Vísir - 11.04.1975, Qupperneq 13
Visir. Föstudagur 11. april 1975.
13
Ég mála alltaf svarta rönd undir
augun um 4-leytið, svo að for-
stjórinn geti séð hvað ég er dauð-
þreytt eftir langan vinnudag.
ÁRNAÐ HEILLA
Þann 26. nóv. voru gefin saman i
hjónaband af séra Þóri Stephen-
sen ungfrú Sigurlaug Garðars-
dóttir og Sigvaldi Gunnarsson.
Heimili þeirra er að Heiðar-
braut 59, Akranesi.
(Studio Guðmundar)
Þú getur hætt að hlæja min vegna, Láki.— Ég er
ekkert móðgunargjarn!
Þann 26. nóv. voru gefin saman i
hjónaband i Dómkirkjunni af
séra Þóri Stephensen ungfrú
Dagrún Linda Garðarsd. og
Daniel Jakob Pálsson. Heimili
þeirra er að Eyjabakka 8.
(Studio Guðmundar)
Þann 30. nóv. voru gefin saman i
hjónaband i Kópavogskirkju af
séra Jóhanni Hliðar ungfrú
Aldis Guðmundsdóttir og Bjarni
Þormóðsson. Heimili þeirra er
að Kársnesbraut 85.
(Studio Guðmundar)
★
★
★
★
★
★
★
★
★
$
*
★
★
$
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
1
*
¥
¥
¥
¥
¥
$
*
*
•*
■*
■*
*
*
!
i
i
i
!
*
m
fcv
Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. apríl,
Hrúturinn,21. marz—20. april. Þér gengur vel að
lagfæra ýmis tæki og vélar sem eru i ekki sem
beztu lagi. Kauptu aðeins þá hluti sem þú þarfn-
ast.
Nautiö,21. april—21. mai. Alit þitt á einhverjum
breytist mjög i dag. Hafðu bæði augun opin og þá
muntu koma auga á nýjan möguleika til fjáröfl-
unar.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Vertu ekki of
fljót(ur) á þér til að gera við það sem aflaga fer,
þér hættir til að gera bara illt verra. Þér gengur
illa að halda ástamálum þinum leyndum.
Krabbinn,22. júni—23. júlí. Félögum þinum eða
maka hættir til að vera of snöggur upp á lagið,
vertu viðbúinn hinum verstu reiðiköstum.
Stundaðu iþróttir og útilif I dag.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Samband við ástvin
þinn, sem þú hélzt vera langvarandi, kemur til
með að leysast I sundur. Berstu ekki á móti
frelsi.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Endurskoðaðu stöðu
þiná i lífinu og vittu hvort þú getur ekki haft
aðeins frjálslegra i kringum þig. Njóttu lifsins.
Vogin,24. sept.—23. okt. Það sem þér fyrst sýn-
ist óskiljanlegt hefur miklum tilgangi að þjóna
ef betur er á litið. Nýttu vel hæfileika þina.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Reyndu að komast
undan óþarfa skyldum og láttu fjölskylduna ekki
ráðskast með llf þitt. Hafðu þinn hátt á, það er
bezta leiðin.
Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Gerðu einhverj-
um greiða, en vertu samt viss um að þú skiljir
vanda þann sem um er að ræða. Varaðu þig, þvi
heilsu þinni er mjög hætt i dag.
Steingeitin, 22. des—20. jan. Þú tekur þér eitt-
hvað óvenjulegt og æsandi fyrir hendur. Ef
ástvinur þinn vill meira frelsi, leggðu þá engin
höft á hann.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Taktu vel eftir
öllu sem gerist umhverfis þig og hvernig allt
þróast, þú þarft á þeirri vitneskju að halda
seinna.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Vertu á einhverj-
um þeytingi i dag, þú færð mest út úr deginum
þannig. Það er mikill kraftur og dugnaður I þér
þessa dagana.
!
★
★
s
I
!
s
★
★
★
!
•¥
¥
¥
¥
1
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥■
¥■
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
u □AG | Q KVÖLD | n □AG | Q KVÖLD | □ □AG |
Útvarp kl. 22,35:
Tónlist
úr ýmsum
óttum í
Áföngum
í kvöld
Tónlistarþátturinn Afang-
ar cr á dagskrá i útvarpinu i
kvöld. Hanneraðvanda I um-
sjá Asmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssona”.
Þar gefst okkur kostur á að
heyra ýmsa músik, bæði
nýja og gamla, sem við höf-
um heyrt litið af áður.
Viðheyrum meðalannars i
Lindu Ronstandt og Jessie
Colen Young og eru plötur
þeirra báðar nýjar af
.nálinni. Þvi næst heyrum við
I Hubert Laws, Muddy
Waters, Cowboy og fleirum.
Áfangar hefst klukkan
22.35
-EA.
Sjónvarp kl. 21,05:
DEILUAÐILUM í VERKFALLINU
Á SELFOSSI BODIÐ í KASTLJÓS
— þiggja þeir þoð?
Kastljós er á dagskrá
sjónvarpsins i kvöld. Umsjónar-
maður að þessu sinni er Guðjón
Einarsson. Það var ekki fylli-
lega ákveðið hvað tekið yrði
fyrir þegar við ræddum við
Guöjón, en ákveðið er þó að
ræða við Gunnar Thoroddsen
iönaðarráðherra um orkumál,
lifriki Hvalfjarðar og fleira.
Það verða þeir Guðjón og
Einar Karl Haraldsson sem
ræða við hann.
Þá hefur verið ákveðið að
bjóða deiluaðilum i verkfalls-
deilunni á Selfossi til þess að tjá
sig um málið. Hvort þeir svo
þiggja boðið er óvist.
Kastljós hefst klukkan 21.05 i
kvöld. -EA.
SJÓNVARP •
Föstudagur
11. apríl 1975.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Tökum lagið. Breskur
söngvaþáttur þar sem
hljómsveitin The Settlers
leikur og syngur létt lög.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
skýringaþáttur. Umsjónar-
maður Guðjón Einarsson.
22.00 Töframaðurinn.
Bandarisk sakamálamynd.
Ógnvekjandi sjónhverfing.
Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok.
— Þú mátt ekki verða vondur, Nonni — þetta var ekki gert með
vilja!
2A67