Tíminn - 26.07.1966, Blaðsíða 6
6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 26. júlí 1966
« BILLINN
Rent an Ioecar
Sím! 1 8 8 33
ÖKUMENN
Látið athuga rafkerfið í
bílnum.
Ný mælitæki.
RAFSTILLING,
SuSurlandsbraut 64,
sími 32385
(bak við Verzlunina
Álfabrekku).
Vélahreingerning
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg,
vönduð
vinna.
Þ R I F —
sfmar
41957 og
33049.
HÚSBYGGJENDUR
Smíðum svefnherbergiS"
og eldhúsinnréttingar.
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgizt með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf endurnýjunar
við, eða ef þér eruð að
hyggja, Þá látið okkur ann-
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu é
þök svalir, gólf og veggi á
húsum yðar, og þér burfið
ekki að hafa áhyggjur af
þvi í framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
sími 17-0-47.
FRÍMERKI
Fyrir hvert íslenzkt frl-
merki, sem þér sendið
mér, fáið þér 3 erlend.
Sendið minnst 30 stk.
JÓN AGNARS,
P.O. Box 965,
Reyk javík.
SÍMI 32-2-52.
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað — Salan er
örugg hjá akkur.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn *nn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einanarunarolast.
Sandsalan við Elliðavog sf
Elliðavogi 115, sími 30120
loai
3 hraðar, tónn svo af ber
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Langdrægt m. bátabylgju
Radióbúðin
Klapparstíg 26, simi 19800
i^Tjrr ix’X
BELLAMUSIGA1015
Spilari og FM-útvarp
Jón Finnsson,
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðiskrifstofa
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3. hæð
Simar 12343 og 23338.
EUTRA.
AIR PRINGE 1013
BRIDGESTON E
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
B RIDGESTON E
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi I akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir.
Simi 17-9-84.
Gúmmíbarðinn h.f,
Brautarholti 8,
Klæðningar
Tökum að okkur Kiæðning
ar og viðgerðir á tréverki
á bólstruðum húsgögnum.
Gerum einnig tilboð 1 við-
hald og endurnýiun á sæt-
um i kvikmyndahúsuro fé-
lagsheimilum áætlunarbif-
reiðum og öðrum bifreið-
um 1 Revkjavík og nær-
sveitum.
Húsgagnavinnusrofa
Biarna oa Samúels,
Efstasundi 21, Reykjavík
simi 33-6-13.
BARNALEIKTÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
Bernharðs Hannessonar,
Suðurtandsbraut 12,
Simi 35810.
SUNNLENZKIR BÆNDUR
Framhald af bls. 1.
á laugardsmorgni til sama líma á
sunnudag.
Á sunnudag gekk veðrið niður.
Þ6 mældust 10 vindstig á Akureyri
á hádegi, en lægði síðan.
Gífurlegt heytjón
í Álftaveri
JG-Norðurhjáleigu, Álftaveri,
mánudag.
Aftaka illviðri var hér í fyrra
dag, eínna verst var veðrið um
klukkan 6 á laugardaginn og um
miðnóttina. Gífurlega mikið hey
tjón varð á flest öllum, bæjum
hér í Álftaveri. Margir bændur
höfðu slegið óvenjumikið fyrir
helgina og búizt við þurrki, og
lá því heyið flatt. Á sumum bæj-
um fuku hundruð hesta af heyi.
Smávegis kann að verða hægt að
bjarga, því heyið lenti á girðingum
og niður í skurðum, en vatn er í
mörgum skurðanna og er því vart
við öðru að búast en heyið verði
töluvert skemmt, ef það þá næst
upp. Rfður nú á, að næstu daga
verðí þurrkur, svo hægt verði að
sinna björgunarstarfinu. Elztu
menn muna ekki annað eins veður
og þetta hér um slóðir.
Ömurlegt útlit
eftir hvassviðri'ð
JRH-Sikógum, mánudag.
Hér hefur gengið mikið á frá
því aðfaranótt laugardags og
fram eftir nóttu í nótt. Víða hef-
ur allt fokið, sem fokið getur, og
á sumum bæjum hafa fokið mörg
hundruð hestar af heyi. Húsþök
létu víða á sjá í rokinu t.d. fauk
hálft þak af nýju húsi á Lamba
felli, og hlöðu tók upp á Raufar
felli og brotnaði hún öll. Víða
hafa rúður brotnað í húsum í
þessu stórviðri, og rúður brotn-
uðu í allmörgum bflum hér um
slóðir um helgina af grjótfokinu.
Óveðrið byrjaði aðfaranótt laugar
dagsins og var síðan að magnast
fram á sunnudag en dró úr því
seinni hhjta nætur f nótt og í
morgun. Úrkomulaust var, og ekki
sérlega kalt.
Á mörgum bæjum má sjá hey
á gírðingum, og er ömurlegt yfir
að líta eftir þetta hvassviðri. Þar
sem hey var flatt fauk það að
mestu og annars staðar, t d. á
Skógarsandi, þar sem búið var að
galta tók jafnvel galtana upp, Hafa
bændur orðið fyrir tilfinnanlegu
tjóni, ekki sfzt hvað heyið snertir,
þar eð fram til þessa hafði verið
óþurrkasamt, og heyið lá flatt á
flestum bæjum.
Jafnvel galtar og
sæti fuku í Mýrdal.
SÁÞ-Vík í Mýrdal, mánudag.
f Mýrdalnum var veðrið einna
verst um tíu leytið á laugardags-
kvöldið, og muna menn ekki ann
að eins veður á þessum slóðum, á
þessum tima árs. Mikið tjón varð
á bænum Norðurhvammi, þar fauk
þak af hlöðu og súrheysturni og
hjallur, sem stóð norðan við bæ-
inn fauk upp af grunninum og
gjöreyðilagðist. Allt hey, sem Mýr
dalsbændur áttu flatt er fokið
út í veður og vind, en mjög
mikið var flatt víðast hvar. Galt-
ar og sæti fuku einnig. Einna
mestur var heyskaði bóndans í
Giljum, en hann telur, að hátt á
þriðja hundrað hestar af heyi hafi
fokið af túninu, og nú mun hann
eiga eftir, sem svarar einu kýr-
fóðri, að því er sagt er. í Pétursey
fuku bæði galtar og sæti, og svip-
aða sögu er að segja á flestum
öðrum bæjum í sveitinni. Á Völl
um fauk þak af fjósi og hlöðu, og
braggi, nýbyggður, í Eyjahólum
skemmdist miMð-