda-
gamlar hefðir hafa átt sinn
veigamikla þátt i undirokun
konunnar. Þetta hefur tak-
markað réttindi hennar, og
skorið umsvifum hennar á sviði
þjóðfélagsins býsna þröngan
stakk. Það er ekki aöeins að
þessar staðreyndir komi fram i
efnahagslegúm og félagslegum
raunveruleika, heldur endur-
speglast þessar staðreyndir
einnig i löggjöf flestra landa.
Á tveimur mikilvægum svið-
um hafa þó átt sér stað
breytingar að undanförnu, sem
lofa góðu um framtiðina. i
fyrsta lagi er þar sú staðreynd,
að sivaxandi fjöldi kvenna tekur
nú þátt i baráttunni fyrir þvi að
öðlast jafnrétti á við karlmenn á
sviði stjórnmála, efnahags og
félagsmála.
í öðru lagi er svo ljóst, að vax-
andi skilningur'rikir á þvi meðal
rikisstjórna æ fleiri landa, að
ekkert nútimasamfélag getur
leyft sér að láta viðgangast, þá
leiknarlegu verðmætasóun, sem
það hefur i raun réttri i för með
sér. að hafa konur jafn afskiptar
og raun hefur viða borið vitni.
„Aukið
jafnrétti../7
— Eitt af þeim þremur mála-
sviðum, þar sem sérstaklega á
að láta til skarar skriða á árinu
er að reyna að tryggja að konur
Samþykkt þessi er i ellefu
greinum og fjallar um réttindi
kvenna á öllum þeim sviðum,
sem nefndin hafði þá undanfar-
in tuttugu ár fjallað um.
Tillögurnar sem gerðar voru
var búið að ræða i ein fimm ár
áður en þær voru endanlega
samþykktar bæði i nefndinni
sjálfri og á allsherjarþinginu.
Það atriði. sem einna mestar
deilur urðu um, voru ákvæðin
um réttindi konunnar innan fjöl-
skyldunnar.
Allsherjarþingið breylti þessu
ákvæði yfirlýsingarinnar á þá
lund, að tryggja skuli réttindi
konunnar á þessu sviði ,,án þess
að það skaði samheldni eða ein-
ingu fjölskyldunnar.” Þessi
breyting. sem gerð var i með-
förum allsherjarþingsins, þótti.
mörgum að sannaði, að enn ætti
langt i land með að ná full-
komnu jafnrétti einmitt á þessu
mikilvæga sviði.
Meðal þess mikilvægasta sem
er i ofangreindri yfirlýsingu er
eftirfarandi:
Afnenia ber löggjöf, venjur og
hefðir, sem fela i sér kynjamis-
munun.
Tryggja ber konum með lög-
um kosningarétt og kjörgengi
svo og rétt til að ganga opinber-
um embættum.
Vernda ber konur gegn missi
rikisfangs og þvi að jiurfa að
giftast útlendingum i þvi skyni
einu að öðlast nýtt rikisfang.
Trvggja ber með lögum jafn-
ræði, hvað áhrærir réttindi og
skvldur i hjúskap og við skilnað.
Afnema ber lagaákvæði i
refsirétti sem fela i sér kynja-
mismunun, til dæmis að þvi er
varðar framhjáhald eða maka-
morð i þeim löndum, þar sem
slik ákvæði eru enn i lögum.
Berjast verður gegn hinni
svokölluðu ,,hvitu þrælaverzl-
un” og öllum tilburðum i þá átt
að hagnast á konum, einnig
vændiskonum.
Trýggja her jafnrétti til
menntunar og atvinnu, — sömu
laun fyrir sömu vinnu og rétt til
fæðingarorlofs. Lögð er áherzla
á, að ein af forsendum þess að
konur geti notið allra borgar-
„Bœði
karlar og
konur...#/
Hefur öllum rikjum heims
verið boðið að senda fulltrúa á
ráðstefnuna i Mexikó. Þar að
auki hefur verið boðið þangað
fulltrúum ýmissa frelsishreyf-
inga bæði sem Arabarikin
viðurkenna og sem Einingar-
samtök Afrikurikja viðurkenna.
Fulltrúar fjölmargra sérstofn-
ana Sameinuðu þjóðanna munu
einnig sækja þessa ráðstefnu
sem áheyrnarfulltrúar, en fund-
ir ráðstefnunnar munu fara
fram i ráðstefnusal mexi-
kanska utanrikisráðuneytisins.
Á blaðamannafundi fyrir
skömmu, lét Helvi Sipilá svo
ummælt að i samræmi við
markmið kvennaársins ættu
bæði karlar og konur að eiga
sæti i sendinefndunum. sem
ráðstefnuna sækja. Hún greindi
einnig frá þvi að hún hefði tekið
sérstaklega fram, þegar boðið
hefði verið til ráðstefnunnar, að
hún væri ekki eingöngu ætluð
konum. Von er á Helvi Sipila
hingað til islands á næstunni i
boði Norræna hússins.
taki almennan og virkan þátt i
þróunarstörfum, en hin tvö
sviðin, sem leggja á sérstaka
áherzlu á, eru að vinna að auknu
jafnrétti karla og kvenna og, að
viðurkennt verði gildi þess að
konur fái i auknum mæli tæki-
færi til að leggja fram sinn skerf
til tryggingar friði i heiminum.
Sérstök kvenréttindanefnd
starfar innan vébanda Samein-
uðu þjóðanna. t henni eru full-
trúar 32ja landa.
Ein mikilvægasta samþykkt
þessarar nefndar fram til þessa
er yfirlýsing um afnám kynja-
mismunar, gagnvart konum.
Var sú samþykkt gerð á árinu
1967 og var þá samþykkt sam-
hljóða á allsherjarþingi Sam-
einuðu þjóðanna.
legra réttinda sé að dag-
vistunarstofnanir séu nægilega
margar.
Karlar og
konur vinni
jafnt
að mark-
miðunum
„Án þess
Eftir að atlsherjarþingið sam-
þykkti þessa yfirlýsingu hefur
skaði f jöl-
skylduna...?"
að það
Umboð fyrir amerfskar, enskar og
japanskar bifreiðir. Allt á sama stað
er hjá Agli
SUNBHAM 1600'75:
2ja dyra m/hallanlegum sætisbökum, radial
dekkjum, útvarpi ogteppi kr. 921 þús.
LAIMCER'75:
2 jadyra kr. 978 þús.
i dyra m/hallanlegum sætisbökum, útvarpi,
týri.og klukku kr.1001 þús.
it'v'v
Allt á sama stað
Laugavegi 118 - Símar 22240 og 15700
EGILL VILHJALMSSON HE