Vísir - 11.04.1975, Qupperneq 12
12
Visir. Föstudagur 11. april 1975.
SIGGI SIXPENSARI
i
Norðaustan
kaldi cða stinn-
ingskaldi —
skýjaö og á-
framhaldandi
frost.
W
BRIDGE
Eftir að norður opnaði á
einu laufi — austur sagði einn
spaða — varð lokasögnin þrjú
grönd i suður. 'Vestur spilaði
út spaðasexi. Hvernig spilar
þú?
4
V
♦
+
NORÐUR
DG4
Á109
G74
AD95
4 A72
V D86
♦ D1095
* KG7
SUÐUR
Við reiknum með því, að
austur eigi kónginn fimmta i
spaðanum og ef við setjum
gosa eða drottningu blinds á
fyrsta útspil töpum við spilinu
ef austur gefur. Ef vestur á
annað háspilið i tiglinum, sem
er mjög liklegt, getur hann átt
fyrsta tigulslaginn og spilað
spaða. Þá hrynur spilið, þvi
austur hlýtur að eiga hitt há-
spilið i tigli. 1 fyrsta slag
látum við þvi' litinn spaða úr
blindum — og gefum austri
austri slaginn. Hann heldur á-
fram i spaða — ef hann spilar
litlum látum við litið heima,
en ef austur spilar spaðakóng
drepum við auðvitað á ás.
Þegar við nú náum út há-
spilinu i tigli hjá vestri getur
hann ekki átt spaða til að spila
— ef eitthvað hefur verið að
marka sagnirnar. Til að sjá
þetta allt betur skulum við lita
á hendur vesturs-austurs.
Vestur
4 63
V 7543
♦ Á6
+ 86432
Austur
4 K10985
V KG2
♦ K832
4 10
SKÁK
Varamaður i vestur-þýzku
sveitinni á Ölympiumótinu i
Nice i fyrra, Hans Gunther
Kestler, lögfræðingur frá
Bamberg náði beztum árangri
i sveitinni — hlaut ellefu
vinninga af fimmtán. Hér er
sigurskák hans við Ung-
verjann Sax á mótinu. Kestler
hafði svart og átti leik.
16.----Hxh5!! 17. Bxh5 —
a4 18. Rh3 — b3! 19. cxb3 —
axb3 20.a3 —Hxa3! 21. bxa3 —
Da5 22. Hd3 — Dxa3+ 23. Kbl
— Bxf5 24. Rf2 — b2! 25. Bxf7 +
— Kxf7 26. Bxf6 — Dal+ 27.
Kc2 — blD+ 28. Hxbl — Da2+
og hvitur gafst upp.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakl: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 11. til
17. april er i Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögunj og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
skiptiborðslokun 81212.
eftir
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður-simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alia
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
TILKYNNINGAR
Frá Guðspekifélaginu
Arsfundur 1975 verður haldinn i
Guðspekifélagshúsinu kl. 2 á
morgun, laugardag.
Frá Guðspekifélaginu
Guðmundur Einarsson, verk-
fræðingur, forseti Sálarrann-
sóknarfélagsins, flytur erindi um
undramanninn Uri Geller og sýn-
ir kvikmynd, sem tekin var, er
Geller var rannsakaður af vis-
indamönnum við Stanfordháskól-
ann i Bandarikjunum, i Guð-
spekifélagshúsinu, Ingólfstræti
22, i kvöld föstudag 11. april kl. 9.
öllum heimill aðgangur.
Sænski visnasöngvarinn
Olle Adolphson i Nor-
ræna húsinu.
Hinn kunni sænski visnasöngv-
ari Olle Adolphson kemur til
Reykjavikur föstudaginn 11. april
i boði Islensk-sænska félagsins og
Norræna hússins. Hann kemur
tvivegis fram i Norræna húsinu,
laugardaginn 12. apríl kl. 16.00 og
mánudaginn 14. april kl. 20.30.
Olle Adolphson er fæddur i
Stokkhólmi 1934, sonur hins
kunna leikara Edvin Adolphson.
Hann er þekktur fyrir visnasöng
sinn um öll Norðurlönd. Olle
Adolphson hefur samið fjölda
laga i þjóðlagastil við eigin texta
og annarra. Hann er auk þess
ljóðskáld og rithöfundur og kunn-
ur af fjölda útvarps- og sjón-
varpsþátta.
Aðgöngumiðar að visnastund-
um Olle Adolphson eru seldir i
skrifstofu Norræna hússins.
(Fréttatilkynning).
Árshátið sjálfstæðisfél-
aganna i Reykjavik
verður haldin föstudaginn 11.
april Hótel Sögu, Súlnasal. Dag-
skrá m.a.: Stutt ávarp: Geir
Hallgrimsson form. Sjálfstæðis-
flokksins. Einsöngur: Guðrún Á.
Simonar syngur við undirleik
Ólafs Vignis Albertssonar. Sigfús
Halldórsson og Kristinn Berg-
þórsson syngja og leika lög eftir
Sigfús Halldórsson. islenzki ball-
ettflokkurinn sýnir listdans. Birg-
ir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri
flytur hátiðarræðu kvöldsins.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur fyrir dansi til kl. 02:00.
Veizlustjóri Svavar Gests. Borð-
hald hefst kl. 19:00. Aðgöngu-
miðasala og borðapantanir er i
Útvarp kl. 22,15:
Kemur mysa í stað gos-
drykkja og harðfiskur
í stað tyggigúmmís?
Sigriður Haraldsdóttir.
Það sýnist skorinort og
fróðlegt erindið sem Sigriður
Haraldsdóttir húsmæðra-
kennari ætlar að flyta i út-
varpinu i kvöld. Er það i þættin-
um Frá sjónarhnli ncytenda og
heitir erindið „Matur er
mannsins megin.”
Sigriður minnist þar á bréf
sem sent var frá
Heilsuverndarstöðinni til for-
eldra, þar sem þess er getið að
allt of mörg börn geti talizt
beinlinis vannnærð og að miklu
Galtafelli Laufásvegi 46, simar
18192 og 17100. Hver aðgöngumiði
gildir sem happdrættismiði og
verður dregið um þrjá vinninga á
árshátiðinni. Vinsamlegast
gangið timanlega frá miðakaup-
um.
Laugardagur kl. 13.30: Skoðunar-
ferð um Seltjarnarnes og Foss-
vog. Leiðsögumaður Þorleifur
Einarsson, jarðfræðingur. Farið
verður frá BSÍ. Verð kr.. 200.
Sunnudagur kl. 13.00: Djúpagil —
Grensdalur. Verð kr. 400. Brott-
fararstaður BSt. Ferðafélag ís-
lands.
Leikhúsk jallarinn: Skuggar.
Röðull: Hafrót.
Glæsibær: Ásar.
Sigtún: Pónik og Einar.
Klúbburinn: Borgis og Kaktus.
Silfurtunglið: Sara.
Tjarnarbúð: Brimkló.
Þórscafé: Eik.
Ingólfs-Café: Gömlu dansarnir.
Skiphóll: Næturgalar.
Stapi: Haukar.
Hjálpræðisherinn
Föstudag kl. 20.30 hermanna-
samkoma. Fjölmennið.
Minningarkort
Líknarsjóðs
Aslaugar Maack eru seld á eftir-
töldum stöðum: Hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Drápuhlið 25, simi
14139. Hjá Sigriði Gisladóttur
Kópavogsbraut 45, simi 41286.
Hjá Guðriði Arnadóttur Kársnes-
braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði
Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi
40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf-
hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi.
Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra-
nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið-
arvegi 29. Auk þess næstu daga i
Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar
Blöndal Skólavörðustig 2 og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar Austurstræti 18.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
fást á eftirtöldum stöðum:
Kirkjuverði Dómkirkjunnar.
Verzluninni Aldan Oldugötu 29.
Verzluninni Emma Skólavörðu-
stig 5. Og hjá prestskonunum.
Li □AG | n □ j =0 > * □ □AG
sé ábótavant i næringu skóla-
barna.
Þau vantar járn en hins veg-
ar borða þau of mikinn sykur.
Sigriður minnist á það að svo
virðist sem allt i lagi sé að selja
sælgæti allan sólarhringinn en
ekki holl matvæli.
Hún getur þess, að i Sviþjóð
og Noregi hefur verið skorað á
verzlanir að stilla sælgæti upp
þar sem það freistar ekki um of,
og þá sizt af öllu við kassann,
þar sem fólk borgar.
Fisksalamir eru þeir einu
sem sjá sóma sinn i þvi að hafa
ekki sælgæti á boðstólum, segir
hún meðal annars.
Skyldi mysa geta komið i stað
gosdrykkja og skyldi harðfiskur
geta komið i staðinn fyrir
tyggigúmmi?
Við heyrum hvað Sigriður
segir um þetta klukkan 22.15 i
kvöld. -EA.
UTVARP
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 M iðdegissagan : ,,Sá
hlær bezt....” eftir Asa i Bæ.
Höfundur les (5).
15.00 Miödegistónleikar. John
Wiiliams og félagar i Fila-
delfiuhljómsveitinni leika
Gitarkonsert i D-dúr eftir
Castelnuovo-Tedesco, Eu-
gene Ormandy stj. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur
balletttónlistina „Spilað á
spil” eftir Igor Stravinsky,
Colin Davis stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Ctvarpssaga barnanna:
„Borgin við sundið" eftir
Jón Sveinsson. Freysteinn
Gunnarsson þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (2).
1730. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar íslands,
haldnir i Háskólabiói kvöld-
iðáður. Stjórnandi: Karsten
Andersen. Einleikari:
Valdimir Ashkenazý. a.
Pianókonsert nr. 2 i dúr eftir
Ludwig van Beethoven. b.
Sálmasinfónia eftir Igor
Stravinsky. c. Sinfónia nr. 5
op. 50 eftir Carl Nielsen. —
Jón Múli Árnason kynnir
tónleikana.
21.30 Útvarpssagan: Banda-
manna saga.Bjarni Guðna-
son prófessor les sögulok
(3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá sjón-
arhóli neytenda: „Matur er
mannsins megin”, Sigriður
Haraldsdóttir húsmæðra-
kennari flytur þáttinn.
22.35 Afangar. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Ásmundar Jóns-
sonar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.