Vísir - 10.04.1975, Page 9

Vísir - 10.04.1975, Page 9
Visir. Fimmtudagur 10. april 1975. of mikið Reynt er aö kynna persónur myndarinnar og bakgrunn þeirra sem allra bezt fyrir áhorfandanum. En þaö næst aldrei þaö samband sem til er ætlazt. Áhorfandinn fær þaö á tilfinninguna, aö þessar persón- ur séu allar óttalegir trúöar. Þaö er skopazt aö þeim öllum á einn eöa annan hátt: Félagarnir sem stiga rövlandi fullir um borö, leikkonan Gloria Swanson, sem er að lesa ævi- minningar inn á segulband fyrir bókaútgefanda, sonur rekstrar- stjóra flugfélagsins.leikarinn ,,I litla hlutverkinu i kvikmynd- inni, sem er verið að sýna um borð i vélinni”, konan, sem er aö laumast með hundinn sinn i tösku sinni og ekki má gleyma sjónvarpsfréttamanninum á jöröu niöri, allter þetta fólk gert svo broslegt, að maður er stund- um i hálfgerðri óvissu um það, hvort „Airport 1975” hafi átt að veröa gamanmynd eða eitthvað annaö. Einu manneskjurnar um borö, sem má undanskilja frá ofangreindum lýsingum eru systir Beatrice og nýrnasjiikl- ingurinn, sem leikinn er af Lindu litlu Blair — þeirri sem leikur aöalhlutverkiö i djöfla- myndinni „Exorcist”. Eini góði kaflinn i „Airport 1975” er eiginlega þegar systirin syngur fyrir sjúklinginn. Þaö er ekki laust viö að þaö hafi veriö áhrifameira atriöi en þaö klaufalega atriöi þegar veriö er aö reyna að koma flugmanni um borö i þotuna. Þessi mynd gat ekki sannfært mig um þaö, að hægt sé aö lenda AUSTURBÆJARBÍÖ: „Tlie Mackintosh Man” Leikstjóri: John Huston Aöalhlutv.: Paul Newman og Dominque Sanda. John Huston er ákaflega mis- tækur leikstjóri. „The Mackin- tosh Man” verður að teljast til þokkalegri mynda hans og fyrst framan af virðist hún bara vera með þeim beztu. Mestur ljóm- inn fer þó af myndinni eftir hlé þegar Huston bregður um of út af efnisþræði sögunnar, sem myndin er byggð á. „The Freedom Trap” eftir Desmond Bagley er sagan, sem Huston styðst við. Bókin hefur komið út i islenzkri þýðingu og nefnist islenzka þýðingin „Gildran”. Þeir sem lcsið hafa söguna sjá hana rakta skil- merkilega allan fyrri hluta myndarinnar. Þeim fer þó ekki að litast á blikuna þegar liða tekur á seinni hlutann, og „stóra uppgjörið” i lok myndarinnar kemur þeim jafnmikið á óvart 1=9 MISSID íKKI AF MSSARI! Gloria Swanson leikur I Airport og fer einfaldlega meö hlutverk sjálfrar sin. Hér sést hún á tali viö leikstjóra myndarinnar, Jack Smight. risaþotu eftir aö flugstjórnar- klefinn hefur nær gjöreyöilagzt, og flest tæki oröin óvirk og flug- mennirnir annaðhvort dauðir eöa særöir lifshættulega. Fyrri Airport-myndin var I sæmilegu lagi, en þessari er ofaukið..... Charlton Heston og Karen Black I myndinni Airport 1975. Jafnvel þeim bregzt bogalistin..... Þær eru þolaniegastar: Helen Reddy (með söngröddina) og Linda Blair ræöast viö undir töku myndarinnar Airport 1975. og hinum ólesnu. Eða hvað? Kemur endir myndarinnar raunverulega nokkrum svo voðalega á óvart? Nei, tæplega. Þetta er einhver ódýrasti endir glæpareyfara. Þá er nú endir bókarinnar öllu stór- fenglegri, en þar eru sökudólg- arnir sprengdir i loft upp með dinamiti. Það er endir, sem hæfir svo góðri sögu sem þess- ari. rakleitt að sjá hana. Myndin er afbragðs góð. Peter Bogdanovich er hér á sömu buxunum og þegar hann gerði myndina „The Last Pictures Show”, sem Stjörnubió sýndi fyrir skömmu. Myndin á að gerast fyrir um þrem til fjór- um áratugum og er tekin i svart hvitu. Eins og áðurnefnd mynd virðist helzt sem þessi mynd sé orðin fertug, „áferðin” er svo ekta. Þau Ryan O’Neal og dóttir hans Tatum eru stórkostleg i hlutverkum sinum og er sárt til þess að vita, að O’Neal skuli ekki ætla að leyfa dóttur sinni að leika i fleiri kvikmyndum. Tatum hefur greinilega mikla leikhæfileika og var vel að þeim Óskars-verðlaunum komin, sem hún fékk i fyrra fyrir leik sinn i þessari mynd. „Pappirstungl” segir einfalda sögu á stórbrotinn og eftir- minnilegan hátt. Hún er gáska- full en allt að þvi hjartnæm um leið. Sjáðu myndina! hafa verið spáð Óskars-verðla unum. Hún er raunverulega ekkert annað en „spéspegilmynd” af fyrri Airport-mynd- inni. 011 er gerð myndarinnar svo óraunveruleg, aö efnisþráður- inn nær aldrei tökum á áhorfandanum. Persónurnar eru einnig óraunverulegar. Jafnvel Charlton Heston og Karen Black bregst hér boga- listin. Maöur er aldrei viss um þaö, hvort svipur Karenar á aö sýna geðshræringu eöa hvort svipbrigðin stafi af þvl, hversu leikkonan er tileygö. Það er Paul Newman, sem fer með aðalhlutverkið i þessari mynd. Það er ekki langt siðan við sáum hann i annarri mynd, sem John Huston leikstýrði. Það var i myndinni „The Life And Times Of Judge Roy Bean”, sem Háskólabió sýndi skömmu fyrir páska. Það var mynd gjör- ólik þessari og þvi ekki hægt að gera á þeim neinn samanburð. En trúlega hefur Paul Newman tekið þátt i öllu lakari ævintýr- um en þessum tveim... Myndataka „The Mackintosh Man” er nokkuð góð en tónlistin er afleit og hæfir engan veginn hasarmynd. John Huston ræöir viö Paul Newman, meöan á töku myndarinn- ar „The Mackintosh Man” stendur. eftir Þórarinn Jón Magnússon HASKÓLABÍÓ: „Paper Moon” Leikstjóri: Peter Bogdanovich Aðalhlutv.: Ryan og Tatum O’Neal. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um myndina „Pappirstungl” sem Háskólabió sýnir þessa dagana, aðeins láta það nægja að mæla með þvi, að allir þeir sem eru með skopskymð i lagiog vilja sjá óvenjulega mynd, fari LAUGARASBÍÓ: „Airport 1975” Leikstjóri: Jack Smith. Það kann sjaldan góðri lukku að stýra þegar á að fara að gera „spegilmynd” af kvik- mynd, sem slegið hefur i gegn. Að visu er nýbú- ið að afhenda óskars- verðlaun öðru sinni fyrir Godfather, en það er blátt áfram hlægi- legt að hugsa til þess, að Airport 1975 skuli cTVlenningarmál Einni mynd Endirinn óþarflega bragðdaufur HADELAND Kristall frá Hadeland Glassverl N O R W A Y Útsölustaður i Reykjavik Helgi Einarsson Skólavörðustíg 4 Okkar þekkta og viðurkennda kjötverð Nautahakk 550 kr. kg. 5 kg nautahakk 2500 kr. Kindahakk 450 kr. kg. 5 kg kindahakk á 2000 kr. Folaldahakk á 310 kr. kg. 5 kg folaidahakk á 1400 kr. Nautabuff á 780 kr. kg. Nautagúllas á 695 kr. kg. Folaldabuff og gúllas á 580 kr. kg. Nýreykt folaldakjöt á 280 kr. kg. Ctbeinaöar reyktar folalda- siöur á 180 kr. kg. Saltaö folaldakjöt 110 kg föt- um 2400 kr. Hamborgarar aöeins 48 kr. stk. Bariö nautabuff 800 kr. kg. Bariö folaldabuff 650 kr. kg. Úrvals ungkálfakjöt, læri, 350 kr. kg. Frampartar, hryggir á 300 kr. kg. Dilkasvið 10 hausar á 1640 kr. Reyktar og saltar rúllupyls- ur á 378 kr. stk. Nautasteikur á 450 kr. kg. Hálfir folalda- skrokkar. Frampartar reyktir. Lær: útbeinuð tilbúið i frystikistuna aöeins 240 kr. kg. Kjötkjaliarinn Vesturbraut 12, Hafnarfirði. Simi 51632. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.