Vísir - 25.04.1975, Síða 4
—
Nýir og sólaðir
sumarhjólbarðar
i miklu úrvali
á hagstæðu verði
Hjólbarðasalan
Borgartúni 24 — Slmi 14925
(A horni Borgartúns og
(Núatúns.)
Styrkur til nóms við
Stokkhólmshóskóla
Háskólaárið 1975-76 veitir Stokkhólms-
háskóli islenzkum námsmanni styrk að
upphæð 15 þúsund sænskar krónur. Styrk-
urinn verður veittur til námsdvalar við
háskólann i Stokkhólmi, en er ekki bund-
inn við sérstaka grein eða áfanga I námi.
Við Stokkhólmsháskóla eru þessar deild-
ir: Lagadeild, heimspekideild, félags-
visindadeild og stærðfræði- og náttúru-
visindadeild.
Umsóknir, ásamt námsvottorðum, skal
senda Háskóla fslands FYRIR 20. MAÍ
1975.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir mars-
mánuð 1975, hafi hann ekki verið
greiddur i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en
siðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar
fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá
og með 16. degi næsta mánaðar eftir
eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
21. april 1975
Bómullar
blúndudúkar
Fyrir hringborð
125 cm — 140 cm —
175 cm
90x90 cm 170x270 cm
135x220 cm 180x220 cm
Verzlunin
BllASAlA
Dodge Charger ’72
Dodge Dart ’71
Nova ’70
Mercury Comet ’73
Maverick '70
Merc. Benz ’68
Toyota Mark II ’72
Citroen GS ’74
Peugeot 304-404 ’71
Morris Marina 1800 ’74
Datsun 1200 ’73
VW '70 — '71 — ’73
Fiat 127 '73 — ’74
Fiat 128 '73 — '74
Bronco ’70 — ’74 — ’73
Saab 96 ’72
Chevrolet Pickup ’72
Opið fró kl.
1-9 ó kvöldin
[laugardaga kl. 10-4 efi.
Hverfisgotu 18 - Simi 14411
Laugarvegur 42
Simi 26435
MEIRI VANDI
ER AÐ GÆTA
§SAMVINNUBANKINN
w
w
VISIR VISAR
Á VIÐSKIPTIN
Vísir. Föstudagur 25. apríl 1975.
apUntb ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖ
Karpov krýndur
Kveðst reiðubúinn að tefla einvígi við Fischer ón þess að setja
heimsmeistaratitilinn
Sovézki stórmeistar-
inn í skák, Anatoly Kar-
pov, var i gær formlega
krýndur hinn nýi heims-
meistari i skák. Aðeins
23 ára gamall er hann
yngsti maðurinn, sem
öðlazt hefur þann titil.
Krýningarathöfnin fór fram i
Rœndu 107
milljónum
Sex ræningjar rændu Ame-
rikubanka i London siödegis i
gær. Ræningjarnir — hver og
einn meö hött dreginn yfir höf-
uðið fyrir grimu — ruddust inn
i bankann rétt undir lokun,
munduðu skotvopnum og
neyddu starfsfólkið til að af-
henda þeim tiltæka peninga.
Sluppu þeir burt meö 300,000
sterlingspund (um 107,5
milljónir isl. kr.).
að veði
Moskvu i gær og þar með er bund-
inn endi á sex mánaða óvissu um
heimsmeistaratitilinn.
Alþjóðaskáksambandið
(FIDE) lýsti þvi yfir i byrjun
mánaðarins, að Karpov væri
heimsmeistari, eftir að titilhaf-
inn, Bobby Fischer, mætti ekki til
einvígis við hann.
Það var Max Euwe forseti
FIDE, sem afhenti Karpov gull-
medalfuna til merkis um hina
nýju tign hans. Fór ekki framhjá
viöstöddum, að þetta var stór
stund hjá Karpov, sem fékk i
fyrstu vart komið upp orði.
1 þakkarræöu, sem hann flutti,
hét Karpov þvi að helga næstu
þrjú ár skákiþróttinni, og sagöist
hann ætla að tefla á mótum bæði
heima fyrir og erlendis. — Þaö
yröi andstæða við Fischer, sem
tók ekki þátt i einu einasta skák-
móti, eftir að hann hremmdi titil-
inn frá Boris Spassky I Reykja-
víkureinviginu 1972.
Dr. Euwe sagði i ræöu, sem
hann flutti við athöfnina, aö FIDE
heföi gert allt, sem i þess valdi
stóö til þess að af einvlginu gæti
oröiö. Hann sagöi, að sambands-
stjómin hefði gengiö lengra en
hálfa leið til móts við Fischer.
„Fischer fékk alla möguleika
til þess aö verja titil sinn i heiðar-
Hinn nýi heimsmeistari, Ana-
toly Karpov.
legu einvigi, en þrjózka hans og
aörir þættir skapgerðar hans,
sem hvorki ég né aðrir fá skilið,
hindruðu hann í að gera skyldu
sina gagnvart skákheiminum,”
sagöi dr. Euwe.
1 lokaorðum þakkarræðu sinnar
sagði hinn nýi heimsmeistari, aö
hann væri reiðubúinn aö heyja
einvigi viö Fischer, en auövitað
yrði það ekki um heimsmeistara-
titilinn.
' :' -3
í
i i\
** ídjBgm
Syngja
og dansa
í Lissa-
bon
Þaö var glatt á hjalla í
Lissabon í gærkvöldi, þeg-
ar fólk fyllti göturnar og
dansaði úti og söng í tilefni
þess, að eitt ár er liðið, síð-
an einræðisstjórninni var
bylt. — i dag er gengið til
kosninga í Portúgal.
Nokkrum stundum áður en
opna átti kjörstaðina birtust
Francisco da Costa Gomes, for-
seti, og Vasco Goncalves, forsæt-
isráðherra, á svölum forsetahall-
arinnar og veifuðu til fjöldans,
sem safnazt hafði saman á torgið
fyrir framan hana og hyllti þá. —
Það var álitið, að nær 30,000
manns hafi verið þar saman kom-
in.
t bifreið varð ekki komizt eftir
götunum i gærkvöldi fyrir mann-
grúanum. Fólkið sönglaöi
„Grandola Vila Morena”, bylt-
ingarsönginn, sem leikinn var i
útvarpinu fyrir ári til merkis
samsærismönnunum um, að bylt-
ingin skyldi byrja.
Mikið bar á veifum með áletr-
unum um, að þjóðin styddi stjórn-
málahreyfingu hersins.
Engu að siður er herinn við öllu
búinn i dag og viða hafði hervörð-
urinn verið efldur, eins og við út-
varpsstöðina og þýðingarmiklar
byggingar.
Otelo Saraiva de Carvalho,