Vísir - 11.04.1975, Síða 14

Vísir - 11.04.1975, Síða 14
14 Visir. Föstudagur 11. april 1975. TIL SÖLU Emko Star sambyggð trésmiða- vél og þykktarhefill m/afréttara ásamt fylgihlutum til sölu, einnig notað þakjárn. Uppl. i sima 43183 á kvöldin. Splunkunýr og vel með farinn 100 w Fender Bassman magnari til sölu^ Lysthafendur slái á þráðinn 15293 milli kl. 5 og 7 i dag og á morgun. Til sölunotað baðkar á kr. 6.000.- — einnig Daf árg. ’65. Uppl. i sima 17567. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farin verzlunarfrysti- kista með ljóshjálmi, nær nýr pylsupottum með tveim statifum og töngum og BTH þvottavél með rafmagnsvindu. Simi 17963. Crescent Marin 25 hestafla utan- borðsmótor til sölu. Uppl. i sima 43173 næstu kvöld. Til sölu málverk eftir E. Smith, Kára o. fl. Uppl. Faxaskjóli 4, kjallara, föstudag kl. 7-10 e.h. laugardag og sunnudag kl. 2-7. Hef til sölu tvær vasatölvur á 8 þús. kr. stk. Uppl. i' sima 86376 eftir kl. 6. Vamaha söngkerfi, 180 w mjög gott til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 92-1809 frá kl. 17-19. Til sölu vegna brottflutnings sjónvarp, isskápur, þvottavél, Pioneer segulband, heyrnartól og djúpsteikingarpottur. Uppl. i sima 10819. Pianótil sölu (notað), Ránargötu 8, eftir kl. 5 i dag. Til sölu sem ný amerisk kjólföt, stórt númer, og nýtt áklæði (cover) á G.M. bil, beddasæti. Uppl. i sima 31392. Til sölu vinnuskúr, mótatimbur l”x6”, einnotað 1000 m, og ónotað þakjárn 200 fet. Uppl. i sima 30972. Sjónvarp. Til sölu 19” _Luxor sjónvarpstæki, verð kr. 25 þús. Simi 73906. Af sérstökum ástæðumer til sölu litiðnotað glæsilegt sófasett, 3ja, 2ja og eins sæta. Uppl. i sima 74529 i kvöld og um helgina. Sjónvörp til sölu, Pochiba og Cuba 16”. Uppl. i sima 74495 á laugardag. Nikkó S+A 1101 kraftmikill stereomagnari með innbyggðu útvarpi FH og AM Music afl 200 w. + 4- 1 dB 4 ohm, RMS 60/60 w. 4 ohm, einnig Husqvarna 22 cali- bera riffill með kiki og tösku og hvitur, mjög vandaður brúðar- kjóll. Uppl. i sima 36539 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Einnig til sölu 26” girareiðhjól i sima 30774. Baðskápar.Skápar i baðherbergi i nokkrum litum til sölu, sumir mjög stórir. Uppl. i sima 43283. Til sölu traktorsgrafa Inter- national B-2275 árg. 1967. Uppl. i sima 95-4293 á skrifstofutima. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i sima 42479. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sfma 41649. ÓSKAST KEYPT Óska eftirað kaupa háan barna- stól og bilstól. Uppl. i sima 42739 eftir hádegi. Kassagitar i góðu lagi óskast. Simi 73428 eftir kl. 18 allan daginn á morgun. Traktorskerra óskast.helzt á tvö- földum dekkjum. Uppl. i sima 30126 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Vil kaupa gas- og súrkút, einnig logsuðutæki. Uppl. i sima 52480. Steypuhrærivél og ritvél óskast, hrærivélin má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 83450 og 86631 eftir kl. 7. VERZLUN Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- árd og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir) • FATNAÐUR Til sölu smóking á meðalmann, einnig BTH þvottavél og Garrard plötuspilari. Uppl. i sima 72661 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu ýmiss konar fatnaður, barnapeysur, kjólar o.fl., litið notað, sumt nýtt. Gjafverð. Simi 27613. Kjólföt óskast á meðalstóran mann, hæð 180 cm. Uppl. i sima 51749. HJÓL-VAGNAR Til sölu ónotað franskt kappakstursreiðhjól. Uppl. i sima 10861. Til sölu Suzuki 50. Uppl. i sima 40342. Til sölu 2 drengjareiðhjól, 20”. Uppl. I sima 72426 eftir kl. 7. Óska eftir vel með farinni Hondu SS 50 árg. ’73-’74. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 26633. Til sölu barnavagn (Peggy). Uppl. i sima 36788. óska eftir að kaupa Hondu 350. Uppl. I sima 52254 eftir kl. 8. HUSGOGN Hjónarúin með lausum nátt- borðum til sölu ódýrt. Simi 12982. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- in vinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniöið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný- smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. Bólstrunin Miðstræti 5. Viðgerðir og klæðningar á húsgögnum. Simi 21440, heimasimi 15507. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verö aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Sími 34848. ódýrirsvefnbekkir og svefnsófar. Ódýrir tvibreiðir svefnsófar á sökkli, verð aðeins frá kr. 26.700, einnig margar gerðir af svefn- bekkjum, verð frá kr. 12.900. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2. Simi 15581. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi'a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu Candy þvottavél (Super Automatic88). Uppl. i síma 73148. Litill isskápur (80 cm á hæð) til sölu á kr. 25.000-. Uppl. i sima 27264 eftir kl. 5 i dag og á morgun. Til sölu Ignis þvottavél, tveggja ára, selst á hálfvirði miðað við nýja. Uppl. i sima 74609. General Electric frystiskápur (uppgerður) til sölu, verð kr. 25 þús. Sími 14890. BÍLAVIÐSKIPTI Saab óskast. Saab 96 ’68-’69 ósk- ast strax. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. I sima 28703 eftir kl. 6. óska eftir6 cyl. Chevrolet vél frá ’65-’72. Uppl. I sima 74292. Austin Miniárg. ’74til sölu, 8 rása stereo segulband fylgir. Stað- greiðsla eða skipti æskileg. Uppl. i sima 17673. Til söluFiat 1800station árg. 1960, góð vél, 6 cyl. tvöfaldur dekkja- gangur. Uppl. i sima 41749. Bíll óskasttil kaups, VW 1200 ’71- ’73 eða litill japanskur ’71. Mikil útborgun. Úppl. i' sima 40632. Renault R-4L árg. ’65 til sölu'til niðurrifs eða i varahluti. Simi 40901. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). HUSNÆÐI I Tveggja hcrbergja ibúð til leigu gegn þvi að hugsa um eldri konu. Meðmæli æskileg. Tilb. sé skilað á afgr. Visis fyrir miðvikudags- kvöld 16. þ.m. merkt: „Reglu- semi 9458”. Til söluDatsun 1200 árg. ’72. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. i slma 74642 eftir kl. 3 á dag- inn. Disil Land-Rover til sölu. Uppl. i simum 38100 og 84062. Til sölu Saab árg. ’65 með biluð- um girkassa, fæst á góðum greiðslukjörum. Uppl. i Vélverk hf. Bildshöfða. Simi 85710, 85711 og á kvöldin i sima 86376. Vil selja Volvo 1960 á mjög góðu verði, billinn er ekki á skrá, enn- fremur brennara á oliukyndingu og barnakerru. Simi 71815. Til sölu Saab ’64. Uppl. i sima 33211 eftir kl. 5 i kvöld. Til söluAustin Mini árg. ’74ekinn 16 þús. km, verð 460 þús. Uppl. i sima 42666. Willys jeppi. Óska eftir tilboði i Willys ’55 með blæjum. .Uppl. i sima 81684. Til sölu Moskvitch ’68, vel með farinn. Skipti á dýrari bil mögu- leg. Uppl. i sima 26919. Vil kaupavel mað farinn VW ’65- ’69, vélarlausan eða með úr- bræddri vél. Uppl. i sima 26283 i dag eða sfðar i 99-1615. Seljum I dagFiat Rally ’75, Fiat 125 P ’75, Volvo de luxe ’74, Cor- tinu 1600 ’74, Blazer ’74, Mazda 818 ’74, Peugeot 504 ’74, Citroén Diana ’74, Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Varahlutir óskast i Plymouth Belvedere 1, ’66, hægra fram- bretti og fram- og afturstuðarar. Uppl. i sima 43202 eftir kl. 18. Rally-bíll fyrir sanna sportbila- áhugamenn. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu Porsche 365 B 2+2 Convertable. Vanti yður bil fyrir hvitasunnu rally-keppnina, þá er þetta billinn. Hagstætt verð ef samið er strax. Simi 83447. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Sími 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir i flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Framleiðum áklæðiá sæti i allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um alltland. Valshamar • — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Sími 51511. Til sölu er Austin Gipsy disil árg. ’75. Bifreiðin er ógangfær og þvi tilvalin i varahluti. Uppl. i sima 42677. Bilaleigan Start hf. Simar 53169-52428. Bilaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Notaðir varahlutir.Til sölu vara- hlutir i eftirtaldar bifreiðar: Volvo 544 og Amason, Landrover, Chevrolet Pick-up 1967, Mercedes Benz 190-220, Moskvitch ’67, Rambler Classic, Cortinu ’64-’66 og n. Sparið og kaupið notað. Varahlutaþjónustan v/Lækjar- götu, Hafnarfirði. Simi 53072. Bilasala Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, simar 19615-18085. Kaupum VW-bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Rúmgóð 2ja herbergja ibúð til leigu I Furugerði. Uppl. i sima 35985. Stofa (ca23ferm)og aðgangur að eldhúsi til leigu i Kleppsholti. Til- boð sendist augld. VIsis fyrir þriðjudag merkt „9492”. Tvö herbergi til leigu i rishæð með eldunaraðstöðu fyrir mið- aldra konu. Tilboð með uppl. um atvinnu og aldur sendist blaðinu merkt „Reglusöm 9487”. Herbergi til leigu á rishæð fyrir reglusaman einhleypan mann. Tilboð með uppl. um atvinnu og aldur sendist blaðinu merkt „Strax 9486”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung barnlaus hjón, óska eftir litilli ibúð strax. Uppl. i sima 53437. ibúð óskast. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst i gamla bænum, má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 13407 eftir kl. 6. Hljómsveit óskareftir æfingahús- næði. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 41436 og 81434 á kvöldin. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 41756. Óska eftir3ja-4ra herbergja ibúð. Uppl. i sima 23923. Ung hjónmeð 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. mai, ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 30708 eftir kl. 19. tbúð óskast. Stúlka með 1 barn óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Uppl. I sima 28751 á kvöldin. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 14274. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herbergja ibúð sem fyrst. Algjör reglusemi. Simi 24924 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu litla sölubúð eða söluturn á góðum á- berandi stað i bænum. Tilboð sendist Visi merkt „Abyggilegt 9483”. Ungt reglusamt barnlaust par óskar eftir ibúð strax. Uppl. i slma 72541 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 34943 eftir kl. 5. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helzt i gamla bænum (ekki skilyrði) mætti þarfnast ein- hverrar lagfæringar. Uppl. i sima 74609. ATVINNA í Stúlku vantar til að afgreiða i grilli, ekki yngri en 20 ára. Uppl. i sima 41842 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftirstúlku, 12-14 ára, i sveit isumar. Uppl. i sima 94-8187 milli kl. 9 og 10 næstu kvöld. óskum að ráða afgreiðslumann i vörugeymslu vora að Héðinsgötu. Uppl. á skrifstofunni. Landflutn- ingar hf. óskum eftir að ráða duglega verkamenn til brotajárnsvinnslu. Upplýsingar um störfin gefur verkstjóri I broiajárnsvinnslu, Sundahöfn, simi 84390. Sindra-stál h.f. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og góm-" ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Trúlofunarhringur tapaðistsl. laugardagskvöld 6/4 i nýja Sig- túni eða fyrir utan. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 21451 frá kl. 5-8. Fundarlaun. TILKYNNINGAR 2 kettlingar, 2ja mánaða vel upp- aldir, fást gefins. Uppl. i sima 52164 eftir kl. 19. Les i bollaog lófa frá kl. 12-8. Simi 38091. BARNAGÆZLA Gæti barna frá 9-5, er i austur- bænum i Kópavogi. Vagnkerra, Tan-Sad, mjög vel með farin til sölu. Simi 43751. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Lærið akstur á ameriskan bil, kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. ívar Nikulás- son. Simi 74739. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Singer Vogue. -ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. , Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300, útvega öll próf- gögn, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslusamkomu- lag. Sigurður Gislason. Simi 52224 Og 53244. ökukennsia — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Sfmi 81349. ökukennsla-Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiöa, get nú bætt við mig nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og prófgögn. Kjartan ó. Þórólfs- son, simi 33675. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga o. fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm, og 35067. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.