Vísir - 07.04.1975, Side 20

Vísir - 07.04.1975, Side 20
20 Vísir. Mánudagur 7. apríl 1975. Gulli. — Tvær af þessum vafasömu ► skvisum voru að koma inn. Hvað viltu aðéggeri i þvl? Kastaðu annarri þessari elsku út! Norðan stinn- ingskaldi — léttskýjað. Frost 4-7 stig. Staðan. Hér sömdu kepp- endur jafntefli. Útvarp kl. 19.40: Rœðir um mál heil- brigðis- stéttanna Steinunn f'innbogadóttir, ijós- nióöir og fyrrvcrandi aöstoðar- ráðherra. Steinunn Finnbogadóttir, ljós- móöir og fyrrverandi aöstoðar- ráðherra, mun taia um daginn og veginn i útvarpinu i kvöid. ,,Ég mun fjalla um frumvörp, sem eru til umræðu á þingi,” svaraði hún, þegar Visir ieitaöi upplýsinga um það, hvað hún tekur til meðferðar i þættinum. ,,Nei, ég minnist ekki einu orði á fóstureyðingarfrumvarp- ið,” svaraði Steinunn spurningu blaðamannsins. ,,Ég mun þvert á móti tala um þá sem komast lifs af. Nefnilega um fæðingar- orlof og fæðingarstyrk.” ,,Þá mun ég ennfremur tala um breytingu á ljósmæðralög- um og menntun heilbrigðisstétt- anna,” sagði hún. Og hún sagð- ist vikja orðum að nokkrum öðrum frumvörpum til viðbótar eftir þvi sem „hinn stutti” timi leyfði. — ÞJM BRIDGí Eftirfarandi spil var eitt hið fallegasta á HM á Bermuda i janúar. Suður spilaði út laufa- drottningu i fjórum hjörtum austurs — og þar var Bella- donna við stýrið. A KG8753 V ekkert ♦ D1072 + G74 4 942 Jkd ♦ AK83 + A986 + A6 * A98652 4 G65 + 105 + D10 • G10743 ♦ 94 + KD32 Belladonna tók fyrsta slag á laufaás og spilaði hjartakóng. Legan slæma kom i ljós, svo hann spilaði laufi i 3ja slag. Norður tók á gosann og spilaði spaða. Tekið á ás og hjarta spilað á drottningu blinds. Þá laufania og tapslagnum i spaöa kastað heima. Suður fékk á kónginn og spilaði spaðadrottningu, sem meist- arinn mikli trompaði. Þá tók hann ás og kóng i tigli og spilaði laufaáttu. Kastaði tig- ulgosa sinum og suður fylgdi varnarlaus lit. Belladonna átti nú eftir Á-9-8 i trompinu, en suður G-10-7. Giorgio spilaði tigli frá blindum og trompaði með áttunni. Eftir að suður hafði yfirtrompað með tiunni varðhann að spila frá hjarta- gosa sinum. Unnið spil — fimm „tapslagir” höfðu hrokkið niður i þrjá. SKÁK Skák þeirra Rantanen Finnlandi, og Lombardy. USA, á dögunum lauk með jafntefli eftir aöeins 13 leiki. Þaðvar þó ekkert „stórmeist- arajafntefli”. Finninn hafði hvitt. 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bc4 — Rf6 4. Rg5 — d5 5. exd5 — b5 6. Bfl — Rd4 7. c3 — Rxd5 8. Rxf7 — Kxf7 9. cxb5 — Rf4 10. dxe5 — Rd3+ 11. Bxd3 — Dxd3 12. Db3+ — Dxb3 13. axb3 — Bc5. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. april er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema iaugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Itafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabiianir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alia iaugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. | í PAB | ? KVÖLP Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Brúar- landi mánudaginn 7. april kl. 8.30. Dagskrá fundarins verður kvik- myndasýning og upplestur i til- efni kvennaársins. Stjórnin. Kvenfélag Garðahrepps Fundur að Garðaholti þriðjudag- inn 8. april kl. 8.30. Óli Valur Hansson garðyrkjuráðunautur talar um garðrækt. Stjórnin. Kvennadeild Breið- firðingafélagsins heldur fund i Safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudag 8. april kl. 8.30. Mætið vel og stund- vislega. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður 8. april kl. 20.30 i Breiöholtsskóla. Fundarefni: Valgerður Engilbertsdóttir ræðir um barnaheimili. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur kvenfélagsins verður haldinn mánudaginn 7. april kl. 8.30 i fundarsal kirkjunn- ar. Margt verður til skemmtunar, söngur, upplestur o.fl. Góðar veitingar. Fjölmennum. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Framtiðin opinn fundur á morgun, mánudag kl. 8.30 i Templarahöllinni. Ung- templarar koma i heimsókn. Hagnefndaratriði. Kaffi. Æðsti- templar til viðtals kl. 5-9, simi 13355. Æðstitemplar. Kópavogur Kópavogur Er rikisstjórnin á réttri leið? Týr, félag ungra sjálfstæðis- manna i Kópavogi i samvinnu við Samband ungra sjálfstæðis- manna efnir til alm. félagsfund- ar, þar sem rætt verður um störf og stefnu rikisstjórnarinnar. Málshef jendur: Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, vara- formaður. S.U.S. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishús- inu, Kópavogi, þriðjudaginn 8. april kl. 20.30. Fundarstjóri: Bragi Mikaelsson, formaður Týs. Týr, F.U.S. Kópavogi S.U.S. | í DAG ÚTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt....” eftir Asa I Bæ. 15.00 Miðdegistónieikar. 16.00 Fréttir. tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna. 17.30 Að tafli. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Mánudagsiögin. 20.25 Biöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heiibrigðismál: Ileimilislækningar, V. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.05 Tónlist eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavikur flytur 21.30 tJtvarpssagan: Banda- manna saga.Bjarni Guðna- son prófessor les fyrsta lest- ur af þremur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggða- mái. Fréttamenn útvarps- ins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómpiötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Heimdallur S.U.S. Er menntakerfið á villigötum? Starfshópur um menntamál. Fundur þriðjudaginn 8. april n.k. kl. 5.301 Galtafelli, Laufásvegi 46. Umsjónarmenn. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur fund að Hótel Borg þriðju- daginn 8. april kl. 20.30. Fundar- efni: Jónas Haralz bankastjóri talar um tsland I alþjóðlegu efna- hagslegu samhengi næstu árin. Kosning 6 fulltrúa á landsfund sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar Munið félagsfundinn miðviku- daginn 9. april kl. 20.30. Spiluð verður féiagsvist. Takið með ykk- ur gesti. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra: Kaffi- og skemmti- fundur. Félag einstæðra foreldra heidur kaffi- og skemmtifund að Hall- veigarstöðum 10. april n.k. og hefst hann kl. 21. Egill Friðleifs- son kynnir langspil og leikur á það nokkur lög, Matthildur Jó- hannsdóttir skemmtir með eftir- hermum, þá verður upplestur o.fl. Kaffi og kökur verða seldar við hóflegu verði. Geta má þess einnig, að form. FEF Jóhanna Kristjónsdóttir mun gera grein fyrir tOlögum stjórnar FEF, sem sendar hafa verið réttum aðilum i tengslum við efnahagsmálafrum- varp rikisstjórnarinnar. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eöa skrist. fél. Hafn- arstræti 5. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Ald^ öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonúnum. Kvenfélag Neskirkju. Minningar- spjöld félagsins fást i verzluninni Sunnuhvoli, Viðimei 35 og hjá kirkjuveröinum i Neskirkju. í kvöldT SJÓNVARP • 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 26. þáttur. Ailt er I heiminum hverfult. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 25. þátt- ar: James hefur bjargað mannlausu skipi og fært það til hafnar með ærnum kostnaði og fyrirhöfn. Björgunarlaunin eiga að vera þriðjungur af sölu- verði, en brátt kemur i ljós, að tryggingafélagið sem á að annast sölu skipsins, ætl- ar að selja það langt undir sannvirði, til þess að spara björnunarlaunin. Þessi sala er aðeins til málamynda, en seinna á Daniel Fogarty að fá skipið á mun hærra verði. James kemst að þessu. Hann fer á uppboðið og kaupir skipið á háu verði. Meðan hann er i þeirri ferð, veikist Anne. Hún er þung- uð, en heimilisstörfin verða henni um megn. Hún missir fóstrið, og ættingjarnir áfellast James fyrir að eyða fé i skipakaup I stað þess að búa konu sinni þægilegra heimili. 21.30 iþróttir. 22.00 Skilningarvitin. Sænskur fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur. Ilmskynið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision—Sænska sjónvj. 22.35 Dagskráriok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.